Tíminn - 17.12.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.12.1972, Blaðsíða 7
Siiniiiidagiir 17. desember 1Í172 TÍMINN Fyrsta sýning gamal- reynds listamanns — Ég hætti fyrir nokkrum árum að mála abstraktmyndir, en fór i þess stað með trönur, striga og liti út i náttúruna eins og málarar gerðu áður fyrr og er harð- ánægður með breytinguna. Kin af myndunum á sýningu Guðbjarts, Bátar i fjöru. Abstraktmálverkið er þreytandi til lengdar og hefur sungið sitt siðasta, og nú er popvitleysan tekin við. betta sagði Guðbjartur Þor- leifsson, sem nýverið opnaði sina fyrstu málverkasýningu að Laugavegi 21. Guðbjartur hefur ekki tranað list sinni fram, en hann hefur málað allt frá barns- aldri og hrifizt af þeim lista- stefnum, sem verið hafa i tizku hverju sinni, eins og fram kemur i orðum hans, en er nú horfinn að þvi ráði að mála landslags- myndir, uppstillingar og annað það^sem fyrir augu ber og vert er að festa á léreft. Þeir, sem skoða sýningu Guðbjarts, eiga kannski erfitt með að sjá, að hér sé á ferðinni óskólaður listamaður, en sú er raunin. Guðbjartur er gullsmiður að mennt og starfi, en hefur málað i fristundum sinum i fjöl- mörg ár. Eina tilsögn hans er námskeið, sem hann sótti hjá Ás- mundi Sveinssyni, þar sem hann lærði mótun i leir. En vegna annarra anna, segist lista- maðurinn ekki hafa haft tíma né tækifæri til listnáms, þótt hugur- inn hafi stefnt að þvi. Á sýningu Guðbjarts eru 21 oliumálverk, kritar- og tússmyndir. Verður sýningin opin fram að jólum. BÍLASKODUN & STILUNG Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJÚSASTILLtNGAR Látið stilla i tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-100 allt fvrir eyraó... Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtaeki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða. Veitum heiðruðum viðskiptavmum okkar full- komna varahluta- og viðgerðaþjónustu._____ Verzlunin GO Garðastrætill sími 20080 Jón Helgason Þréttan rifur ofan í hvatt Saga .lóhanns bera, hins göngunióoa löinmanus. sem griiiim örlög og sviptibvljir niannlegra ástrifina firrtu ölhiin lioillimi. — l.istatök á niáli «g frásagnarstil. Mannlif og mórar í Dölum eftir MAGNÚS GESTSSON iiöfund metsölubókarinnar LÁTRABJARG Oscar Clausen Sögn og saga ''*''"„¦. I>jóf>legir <>g skenimti- SáfSfV' lcgir |>a'ttir iim a-vikjöi' -p^*5; og aldarfar á lifiinui tifl. W: é \ u ¦ m........Wmp Skúli Guöjónsson í JLjÓIHlllliVI'Mt^ÖHOl Sögur úr safni HAFSTEINS MlfilLS tSt-ENZKAR FORNSÖGUR 3in<^A Urt JtfcM V'll BIS»! Skúli Guöjónsson á Ljótunnarstöðum. Heyrt en ekki séö Saga blinds maiins. scm leilar lækuinga i l.jar- la-fíu landi. ScrstæfiHsta rcrfiasaga scm skiil'ufi licfiir vciifi on gefin út á islcu/kii. Eiríkur Sigurösson Með oddi og egg AAinningar Ríkarðs Jónssonar Ká'ga mikils listamaiins ofí snjalls siigimiaiiiis. l'iófllc", on stór- skcmmtilcfí hók. Elínborg Lárus- dóttir Förumenn Kill frcmsta lit liinnar mikilviikii og vinsaiii skáldkonn. Kammislcn/.k svcita- lifssafía, stcrkar og svipm iklar sögupér- sóniir. Hafsteinn Björns- son Sögur úr safni Haf- steins miðils Kinstæfiar of; ómctan- lcfíar hcrnskiiminn- in«4ui hins kniiiia mifiils þar scm hann scfjir Irá lyrstu kynnuni sínum al' diiliicnum lyrirhæriim. Auk |icss frásafjnir Ijiilda nafngrcindra maiiiia af dulrænni rcynslu þcirra, scm llafstcinn mifiill hcf'ur sal'naf) og skiáf). —Og siðast en ekki sizt islendinga sögur meö nútima staf- setningu i útgáfu Gríms M. Helgasonar og Vésteins Ólasonar Sjiiunda bindi þcssarar viindtifm hcildarútgáfu, scm cr hin cina sinnar tcgundar, er komif) út. I.okahindin, s. og 9. hindif), koma á næsta ári. LETTA LEIÐIN L JUFA INGÓLFUR KRISTJÁNSSON PRÓFASTSSONUR SEGIR FRÁ MINNINGAR CÓRÍRINS ÁRNASONAR • BÓNDA FRA STÓRAHRAUNl. KORMAKUR SIGURÐSSON dul/poht félk DRAUMAR.SANNAR FRÁSAGMR OG VIOTÖL UM DULARFUU FVRIRBÆRI. ÞEIR SEM HÚN UNNI Ragnar Ásgeirsson Skrudda Safn þjóolegra fræfla i li u nd n u og óbundnu máli. Bráflskemmtilcg og fróflleg bók sem geymir sögur úr öllum svsluin landsins. Magnús Gestsson Mannlif og mórar í Dölum Skcmmlilcgar maiin- lysingar og römni þjófl- tni. Mókin spcglar lil' og störf IVilks i sögufrægu heraoi. Pétur Eggerz Létta leiðin Ijúfa lliciiiskilin fiásögn af áratuga starfi i utan- i'ikisþjóiiiistunni. Umtalanasla bók þcssa árs og cins sti allra cftirsótlasta. Ingólfur Kristjáns- son Prófastssonur segir frá Minningar Þórarins Árna- sonar bónda frá Stórahrauni Siigiimaflur er glctlinn og skcmmtilcgiir, cins og séra Arni l'órarins- son, l'afiir hans, og lirciiiskiliiiu i allra bc/.la nnila. Kormákur Siguðrs- son Oulspakt follc Soiiarsonur llaralds Nielssonar scndir frá scr lyrstii hók sina uiii drauma og dulræn fyrirhaíii. Vifltal hans vio viilvuna l'orbjörgu hcfur vakif) mikla og vcrf)skuldaf)a athylgi. Theresa Charles Þeir sem hún unni Kin allra skcmmti- lcgasta ástarsaga þcss- arar vinsælu skáld- konu, — og er þá mikif) sagt. VANDAÐAR BÆKUR AÐ EFNI OG ÚTLITI SKUGGSJÁ Sími 50045 Strandgötu 31, Hafnarfirði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.