Tíminn - 14.12.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.12.1972, Blaðsíða 20
20 TÍMINN Fimmtudagur 14. desember 1972 Samvinnubankinn hefur ákveðið hlutafjáraukningu í allt að 100 milljónir króna. Öllum samvinnumönnum er boðið að eignast hlut. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN ÞM Dagskrá um Nordahl Grieg verður i Norræna húsinu föstudaginn 15. desember kl. 20.30 i tilefni af þvi^að liðin eru 70 ár frá fæðingu skáldsins. Flytjendur dagskrárefnis: Arni Kristjánsson, Brynjólfur Jóhannesson, Andrés Björnsson, Kinsöngvarakórinn, Svala Nielsen og Guörún A. Kristinsdóttir. I anddyrinu verða til sýnis ljósmyndirog bækurum og eft- ir Nordahl Grieg. NORRÆNA HÚSIÐ Mann eða konu vantar til bókhalds- og gjaldkerastarfa við lögreglustjóraembættið i Bolungarvik. Launsamkvæmt 18. flokki launakerfis rikisins. Skriflegar eða munnlegar umsóknir óskast sem fyrst. Lögreglustjórinn i Bolungarvlk. ÚTBOÐ Tilboð óskast i sölu á 600 stk. af þenslu- slöngum úr ryðfriu stáli i ýmsum stærðum fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 12. janúar 1973, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 -=-25555 14444 WMIIÐIR BILALEIGA HVJERFISGÖTU 103 VW Seirdiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna BÆNDUR Við seljum: Fólksbila, Vörubila, Dráttarvélar, og allar gerðir búvéla. BÍLA, BATA OG VERÐBRÉFASALAN. Viö Miklatorg. Simar IHS75 og IK677. Til tœkifœris gjafa Demantshringar Steinhringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra Gullarmbönd Hnappar Hálsmen o. fl. Sent í póstkröfu GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON ^ gullsmiður Bankastræti 12 gf Sími 14007 'k á alla vinnustaði A. A. PÁLMASON Sími 11517 Saumanámskeið Eins og fram hefur komið i fréttum út- varps og blaða.verður haldið saumanám- skeið við Iðnskólann i Reykjavik dagana 15. jan.-9. febr. Kennd verða undirstöðuatriði verksmiðjusaums og með- ferð hraðsaumavéla. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 20. des. Þátttökugjald er kr. 1000.00 Nánari upplýsingar veittar i skrifstofu skólans. Skólastjóri. Lipurð MF M.i' bt'v Ferguson -hinsigildadráttarvél Lipuró MFdráttarvélanna eykurgildi þeirra SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORSl Vörubifreida stjórar Afturmunstur Frammunstur Snjómunstur SOLUM; BARÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.