Tíminn - 19.12.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.12.1972, Blaðsíða 3
Þriðjudagur lí(. desember 1972 TÍMINN 3 EGILST AÐAFLUG VÖLLU R VEGNA AURBLEYTU ÓFÆR - Borgfirðingar búnir JK-Egilsstöðum 18.-12. Á laugardaginn brá hér til suðlægrar áttar og hláku og hefur snjór sigið mjög og mikið tekið siðan. Vegir á Héraði eru flestir orðnir færir, en unnið að mokstri þeirra, sem enn eru lokaðir. Þvi miður hafa aðrar sam- gönguleiðir lokazt sömu daga og vegir hafa opnazt, en hingað er ekki hægt að fljúga i dag sökum aurbleytu á flugvellinum. Kemur brjú siðastliðin föstudagskvöld hafa verið haldin spilakvöld á vegum Framsóknarfélags Árnes- sýslu, og lauk þeim s.l. föstudags- kvöld. Úrslit urðu þau, að i kvennaflokki féllu aðalverð- launin, ferð fyrir tvo til Mallorka með Ferðaskrifstofunni Sunnu, i hlut Sigriðar Magnúsdóttur, Sel- fossi. SB-Reykjavik Misjafnlega hefur gengið að halda Ólafsfjarðarmúlanum opn- um i vetur, enda snjórinn það mikill, að jafnvel heimafólki þar i grenndinni finnst nóg um. Eins og er, er þó Múlinn fær, opnaðist um miðnætti á laugardagskvöldið, eftir liðlega þriggja daga mokst- að fá jólaglaðninginn þaðsér mjög bagalega, en miklir vöruflutningar hafa verið hingað með flugvélum í þessum mánuði, auk þess sem nú fara i hönd þeir dagar, þegarflestir farþegar fara um völlinn. Óvist er, hve lengi þetta ástand kann að vara, það ræðst af veðrinu, en eins og ráða má af þessu er hlákan okkur ekki slikur aufúsugestur, sem ella mundi. Á laugardaginn fór vöru- flutningabill héðan út á Vatns- Aðalverðlaun karlaflokki voru þau sömu og halut þau Böðvar Stefánsson skólastjóri á Ljósa- fossi. Alls sóttu um 500 manns spilakvöldin þrjú, sem þóttu takast með ágætum. Þau voru haldin i Aratungu, Þjórsárveri og siðast i Árnesi. Fréttfrá Framsóknarfélagi Ar- nessýslu. ur. Það eru ýtur, sem opna fyrst mjóa slóð i gegn, siðan tekur við hefill með hliðarvæng og loks snjóblásari sem mokar fram af. Hann er nú á leiðinni frá Akureyri úteftir til að ljúka verkinu i þetta sinn. Nú er hálka nyrðra og Múlh- vegurinn helzt væntanlega opinn meðan svo er. skarð með vörur handa Borg- firðingum, en þeir hafa sem kunnugt er ekki fengið jóla- glaðninginn heim, sökum samgönguleysis bæði á landi og sjó. Yfir Vatnsskarð voru vörurnar fluttar með snjóbil, og varð hann að fara 6 ferðir, en Stp—Reykjavik. Ósjaldan mun heimþráin gripa sjómanninn á siglingum um heimshöfin. En hann á yfirleitt, heldur óhægt um vik, getur ekki látið að duttlungum sinum og snúið skipinu heim, jafnvel þótt skipstjóri sé. Það bar þó við aðfaranótt mánudags s.l., að skipstjóri nokkur ákvað að halda i hvelli heim til sin, til Stykkis- hólms. Reyndar var leiðin ekki svo mjög löng, þvi að báturinn var staddur i Reykjavikurhöfn. Aðdragandi þessa máls er sá, að skipverjar bátsins þrir menn, höfðu verið að skemmta sér á sunnudagskvöldið. Héldu þeir félagar hópinn, en um tvö-leytið um nóttina kváðust tveir þeirra, skipstjórinn og annar til, þurfa að skreppa frá. Þann sem eftir beið fór að gruna margt, ér biðin lengdist. Hafði hann samband við lögregluna. Kvaðst hann halda, að mennirnir Innbrota- og hnuplfaraldurinn er enn ekki liðinn hjá þótt hann sé heldur i rénum. Um helgina var brotizt inn á fjölmörgum stöðum og stolið var úr bilum. Brotizt var inn i Ármúlaskóla, en engu stolið. í Dillonshúsi i Ar- bæ fannst ekkert, sem innbrots- mönnum þótti taka að hirða. Farið var vitt og breitt um Hafnarbúðir og rótast um i mörgum herbergjum. Kannski hefur einhverju verið stolið þar af sængurfatnaði, Fyrir utan glugga lágu nokkrar sængur, koddar og teppi. Sælgæti, tóbaki og skiptimynt var stolið úr sölu- turni við Birkimel. 