Tíminn - 17.12.1972, Side 7

Tíminn - 17.12.1972, Side 7
TÍMINN 7 Sunnudagur 17. desember 1ÍI72 Fyrsta sýning gamal- reynds listamanns — Ég hætti fyrir nokkrum árum að mála abstraktmyndir, en fór i þess stað með trönur, striga og liti út i náttúruna eins og málarar gerðu áður fyrr og er harð- ánægður með breytinguna. Kin af myndunum á sýningu Guöbjarts, Bátar i fjöru. Abstraktmálverkið er þreytándi til lengdar og hefur sungið sitt siðasta, og nú er popvitleysan tekin við. Þetta sagði Guðbjartur Þor- leifsson. sem nýverið opnaði sina fyrstu málverkasýningu að Laugavegi 21. Guðbjartur hefur ekki tranað list sinni fram, en hann hefur málað allt frá barns- aldri og hrifizt af þeim lista- stefnum, sem verið hafa i tizku hverju sinni, eins og fram kemur i orðum hans, en er nú horfinn að þvi ráði að mála landslags- myndir, uppstillingar og annað þaðisem fyrir augu ber og vert er að festa á léreft. Þeir, sem skoða sýningu Guðbjarts, eiga kannski erfitt með að sjá, að hér sé á ferðinni óskólaður iistamaður, en sú er raunin. Guðbjartur er gullsmiður að mennt og starfi, en hefur málað i fristundum sinum i fjöl- mörg ár. Eina tilsögn hans er námskeið, sem hann sótti hjá Ás- mundi Sveinssyni, þar sem hann lærði mótun i leir. En vegna annarra anna, segist lista- maðurinn ekki hafa haft tíma né tækifæri til listnáms, þótt hugur- inn hafi stefnt að þvi. Á sýningu Guðbjarts eru 21 oliumálverk, kritar- og tússmyndir. Verður sýningin opin fram að jólum. Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða. Veitum heiöruðum viðskiptavmum okkar full- komna varahluta- og viðgerðaþjónustu. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MÚTORSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. Verzlunin Garöastræti 11 sími 20080 K c0 ÞRETTAN RIFUIt OFAN Í Jón Helgason Þréttan rifur ofan i hvatt Saga .lóliamis bera. Iiins gönginuúða föruniaiiiis. si'in griinin örlög og sviptiby 1 jir mannlogra ástriðna lirrtu ölluin iu'illuin. — I.istatök á máli og frásagnarstil. Mannlif og mórar i Dölum eftir MAGNÚS GESTSSON höfund metsöiubókarinnar LÁTRABJARG Oscar Clausen Sögn og saga Þjóðlcgir og skcininti- legir þa'Uir iun a'vikjör og aldarfar á liðinni tið. Skúli Guðjónsson á Ljótunnarstööum. Heyrt en ekki séö Saga blinds nianiis, scm lcitar la'kninga i fjar- bcgu landi. Scrsta'ðasta lcrðasaga scm skriíuö licfnr vcrið og gclin út á islcn/.kii. Eirikur Stgurdsson MEÐ ODDI OG EGG Minningar Ríkarós Jónssonar Eiríkur Sigurðsson Meö oddi og egg Minningar Ríkarðs Jónssonar Saga mikils listamamis og snjalls sögmnamis. Króðlcg og stór- skcmmtilcg bók. Sögur úr safni HAFSTEINS MlfilLS Elínborg Lárus- dóttir Förumenn Kitl frcmsta rit bimiar mikilvirkii og vinsæhi skáldkomi. Kammislcnzk svcita- lilssaga, stcrkar og svipmiklar söguper- sómir. Hafsteinn Björns- son Sögur úr safni Haf- steins midils Kinstæðar og ómctan- lcgar bcrnskum inn- ingar hins kunna miðils |»ar scm liann scgir frá fyrstu kynmim síniim al' dnlraMiiim fyrirbærum. \uk |»css lrásagnir Ijölda nafngrcindra manna af dulrænni rcynslu þcirra, scm llalstcimi miðill hcfur safnaö og skráð. "írArM. KORMAKUR SiGURÐSSON diri/pokt fólk DRAUMAR, SANNAR FRÁSAGNIR OG VIÐTÖL UM DULARFULL FVRIRBÆRl Ragnar Ásgeirsson Skrudda Sal'n þjóðlcgra fræða í bundnu og óbundnu máli. Bráöskemmtileg og fróðlcg bók scm gcymir sögur úr ölluni svslum landsins. Magnús Gestsson Mannlif og mörar i Dölum Skcmmtilcgar mann- lýsingar og römm ])jóð- trii. Bókin speglar lif og störf l'ólks i sögulra'gu licraði. Pétur Eggerz Létta leiðin Ijúfa llrcinskilin Irásögn af áratuga starl'i i utan- rikisþ jóniislmiui. L mtalaðasta bók þcssa árs og cins sú allra cltirsóttasta. Ingólfur Kristjáns- son Prófastssonur segir frá Minningar Þórarins Árna- sonar bónda frá Stórahrauni Sögiiinaður cr glctlinn og skcmmlilcgur, cins og scra Árni Þórarins- son, faöir lians, og hrcinskilinn i allra bc/.ta m áta. Kormákur Siguörs- son Dulspakt fólk Sonarsoniir llaralds Niclssonar scndir frá scr lyrstn bók sina mn drainua og dulræn lyrirbairi. Viðtal bans við völvmia Þorbjörgu licfur vakið mikla og vcröskuldaöa athylgi. Theresa Charles Þeir sem hún unni Kin allra skcmmti- lcgasta ástarsaga þcss- arar vinsæln skáld- konu, — ug cr þá mikiö sagt. ÍSl.hNZKAR FORNSÖGUR —ug sioasT en e«Ki sízt Islendinga sögur með nútima staf- iuÆoinu VANDAÐAR BÆKUR r muk setningu i útgáfu Gríms M. AÐ EFNI OG UTLITI Helgasonar og Vésteins Ólasonar Sjöunda bindi þessarar vöndiiðu hcildariitgáfu, scm cr liin eina sinnar tegundar, er komiö út. Lokahindin, 8. og !). Iiindið, koma á næsta ári. SKUGGSJÁ Sími 50045 Strandgötu 31, Hafnarfirði

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.