Tíminn - 14.12.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 14.12.1972, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 14. dcsember 1972 TÍMINN 17 Umsjón:Alfreð Þorsteinsson^ Heimsmeistarakeppni stúdenta í handknattleik: ÍSLAND LENDIR í STERKUM RIDLI - leika með Tékkóslóvakíu, Júgóslavíu og Alsír 5 landsliðsmenn leika í íslenzka liðinu og 8 unglinga- landliðsmenn. Liðið hefur æft mjög vel að undanförnu Eins og komið hefur fram, þá lendir islenzka stúdentaliðið i handknattleik, sem tekur þátt i Ileimsmeistarakeppni stúdenta — hún fer fram i Sviþjóð um áramótin — i sterkasta riðli keppn- innar. í riðlinum með islenzka liðinu, leika Tékk- ar, sem lentu i öðru sæti i siðustu heimsmeistara- keppui stúdenta, sem fór fram i Tékkóslóvakiu. — Tékkar töpuðu þá i úrslitaleik fyrir Rússum 20:14 (8:5), Júgóslafar og Alsirmenn. Mótið hefst 28. desember og lýkur 5. janúar. íslenzka liðið á mjög strangt prógram fyrir höndum, þvi að það leikur gegn tveimur sterkustu liðunum á tveimur dögum. Leikir liðsins i C-riðli eru þessir: 28. des. Tollarp Tékkóslóvakia 21). des. Malmö Júgóslavia 31. des. Malmö Alsir Tvö efstu liðin i riðlunum fjór- um komast i Urslit, en 15 lið taka þátt i heimsmeistarakeppninni. Löndin, sem leika i riðlunum, eru þessi: A-riðill: Kússland Sviþjóð Noregur Búlgaria B-riðill: Spánn Frakkland A-Þýzkaland C'-riðill: Tékkóslóvakia Júgóslaiia tsland Alsir l)-riðill: Kúmenia l’ólland Danmörk italia 1 heimsmeistarakeppni stú- denta 1971 i Tékkóslóvakiu sigr- uðu Rússar, Tékkar voru i öðru sæti, Rúmenar i þriðja, Spánverj- ar fjórða, Júgóslafar fimmta, Pólverjar sjötta, Sviar sjöunda og Frakkar áttunda. Islenzka liöið, sem tekur þátt i keppninni, hefur æft mjög vel aö undanförnu og hefur liðið leikið mikið af æfingarleikum viö 1. deildarliðin og staðið sig mjög vel, enda valinn maður i hverju rúmi. Endanlegt- val á liðinu hefur ekki verið birt, en miklar likur eru á þvi, að eftirtaldir leik- menn leiki með þvi i keppninni, landsleikir leikmannanna eru taldir og unglingalandsleikir i sviga fyrir aftan: olafur Jónsson, Val 51 (3) Jón Hjaltalin, Lugi 45(9) Birgir Finnbogas. FH 32 (8) Einar Magnúss. Vik. 2(i (8) Jón Karlsson, Val 5 (8) Björn Jóhanness. A. (7) Vilb. Sigtryggss. A (4) Þórarinn Tyrfingss. ÍK (2) Steinar Friðgeirsson, KK Geir Friðgeirsson, KK (iunnar Gunnarsson, Þrótti llilmar Sigurðsson, ÍK Geir Thorsteihsson, ÍR olalur Jónsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði i handknattleik, sést hér skora f landslcik gegn Kúmeníu llann liefur ckki gefið ákveðið svar, hvort liann fari til Sviþjóðar, en miklar likur eru á þvi. Af áðurnefndum leikmönnum, hafa þrir leikið i landsliði karla (23 ára og yngri): Ólafur Jóns- son, Jón Karlsson og Vilberg Sig- tryggsson, en þeir hafa leikið þrjá leiki. Eins og sést áleikmönnum stúdentaliðsins, þá er þarna mjög sterkt lið á ferðinni og ætti að hafa mikla möguleika á þvi að komast i átta liða úrslitin. íþróttalélag stúdenta sér um liðið að öllu leyti. Gunnar Kjart- ansson hefur séð um þjálfun iiðs- ins liér