12 manna kaffistelli var stolið úr heildverzlun við Laugaveg. Þjófurinn náðist, en var þá búinn að brjóta nokkuð af mununum. Brotizt var inn i Radióverzlunina við Einholt gog stolið sambyggðu útvarpstæki og segulbandstæki. t fyrri viku var ráðist á 36 ára gamlan tslending i Gautaborg. Þrír drukknir menn, allir um 20 ára gamlir, réðust á lslendinginn á Dómkrikjutorgi. Mörg vitni voru að atburðinum og var ekki að sjá að mennirnir ættu neitt sökótt við fórnarlambið. Réðust þeir einfaldlega á manninn, þar sem hann var á gangi, slógu hann niður og spörkuðu i andlit hans og hlupu siðan á brott. Var tslendingurinn hinum megin tóku Borgfirðingar á móti, og fluttu á bil heim til sin yfir Njarðvikurskriður, en þær hafa aldrei orðið ófærar. Flutningar þessir gengu mjög vel enda þótt mjög mikill snjór væri á Vatnsskarði og erfiðir kaflar á leiðinni sökum hliðarhalla. hefðu farið út á bátnum og jafnvel ætlað alla leið til Stykkishólms. Veður var allslæmt um nóttina og brá lögreglan við og hafði sam- band við varðskip, sem statt var um- tveggja stunda siglingu frá Reykjavikurhöfn. Tókst varðskipinu von bráðar að finna bátinn, þar sem hann var að dóla um tvær sjómilur frá Engey. Fylgdi varðskipið bátnum siðan til hafnar i Reykjavik og var komið þangað um átta-leytið i gærmorgun. Er sú saga þá eRki öllu lengri. Báturinn heitir Gyllir tS 568 og er gerður út frá Stykkishólmi. Munu tvimenningarnir, sem i reisuna fóru, eiga hann að hluta eða fullu. Að sögn lögreglu eru miklar likur á þvi, að náungi að nafni „Bakkus” hafi verið með i förinni, sem flesta mun og gruna, viö lestur þessa „litla jólaævin- týris”. Innbrotstilraun var gerð i Bæjar- nesti við Miklubraut, en engu tókst að stela. Númerslausum Volkswagenbil var stolið frá Ármúla. Fannst ha'nn við Nesti i Fossvogi. Var billinn óskemmdur. Bilþjófarnir fundust skömmu siðar. Reyndust þeir vera 13 og 14 ára piltar, sem eru á upptökuheimilinu i Kópa- vogi. Strákarnir voru á heimleið upp úr miðnætti aðfararnótt sunnudags. Siðasti strætisvagn var farinn og áttu þeir ekki fyrir leigubil, en nenntu ekki að ganga alla leið og tóku bilinn trausta- taki. Útvarpstæki var stolið úr bil, sem stóð við Snorrabraut. Ung hjón urðu fyrir þvi, að jólatrés- seriu og jólaskrauti var stolið úr bil þeirra á laugardagskvöld. Sitthvað fleira var framið af ýmiss konar óknyttum um helgina. fluttur i sjúkrabil á spitala og gert að meiðslum hans þar. Sama dag réðust tveir 18 ára gamlir unglingar, báðir drukknir, á mann, sem var að koma út úr verzlun i Gautaborg. Ætluðu þeir að rifa af honum innkaupatösku, en þegar maðurinn streittist á móti, lömdu þeir hann niður og misþyrmdu honum. Lögreglan náði i þá pörupilta en ekki i þá, sem réðust á tslendinginn á Dóm- kirkjutogri. OÓ. Undirbú ningur efnahagsaðgerðanna