Tíminn - 17.12.1972, Side 8

Tíminn - 17.12.1972, Side 8
8 TÍMINN Sunnudagur 17. desember 1972 Viö óskum þessum brúðhjón- um til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttak- endur i „Brúðhjónum mánað- arins’,’ en i mánaðarlok verður * dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur bir/t af hér i hlaðinu i þcssu sambandi, verða valin „Brúö- hjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiöa fyrir tutt- ugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju eftirtalinna fyr- irtækja: Rafiðjan — Raftorg. Húsgagna verzliinin Skeifan. Húsgagnaverzlun Reykjavik- ur, Ferðaskrifstofan Sunna, Kaupfélag Reykjavikur og ná- grennis, Gefjun i Austur- stræti, Dráttarvélar, SÍS raf- búð, Valhúsgögn, Húsgagna- höllin, Jón Loftsson, Iðnverk. Ilúsgagnahúsiö, Auðbrekku (;:i. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð.ef þau vilja kynna sér efni blaðsins, en að þeim tima liðnum geta þau ákveðið, hvort þau vilja gerast áskrifendur að blaðinu. Siðasta sunnudag birtust einn- ig brúðhjónamyndir. No. 37. Þann 9. des voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Jóhanni S. Hliðar, Þórey Morthens og Jónas Þór Steinars- son. Heimili þeirra er að Dverga- bakka 22. Rvk. STUDIO GUÐMUNDAR. Garðastræti 2. 3 des. voru gefin saman i hjóna- band i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði af séra Garðari Þorsteinssyni, Guðbjörg Sveinsd. og Jón I. Kristjánsson. Heimili þeirra verður að Langeyrarvegi 8. H. (Ljósmyndastofa Kristjáns,Sker- eyrarvegi 7. Hafnarf.) 25. nóv. voru gefin saman i hjóna- band i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði af séra Garðari Þorsteinssyni, Elsa G. Jónsdóttir og Finnbogi Aðalsteinsson. Heimili þeirra er að Miðvangi 4. Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Kristjáns,Sker- eyrarvegi 7. Hafnarf.) 25 nóv. voru gefin saman i hjóna- band i Bústaðakirkju af séra Olafi Skúlasyni, Laufey Einarsdóttir og Hannes Ólafsson. Heimili þeirra verður að Vesturbergi 122. (Nýja myndastofan Skólavörðu- stig 12) No 35: Þann 18. nóv. voru gefin saman i hjónaband i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, Bryn- dis Jóhannesdóttir skrifstofu- stúlka, og Bragi Ragnarsson, vél- stjóri. Heimili þeirra er að Háteigsvegi 22. Reykjavik. (Studio Guðmundar Garðarstræti 2. des. voru gefin saman i hjóna- band i Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni, Margrét Jónsdóttir og Sigurður Gislason. Heimili þeirra er að Holtsgötu 10. H. (Ljósmyndastofa Kristjáns.Sker- eyrarvegi 7. Hafnarfirði). No. 38. Þann 2. des. voru gefin saman i hjónaband i Kópavogskirkju af séra Árna Pálssyni, Aðalbjörg S. Einarsdóttir og Valgeir Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Álfhólsvegi 77. Kóp. STUDIO GUÐMUNDAR. Garðastræti 2. No. 33: Þann 25. nóv. voru gefin saman i hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni i Bústaðakirkju, Agústa Magnús- dóttir og Gunnar Gunnarsson. Heimili ungu hjónanna verður að trabakka 32. (Ljósmynd.Ásgrim- ur) No. 28: 25. nóv. voru gefin saman i hjóna- band i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, Kristin I. Hinriksdóttir og Magnús Welding. Heimili þeirra verður að Blikahólum 4. R. (Nýja myndastofan Skólavörðustig 12) No. 29: 25. nóv. voru gefin saman i hjóna- band i Akureyrarkirkju, Hugrún Kristinsdóttir og Vigfús Hannsen. Heimili þeirra verður að Norður- götu 28, Akureyri. 2. des. voru gefin saman i hjóna- band i Hallgrimskirkju af séra Jakobi Jónssyni, Sigriður Bald- vinsdóttir og Jeffrey Brian Mart- in. Heimili þeirra er að H'o'rgatúni 3, Garðahr. (Stúdió Guðmundar Garðarstræti 2). No. 39-. Þann 9. des. voru gefin saman i hjónaband i Hallgrimskirkju af séra Ragnari Fjalari Lárussyni, Sólveig Jónasdóttir og Gunnar Þórðarsson STUDIO GUÐMUNDAR Garðastræti 2 Þann 2. des. voru gefin saman i hjónaband i Landakirkju, Vest- mannaeyjum af séra Þorsteini Luther, Herbjört Pétursdóttir og Guðni Þór Ólafsson. Heimili þeirra er að Álfhólsvegi 27 Kóp.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.