Tíminn - 19.12.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.12.1972, Blaðsíða 16
16 líMINN llll er þriðjudagurinn 19. desember 1972 Heilsugæzia Tilkynning Drcgið var i Happdra'tti Náttúrulækningafclags Akur- eyrar 1. desembcr hjá borgar- l'ógetanum i Reykjavik. hlulu eftirtalin Vinninga númer: Nr. 11988 Nr. 29855 - New York Nr. 99.577 Toyotabilreið Fluglar til og frá Heklukápa 11 a n d h a f a r o f a n g r e i n d r a númera gel'i sig Iram við for- tn a n n h a p p d r æ t t i s - nefndarinnar, llarald Sigur- geirsson. Spitalavegi 15, Akurevri. simi 11915. Siglingar Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51936. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heiísu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- ’ in laugardag og sunnudag kl. . 5-6 e.h. Simi 22411. Rækningastofur eru lokaðar á laugardiigum, nema stofur á Klapparstig 27 Irá kl. 9-11 f.h Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visasl til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur frg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00: Frá kl. 17,00 föstu- daga lil kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230, Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- diigum er opið frá kl..2-4._, Afgreiðslutimi lyfjabúða i Reykjavik. A laugardiigum verða tvær lyf jabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 23,og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjahúð Breiðholts opin Irá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjahúðir eru lokaðar á laugardiigum. A sunnudögum (helgidiigum) og almennum fridiigum er aðeins ein lylja- húð opin Irá kl 10 til 23. A virkum diigum frá mánudegi til liisludags eru lyfjabúðir opnar lrá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær Irá kl. 18 til 23. Kviild »g lielga r viir/.lu apóleka i Kevkjavik viknna, l(). lil 22. des. annasl Vestur- hæjar Apólck og Háaleitis Apótek. Sú lyfjahúð, sem fyrr er nelnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridiigum. omemisaðgerðir gegn mænu- sót't, fyrir fullorðna, fara fram i lleilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudiigum kl. 17-18. Kkipadcild SlS. Arnarfell kemur til Reykjavikur i dag. Jökulfell losar á Norðurlands- hiilnum. Helgafell er i Gdynia, fcr þaðan til Svendborgar, Osló og Larvikur. Mælilell er Borgarnesi. Skaftafell er New Bedford. Hvassafell er Reykjavik. Stapalell fór i nótt frá Hafnarfirði til Breiða- Ijarðar- og Veslfjarðarhal'na. Lillafell l'er i dag lil Vest- mannacyja og Austfjarða. Afmæli Sigurður Tómasson, bóndi á Barkarstöðum i Fljótshlið, er sjötiu og fimm ára i dag. fsg hef átt heima hér á Barkarstöðum alla ævi, sagði hann við blaðið i gær, og héðan hef Cg ekki hugsað mCr að fara að sjállráðu. HCr helur mér þótt gott að vera, og nú er vor- veður, i Hliðinni, þótt i svart- asta skammdeginu sC, niu stiga hiti og jörð alauð. Foreldrar Sigurðar voru Tómas hreppstjóri Sigurðsson á Barkárstöðum og MargrCt Arnadóttir Irá Reynifelli. Sig- urður gerðist ungur atkvæða- maður, stolnaði til da'mis ungmennal'Clagið Þórsmörk átján ára gamall, ásamt fleiri a'skumönnum, sat i fyrstu sljórn þess og gegndi for- mannsstörfum mörg ár. Scinna skipaði hann sCr i Iremstu riið i margvislegum sveitarmálum og hCraðsmál- um, er hann helur sinnt með elju og atorku. Má þar nefna vatnamál þeirra Rangæinga og afurðasölumál, auk ýmis konar trúnaðarstarfa ann- arra. er á hann hafa hlaðizt. Kona Sigurðar er Maria Sigurðardóttir úr Stykkis- hólmi. Timinn sendir þeim hjónum árnaðarkveðjur i dag. Sextugur er i dag.þriðjudag, Sveinn Kristjánsson hóndi, Drunboddsstöðum. Hann er að heiman. TAIKO T 805 stereo segul bands tæki jóla- gjöf í bíl- inn "5TT f RMULA 7 - SIMI 84450 Trúlofunar- HRÍNGIR Fljót afgreiðsla Sent i póstkröfu GUDMUNDUR ÞORSTE INSSON gullsmiður Bankastræti 12 PÍPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Ilitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfið I)anfoss-öfn- ventla SÍMI 36498 vada Magnús E. Baldvinsson k ‘ Laugavegi 12 A ■Ih, Sími 22804 TRÚLOFUNAR- HRINGAR — afprciddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR Skólavörðustíg 2 l'riðjudagur 19. deseniber 1972 Jólatrésskemmtun P'ramsóknarfélaganna i Reykjavik verður laugardaginn 30. desember næst komandi kl. 15 að Hótel Sögu. Jólasveinn kemur og börnin fá jólaglaðning. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30 og á afgreiðslu Timans, Bankastræti 7. Miðarnir kosta kr. 225. Munið, að börnin hafa mjög gaman af að fá miða á jólatrésskemmtunina i jólapakkann. Vinsamlegast greiðið miðana með réttri upphæð. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans i -Reykjavik að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda.en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Aföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjald af inn- lendri framleiðslu, söluskatti fyrir október og nóvember 1972, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1972, gjald- föllnum þungaskatti af disilbifreiðum samkvæmt öku- mælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipsliöfnum ásamt skráningargjöldum. Iíor^arlógetaembættið í Reykjavik, 18. desember 1972. r "i i LÖGFRÆÐI jSKRIFSTOFA j | Vilhjálmur Amason, hrl. | Lækjargötu 12. 1 ■ (Iönaðarbankahúsinu, 3. h.) Simar 24635 7 16307. t-----------------------> Tímlnn er peningar | Auglýsíd' í Tímanum •MMMIMMMMMMMIfMWtt Ég þakka vinnufélögum hjá Oliufélaginu h.f. og forráða- mönnum þess og öðrum, sem heiðruðu mig á sjötugsaf- mælinu, vinsemd og rausnarlegar gjafir. I’órarinn Irá Steintúni. 4 —------------- Eiginmaður minn og faöir okkar lóhann Bjarnason frá Búöardal. Nökkvavogi 48, sem andaðist 14. þ.m.,verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 21. desember kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hins látna,er bent á Hjarta- vernd. I'ui'iður Skúladóttir og börn. Eiginkona min Sesselja Þórðardóttir, Bárugötu 4 lézt i Borgarsjúkrahúsinu 16. desember. F.h. vandamanna oskar Árnason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.