Tíminn - 13.12.1972, Qupperneq 14

Tíminn - 13.12.1972, Qupperneq 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 13. desember 1972 //// er miðvikudagurinn 13. desember 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Siiiii 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Sl’m\ 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spita'lanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysav^rðstofan var, og er op-‘ in laug^rdag og sunnudag kl. 5=6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á' laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagaváktar. Sipii 21230.---, Kvöld, nætur <% helgarvakt; Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga tÍTkl. 08.00 mánttdaga. Simi 21230s Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugarclögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl.^-4.^,,^ Afgreiðslutími lyfjabúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid. og alm. frid.) er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstu- dags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og helgarvörziu apóteka i Iteykjavik vikuna 9. til 15.des. annast Apótek Austurbæjar og Laugarvegs Apótek. Sú lyfja- búð.sem fyrr er nefnd.annast ein vörzluna á sunnudögum helgið. og alm. fridögum. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram I Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Blöð og tímarit iiúsfreyjan.Efnisyfirlit: Jóla- kveðja. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup. Tónlistin hjálpaði mér, A.S. ræðir við frú Hinriku Kristjánsdóttur. Okkar á milli sagt. S. Th. Stjórnarfundur H.N. Sigur- veig Sigurðardóttir. Jólafönd- ur — jólagaman. K.P. Kalkún- inn, sem hvarf. Barbara Robinson. S. Kr. þýddi. Jóla- snjór —• jólaljós. S. Kr. Mann- eldisþáttur. K.S. Sjónabók Húsfreyjunnar. E.E.G. Frá Leiðbeiningarstöð húsmæðra. S.H. Uppþvottavélar o.fl. Cirdráttur úr fundargerð 10. formannafundar K.I. — S.Kr. FREYR.Efnisyfirlit: Búfé og búfjárrækt. Búfjárkvillar. Byggingar. Bækur. Félags- mál. Fóður og fóðrun. Fram- leiðslumál. Fræðslu og menn- ingarmál. Siglingar Skipadeild SIS. Arnarfell er i Hull, fer þaðan til Reykjavik- ur. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Helgafell fór 10. des. frá Siglu- firði til Ventspils, Gdynia, Svendborgar, Oslo og Larvik- ur. Mælifell er á Akureyri. Skaftafell fór 6. des. frá Reykjavik til New Bedford. Hvassafell er á Sauðárkróki. Stapafell fer væntanlega i kvöld frá Akureyri til Vest- fjarða og Reykjavikur. Litlafell er væntanlegt i kvöld til Akureyrar, fer þaðan til Reykjavikur. Félagslíf Jólafundur Kvenfélags Iiall- grimskirkju veröur miðviku- daginn 13. desember kl. 8.30 i félagsheimilinu. Jólahugleið- ing: dr. Jakob Jónsson. Hvers vegna er afmæli Jesú á jólun- um? Einsöngur: Jónas Ó. Magnússon, við undirleik Guðmundar Gilssonar. Kaifi- veitingar. Félagskonur fjöl- mennið og bjóðið með ykkur gestum. Stjórnin. Jólafundur K venréttinda- félags islands.verður haldinn miðvikudaginn 13. desember n.k. kl. 20,30 að Hallveigar- stöðum. Guðfræðinemi flytur jólahugleiðingu, einnig verður lesið úr ritverkum islenzkra kvenna, frumsamið og þýtt efni. Kvenfélag Bæjarleiða. Jólafundurinn verður að Hall- veigarstöðum, miðvikudaginn 13. desember kl. 8,30. Ruth Magnússon syngur. Stjórnin. Kélagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109 til 111 mið- vikudaginn 13. desember verður opið hús frá kl. 13:30 og meðal annars verður kvik- myndasýning. Fimmtudaginn 14. des. hefst handavinna, föndur, kl. 13:30. Jólaskreyt- ingar kl. 15:30. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins I Reykjavik. Jóla- fundurinn verður i Lindarbæ, miðvikudaginn 13. desember n.k. kl. 20.30. Meðal annars verður spilað Bingó. Félags- konum heimilt að taka með sér gesti. Stjórnin. Jólafundur Félags einstæðra foreldra verður haldinn að Hótel Esju, miðvikudagskvöldið 13. des. og hefst klukkan 9 stundvis- lega. Til skemmtunar verður gamanþ. leikaranna Arna Tryggvasonar og Klemenz Jónssonar,- Sigrún Björns- dóttir syngur við undirleik Carls Billich; Nina Björk Arnadóttir les jólaljóð; flutt jólasaga;sýnt jólaföndur og fl. Þá verður happdrætti með ágætum vinningum og lukku- pakkar með sælgæti og leik- föngum. Félögum er bent á=að þeir mega taka stálpuð börn' sin með á fundinn. Nýir félagar velkomnir. Kaffi verður selt. Minnt er á,að þeir, sem hafa tekið jólakort i sölu.geri skil á fundinum. Tilkynning Vetrarhjálpin i Hafnarfirði. Skátar ganga i hús i kvöld og næstu kvöld til söfnunar fyrir vetrarhjálpina. Fólk er vin- samlega beðið, sem fyrr, að taka þeim af vinsemd og skilningi. Óskað er, að sem flestir geti látið eitthvað af hendi rakna til stuðnings þeim, sem á hjálp þurfa að halda. Merkjasöludagur. 1 dag, mið- vikudag, verða seld merki i minningarsjóö Lúceu Kristjánsdóttur, sem stofnað- ur var til styrktar barnadeild Landakotsspitala. Merkin verða seld i anddyri Landa- kotsspitala og á götum borg- arinnar. Frá Thorvaldsenfélaginu. Jólamerki Thorvaldsens- félagsins eru komin út, og’ verða til sölu á öllum Pósthús- um.einnig hjá félaginu. Frið- rikka Geirsdóttir teiknaði merkin. Verð 4 kr. iiilfii Eftir að Austur opnaði á 1 T sögðu S og V pass, og N doblaði. Lokasögnin varð siðan 4 Sp. i S. Vestur spilaði út T-10. ♦ A1095 ¥ 985 ♦ A3 ♦ KDG2 • 432 A K ¥ A1032 ¥ DG64 ♦ 1092 4 DG864 * 983 « Á105 ♦ DG876 ¥ K7 ♦ K75 4> 764 Spilarinn tók strax á ás i blind- um og spilaði Hj. á kónginn. Vest- ur tók á Hj-As og spilaði aftur T, sem S tók heima á K. Þar sem A hafði opnað var greinilegt, að V gat ekki átt Sp-K og möguleikarn- ir á þvi að vinna spilið voru ekki miklir. En það var ein von — Sp-K einspil hjá Austur. Suður spilaði þvi litlum Sp. á ás blinds og vann spilið, þegar K Austurs kom. An sagnar Austurs upphaflega hefði þetta spil aldrei unnizt. Margir freistast þó til að opna á spil Aust- urs, þar sem hápunktarnir eru 13, þó spilin falli ekki undir þær kröf- ur, sem gerðar eru til opnunnar. Varnarslagur er raunverulega aðeins einn. Jólafundur framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna i Reykjavik. Jólafundur félagsins verður i kvöld kl. 20:30 i Atthagasal Hótel Sögu. Ýmis skemmti- atriði. Kaffiveitingar. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Kópavogur fulltrúaráð Daninn Ravn hafði svart og átti leik gegn Roessel, Hollandi, i þessari stöðu á Olympiuskákmót- inu 1958. Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Kópavogi verður haldinn föstudaginn 15. des. nk. kl. 20.30. i Félagsheimili Kópavogs, hliðarsal uppi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál. Stjórnin. Árnesingar! Spilakeppni 15. desember í Árnesi Úrslitaspilakvöld i þriggja kvölda spilakeppni Framsóknar- félags Arnessýslu verður haldið i Arnesi föstudaginn 15. desem- ber og hefst kl. 21 stundvislega. Heildarverðlaun verða ferð fyrir tvo og hálfs mánaðar dvöl á Mallorca á vegum ferðaskrifstof- unnar Sunnu auk góðra verðlauna fyrir hvert kvöld. Ólafur R. Grimsson lektor flytur ávarp,Hafsteinn Þorvaldsson varaþing- maður stjórnar vistinni. Hljómsveit Gi ssurs Geirs leikur fyrir dansi. Allir velkomnir. 20.----Hae8! 21. Db3 — Hg8 22. Dxb7 — Rd4! 23. Dxc7 — Bd8! 24. Dd7 — g6 25. Bxd4 — exd4 26. Dxd4+ — Kxh7 og hvitur með hrók minna gafst upp. ? Jólabingó Hið árlega stórbingó Framsóknarfélags Reykjavikur verður að Hótel Sögu sunnudaginn 17. desember og hefst klukkan 20.30. Húsið opnað klukkan 20.00. Fjöldi glæsi- legra vinninga að venju. Þar á meðal isskápur, ferð til útlanda, allskonar fatnaður, matvæli, ávextir, úr, plötu- spilari, útvörp, straujárn, teppi, bækur og margt fleira. Baldur Hólmgeirsson stjórnar. Miðar verða afhentir i dag og næstu daga I afgreiðslu Timans Bankastræti 7, simi 12323 og á skrifstofu Fram- sóknarflokksins Hringbraut 30, sími 24480. Stjórnin.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.