Þjóðviljinn ræðir i forystu- grein á sunnudag um undir- búning efnahagsráðstafana rikisstjórnarinnar. Þar segir m.a.: „Þessi rikisstjórn mun ekki ómerkja kjarasamningana, sein verkaiýðsfélögin gerðu fyrir einu ári, visitalan inun lialda áfram að mæla verka- fólki bætur fyrir þær verö- bækkanir, sem óhjákvæmi- legar kunna að reynast. Kjarasumningarnir.sem rikis- stjórnin hyggst verja.eru þeir beztu.sem gerðir hafa verið i sögu verkalýðshrey fing.ar- innar samkvæmt einróma niðurstöðu Alþýðusam- bandsþings, — andstætt þvi,að viöreisnarstjórnin gerði sér að reglu að beita rikisvaidinu til að skerða kjarasa inninga verkalýðsfélaganna, enda þótt þeir væru þá reyndar iöngum gerðir i nauðvörn, og fólu þvi jafnan i sér minni árangur en nú. þó að við þá befði verið staðið. Það er þvi von.að Morgun- blaðið og dr. Gylfi hafi hátt. Það á að vinna upp með hávaðanum það sem hallast á um staðreyndirnar. Kn máske er Morgunblaðinu og liði þcss nokkur vorkunn að þessu sinni. Það er nefnilega nokkur fótur fyrir fréttaburði þess undanfarna daga um skiptar s k o ö a n i r i n n a n rikisstjórnarinnar um cfna- hagsmálin — ekki beinar lygar, eins og skrifin fyrir Breta um ágreining I land- helgismálinu. Það er rétt, að Samtök frjálslyndra liafa lagt fram tillögu uin 16% gengislækkun og Alþýóubandalagiö hefur lagt fram tillögu um afbrigði:^ af millifærsluleið, sem sér- slakiega er viö það iniöað að tryggja hag láglaunafólksins. Samningaþóf hefur staðiö yfir innan rikisstjórnarinnar um þcssi mál undanfarna daga og eru úrslit væntanlcga á næsta leiti. Kngan þarf aö undra, þó að I sljórnarsamstarfi þriggja ólikra flokka komi öðru hvoru upp nokkur ágreiningur um lausn vandamála, þó að mörg- um þyki hins vegar gegna nokkurri furðu, hversu ákvcðið einn stjórnar- flokkanna hefur hafnað tillögum um aðrar leiðir en eigin valkost.” Rangtúlkun stjórnarsáttmálans ólafur Jóhannesson, for- sætisráðherra, hefur mótmælt þeirri rangtúlkun stjórnar- andstöðunnar á málefna- samningi rikisstjórnarinnar, að núverandi ríkisstjórn hefði lýst þvi yfir, að hún myndi aldrei standa að gengis- lækkun, hvert sem ástand i efnahagsm álum yröi. Ilið rétta er, að rfkisstjórnin lýsti þvi yfir, þegar hún kom til valda i júli 1971, að hún myndi ekki beita gengislækkun til að mæta þeim vanda, semþávar við að etja i efnahagsmálum. Ilins vegar hlýtur hver ráð- berra að svara neitandi.þegar hann er spurður beint um það, hvort gengislækkun sé fyrir- liuguð. Ráðherra brygðist skyldu sinni, ef hann gæfi i skyn, að gengislækkun væri á næstu grösum, þá myndi hann setja af stað slika spákaup- mennsku i þjóðfélaginu, að til stjórtjóns yrði i efnahagsiifi. Þetta verða menn að liafa I huga nú, þegar rikisstjórnin hefur tekiö ákvörðun um 10% lækkun íslenzku krónunnar. Vel heppnað spilakvöld Það verður jólalegra um að litast með hverjum deginum sem lfður. Nú er Ifka Oslóarjólatréð komið á sinn stað á Austurveili og þá eru jólin alveg að koma. Þetta er i 21. sinn sem Reykjavíkurbúar fá jólatré frá Oslóarbúum. (Timamynd Gunnar) MÚUNN FÆR Djarflegt „jólaævintýri” stöðvað: Ölvaðir teknir á siglingu ÞJÓFNADARFAR- ALDURINN HELDUR ÁFRAM íslendingi misþyrmt í Gautaborg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.