Tíminn - 13.12.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.12.1972, Blaðsíða 8
TÍMINN Miðvikudagur 13. desember 1972 LEIR Jóláskeiðin 1972 komin DAS-pronto til heimavinnu, sem ekki þarf aö brenna í ofni. Einnig litir, vaxleir og vörurtil venju- legrar leirmunagerðar. STÁFN H.F. UMBOÐS-OG HEILDVERZLUN Brautarholti 2 — Simi 2-65-50. Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða rafmagnstæknifræðing i sterkstraumslinu tilstarfa nú þegar. Umsóknareyðublöð og upplýsingar um starfið fást hjá rafveitustjóra. Rafveita Hafnarfjarðar. Nauðungaruppboð annað og siðasta á jörðinni Fíflholtum, Hraunhreppi, Mýrasýslu, þinglesinni eign Baldurs Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri laugardaginn 16. desember 1972 kl. 14.00 Uppboðshaldarinn i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Kaffiskeið: Gyllt eða silfr- uð, verð kr. 495.00. Desertskeið: Gyllt eða silfruð, verð kr. 595.00. Hringið í sima 2-49-10 og pantið skeið i póstkröfu. Jón og Oskar Laugavegi 70 Sími 2-49-10 JÓN SKAGAN AXLASKIPTI Á TUNGLINU Ævi manna er samslunginn vefur atvika, orsaka og afleiðinga. Ráðgáta lífsins verður því oftast torskilin og yfir henni hvílir hula óræðis og óskiljanleika. Oft verður manni ljóst hvernig lítil atvik verða aflgjafi stórra atburða í lífi einstaklinga og stórra hópa manna. Við lestur þessarar bókar séra Jóns Skagans verður manni þetta ljósara en áður. Frásögnin er öll lifandi og skemmtileg í einfaldleik hins frásagnarglaða sögumanns. Þessi bók er skemmtileg myndasýning úr hinu daglega lífi. ÞJÓÐSAGA BYGGGARÐI SELTJARNARNESI - SIMAR 13510, 26155 OG 17059 S yÆ ¥ Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komasf* leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið dlla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 « Ný skáldverk Vésteinn Lúðvíksson GUNNAR OG KJARTAN Skáldsaga, siðara bindi, 318. bls. Vero ib. kr. 780, ób. kr. 600 (+sölusk.) Fyrra bindi er enn fáanlegt. Verð ib. kr. 640. — ób. kr. 500. — ( +sölusk.) Ölafur Jóhann Sigurösson HREIÐRIÐ Skáldsaga, 260 bls. Vimo ib. kr. (»8(1. — ób. kr. 500. (+sölusk.) Þorsteinn frá Hamri VEÐRAHJÁLMUR Ljóð, 65 bls. Verð ib. kr. 580. (+sölusk.) ób. kr. 440. HEIMSKRINGLA Aðalfundur Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn i Skiðaskálanum i Hvera- dölum fimmtudagskvöldið 14. þ.m. kl. 8.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Borgarnes - íbúðir Til sölu eru i þriggja hæða stigahúsi 4-5 herbergja ibúðir i smiðum. íbúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk með allri sameign frágenginni. Upplýsingar í sima 93-7123, Borgarnesi. Byggingafélagið h.f. Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur verður haldinn i Lindarbæ fimmtudaginn 14. desember'kl. 8.30 e.h. Fundarefni: I. Félagsmál. II. ASÍ-þing og efnahagsmál. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.