heima, en Hilmar Björns- son, fyrrverandi landsliðsþjálfari átti að taka við liðinu, þegar það kæmi til Lundar. En nú stendur til, að Ililmar komi iieim um jólin, svo ekki er búið að ákveða.hver verði með liðinu i keppninni. Fararstjórar liðsins verða Valdimar örnólfsson og Karl Jóhannsson, en liann dæmir einn- ig i keppninni. SOS ’.V. margar af stúlkunum á afreka- skránni eru utan af landi, en margar þeirra eru kornungar og liklegar til stórafreka. Hér kemur skráin: 1(10. m. Iilaup: Lára Sveinsdóttir, Á 12, 4 sek. Sigrún Sveinsdóttir, Á, 12,7 ingunn Einarsdóttir, 1R, 12,7 Edda Lúðviksdóttir, UMSS, 12,9 Þórdis Rúnarsdóttir, HSK, 13.0 Anna Kristjánsdóttir, KR, 13,0 Hafdis Ingimarsdóttir, UMSK, 13.1 Sigriður Jónsdóttir, HSK, 13.1 Kristin Jónsdóttir, UMSK, 13,2 Valdis Leifsdóttir, HSK, 13,2 Sigrún Ámundadóttir, UMSB, 13.2 Sorgþóra Benónýsdóttir, HSÞ, 13,3 Siguriina Gisladóttir, UMSS, 13,3 Björg Kristjánsdóttir, UMSK, 13.4 Erna Guðmundsdóttir, Á, 13,4 Guðbjörg Sigurðardóttir, 1R, 13,4 Anna Þ. Ingólfsdóttir, KA, 13,5 Ragna Erlingsdóttir, HSÞ, 13,6 Ásta Gunnlaugsdóttir, 1R, 13,7 Þorbjörg Aðalsteinsdóttir HSÞ. 13,7 Unnur Stefánsdóttir, HSK, 13,7 201). m. hlaup: Sigrún Sveinsdóttir, Á, 25,9 sek. Lára Sveinsdóttir, Á, 26,2 Kristin Björnsdóttir, UMSK, 26,6. Ingunn Einarsdóttir, 1R, 26,7 Edda Lúðviksdóttir, UMSS, 26,7 Hafdis Ingimarsdóttir, UMSK 27.4 Anna Kristjánsdóttir, KR, 27,8 Björg Kristjánsdóttir, UMSK, 28,1 Lilja Guðmundsdóttir, 1R, 28,2 Bergþór Benónýsdóttir, HSÞ. 28,2 Sigurlina Gisladóttir, UMSS, 28,3 Ragna Erlingsdóttir, HSÞ, 28,3 Ásta Gunnlaugsdóttir, IR, 28,4 Erna Guðmundsdóttir, Á, 28,4 Fanney Öskarsdóttir, ÍR, 28,9 Sigriður Halldórsdóttir, UMSS 29,0 Beztu frjálsíþróttaafrekin 1972: Systurnar Lára og Sigrún eru beztar í sprettblaupum llér á myndinni. sjást systurnar Sigrún og Lára Sveinsdætur koma i mark i iandskeppni við Dani. ÖE—Reykjavik. Þá snúum við okkur að blessuðu kvenfólkinu, eða afreka- skrá þess. Framfarir voru miklar og met voru sett i öllum greinum nema tveimur, kringlukasti og langstökki. i sumum greinum voru inetin inargbætt. Systurnar Lára og Sigrún Sveinsdætur, Á voru beztar i spretthlaupunum. Lára setti íslandsmeti lOOm.hlaupi hljóp á 12,4 sek., þó eru spretthlaupin aukagrein hjá Láru. Margar stúlkur fylgja fast á eftir og keppnin i 100 m. hlaupi ætti að verða spennandi næsta sumar. 1 200. m. hlaupi setti Sigrún Sveinsdóttir, nýtt met, hljóp á 25.9 sek. Lára systir hennar náði einnig betri tima en gamla metið, hljóp á 26,2 sek. Árangur er að verða þokkalegur i sprett- hlaupum miðað við sömu aldurs- flokka á Norðurlöndum en flestar beztu stúlkurnar eru enn i yngri flokkunum. Athyglisvert er, hve Póstsendum bláir og svartir STUTTERMA OG MEÐ 3/4 ERMUM STÆRDIR 14-48 Verö frá kr. 398,00 Sportvöruverzlun Ingólfs óskarssonar Klapparstlg 44 — giml 117» — Rcykjavik Ása Halldórsdóttir,'Á 29,0 Sólveig Jónsdóttir, HSÞ, 29,1 Jóhanna Ásmundsdóttir, HSÞ, 29,2 Guðbjörg Sigurðardóttir, 1R, 29,2. 1>S0¥<X3«C Leikfimibolir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.