Tíminn - 16.12.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.12.1972, Blaðsíða 2
 TÍMINN Laugardagur l(i. desembcr 1972 Til tœkÍTœris gja Demantshringar Steinhringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra Gullarmbönd Hnappar Hálsmen o. fl. Sent i póstkröfu Vö GUÐMUNDUR Y] ÞORSTEINSSON gullsmiður ^ Bankastræti 12 /<g Sími 14007 Jg 111 IHf ■II 'II1H1 ■HiIiJHl 'lllliilil 1111™. Hinn 1. des. sl. gaf 1. des nefnd stúdenta út svonefnt „1. des.. blað”. Það var borið i hvert hús i Reykjavik, að ég ætla, og ef til vill viðar. Á bls. 14 er viðtal við Einar Braga og ber heitið ,,Við verðum Auglýsið í TimanumJ BÆNDUR Við seljum: Fólksbila, Vörubila, Dráttarvélar, og allar gerðir búvéla. BÍLA, BÁTA OG VERÐBRÉF ASALAN. Vift Miklalorg. Simar IKS75 og IK677. að halda hreingerningunni áfram". Með viðtalinu birtist þriggja dálka mynd, þar sem gerður er aðsúgur að Jóhannesi úr Kötlum að lokinni Keflavikur- göngu. Siðan segir: ,,1 hópi óaldarseggjanna má m.a. þekkja Halldór Blöndal, varaþingmann Sjálfstæðisflokksins”. Ég veit ekki, hvers vegna 1. des.-nefnd stúdenta ruglar mér saman við þá, er gerðu aðsúg að Jóhannesi úr Kötlum. Mér er það i barnsminni, að Jóhannes úr Kötlum kom oft á heimili foreldra minna,og siðar uröum við kunn- ugir. Siðan i menntaskóla hefur Jó- hannes úr Kötlum veriðmérhug- stæðari flestum öðrum skáldum. Ég lét þess getið oftar en einu sinni i erindi um daginn og veg- inn, að ekki væri mark takandi á heiðurslaunum listamanna, með- an Jóhannes úr Kötlum væri ekki i þeim hópi, er þeirra nytu. Þegar ég átti sæti i ritnefnd Stúdentablaðsins 1. des.,bað ég Jóhannes úr Kötlum um ljóð til birtingar. Hann varð ljúfmann- TAKIÐ upp Thule 6 3 SKYRTAN sem vekur athygli lega við þvi. Kvæðið var Bandingi guðanna og birtist siðar i Trega- slag. Ritstjórar ,, 1. des. blaðsins” eru skráðir F. Haukur Hauks- son og Stefán Unnsteinsson, en einir tiu aðrir, tvær stúlkur og átta piltar, eru skráðir hafa unnið að blaðinu. Ég þekki ekkert af þessu fólki og hef aldrei séð, svo að mér sé kunnugt. Þessi leiörétting er siðbúin. Ástæöan er sú, að ég vissi ekki, hvernig ég átti að bregðast við ,,1. des. blaðinu", eins og það er skrifað og frá þvi gengið. Að bet- ur athuguðu máli.og eins og kunn- ingsskap okkar Jóhannesar úr Kötlum var háttað, get ég ekki setið undir þvi þegjandi, að fólk, sem ég veit ekki til að hafa séð, velji sem skýringartexta með ljósmynd, að ég sé i hópi þeirra, sem gerðu aðsúg að Jóhannesi úr Kötlum, — og lætur sig svo ekki muna um að bera óhróðurinn fyr- ir hvers manns dyr i höfuðborg- inni. Leiðrétting þessi er m.a. send formanni Stúdentaráðs með ósk um, að ráðið hlutist til um það, að henni verði valinn viðhlitandi staður i blaði stúdenta 1. des. 1973. Reykjavik, 13.des. 1972, Halldór Blöndal \mum BILALEIGA HVJERFISGÖTU 103 YWSerrdiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna yillKMf Ármúla 24 Jóla- markaður; Leikföng Kerti Sælgæti Skraut II íBygginga-t YÖRUR Veggfóður Málning Boltar Skrúfur Verkfæri ^ uaaaaaaaaJ VIKKM F Ármúla 24

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.