Tíminn - 19.12.1972, Blaðsíða 21

Tíminn - 19.12.1972, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 19. desember 1972 TÍMINN 21 Beztu frjálsíþróttaafrekin 1972: METAREGN í HLAUPA- GREINUM KVENNA OE-Reykjavik. Met voru sett á öllum þeim vegalengdum kvenna, sem við birtum i dag, 400, 800, 1000 og 1500 m. hlaupum. Á sumum þeirra voru metin bætt verulega og margsinnis og eru viðunandi, en betur má þó ef duga skal. Islenzk- ar stúlkur, sem taka þátt i Evrópubikarkeppninni næsta sumar, verða að herða sig tölu- vert, ef þær eiga að geta veitt keppinautum sinum einhverja keppni. Ekki er vafi á þvi, að svo mun verða, stúlkurnar hafa sýnt þaö, að hæfileikarnir eru fyrir hendi og ekki þarf að spyrja að dugnaðinum og samvizkusem- inni, þegar kvenfólkið er annars- vegar. Ragnhildur Pálsdóttir, UMSK setti met á tveimur vegalengd- um, 1000 og 1500 m. hlaupum og Ingunn Einarsdóttir, IR i 400 m. og Lilja Guðmundsdóttir, IR, i 800 m. en þá sigraði hún mjög óvænt allar þær beztu og setti met, sem lifði af sumarið. Ýmsar fleiri bættu árangur sinn i fyrrasumar, sem of langt yrði upp að telja, en við getum ekki stillt okkur um að nefna Unni Stefánsdóttir, HSK, sem tók stórstigum framförum. Viða út á landi er áhugi á þessum greinum, t.d. á Akureyri og er það vel. Látum þá þessu spjalli lokið og birtum afrekin: lOOm.hlaup: sek. Ingunn Einarsdóttir.lR, 60,1 Sigrún Sveinsdóttir, Á, 61,0 Unnur Stefánsdóttir, HSK, 61,0 Lilja Guðmundsdóttir, 1R, 61,9 Kristin Björnsdottir, UMSK, 62,1 Ragnhildur Pálsdóttir, UMSK, 62,1 Þórdis Rúnarsdóttir, HSK, 64,0 Björg Kristjánsdóttir, UMSK,64,4 Svandis Sigurðardóttir, KR, 64,4 Ásta Gunnlaugsdóttir, IR, 65,3 Sigriður Halldórsdóttir, UMSS, 66,3 Erna Guðmundsdóttir, Á 66,5 Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ, 66,7 Guðbjörg Sigurðardóttir, 1R, 67,2 Anna Gunnarsdóttir, IR, 67,5 Björk Eiriksdóttir, lR, 67,7 Kristin Jónsdóttir, UMSK, 68,0 Sigurlina Gisladóttir, UMSS, 68,0 Eygló Einarsdóttir, UMSB, 68,3 Ragna Erlingsdóttir, HSÞ, 68,8. XOOm.hlaup: mín. J Lilja Guðmundsdóttir, 1R, 2:20,2 Unnur Stefánsdóttir, HSK, 2:20,4 RagnhildurPálsd.,UMSK, 2:21,6 Ingunn Einarsdóttir, 1R, 2:30,4 Björg Kristjánsd., UMSK, 2:32,2 Hrönn Edvinsdóttir, ÍBV, 2:39,1 Anna Haraldsdóttir, IR, 2:40,0 Ragna Karlsdóttir, KA, 2:40,4 Björk Eiriksdóttir, 1R, 2:43,7 Eygló Einarsdóttir, UMSB, 2:46,5 Ásta Gunnlaugsdóttir, 1R, 2:48,4 Ingibjörg Guðmundsd., UMSB, 2:49,5 Sólveig Jónsdóttir, HSÞ, 2:55,6 Elisabet Magnúsdóttir, KA, 2:56,0 Ása Halldórsdóttir, Á, 2:58,8 Guðný Bergvinsd., KA, 3:03,7 Sigrún Benediktsd., ÚSÚ, 3:04,1 Helga Eymundsdóttir, KA, 3:04,9 Edda Kristinsdóttir, KA, 3:07,9 Gunnhildur Ingimarsd., ÚSÚ, 3:07,9. 1000 m. lilaup: mín. Ragnhildur Pálsd., UMSK, 3:12,8 Lilja Guðmundsdóttir, IR, 3:26,4 Anna Haraldsdóttir, IR, 3:30,8 Ásta Gunnlaugsdóttir, lR, 3:42,0 Ragna Karlsd., KA, 3:43,0 Elisabet Magnúsd., KA, 3:44,6 Björk Eiriksdóttir, 1R, 3:47,0 Ágústa Stefánsdóttir, KA, 3:56,8 Helga Eymundsdóttir, KA, 4:00,9 Edda Kristinsdóttir, KA, 4:01,0. 1500 m. hlaup: miii. Ragnhildur Pálsd., UMSK, 4:57,7 Lilja Guðmundsdóttir, IR, 5:02,3 Anna Haraldsdóttir, IR, 5:22,9 Björk Eiriksdóttir, 1R, 5:32,8 Bjarney Arnadóttir, IR, 6:28,2 Ólöf Olafsdóttir, Á, 6:36,0. Bjarni Jónsson leikur með Val gegn IR, þegar liðin mætast - hann kemur heim um jólin og miklar líkur eru á að hann leiki 1-2 leiki með Val Næstu leikir i 1. deild i is- landsmótinu i handknattieik verða leiknir miðvikudaginn 10. janúar. Þá mætast ÍR- Valur og Ármann-Haukar. Miklar likur eru á þvi að Bjarni Jónsson, hinn kunni handknattleiksmaður úr Val, sem nú leikur meö danska 1. deildarliðinu Árhus KFUM, leiki meö Valsliðinu gegn ÍR. Leikurinn er mjög þýðinga- mikill, en eins og sést hér á stigatöflunni i 1. deild, þá eru liðin jöfn að stigum, þau hafa bæði hlotiö sex stig úr fjórum leikjum. FH-liðið er eina liðið sem ekki hefur tapað leik i mótinu, en staðan er nú þannig deild: i 1. FH Valur ÍR Vik. Fram Ilauk. Árm. KR 91-82 90-66 79-67 113-102 98-91 98-91 81-109 84-114 10 6 6 6 6 6 3 0 Geir Hallsteinsson er nú markhæstur i íslandsmótinu, hann hefur skorað 38 mörk. Bjarni Jónsson sést hér skora i landsleik gegn Norðmönnum Á myndinni sést Sæbjörn Guömundsson, KR leika á einn Þróttara og scnda knötlinn i netið. KR sigraði í 5. fl. og Þróttur í 4 fl. Kyrsta innanhúss- knattspyrnumót yngri knattspyrnumanna okkar fór fram i Langardalshöllinni um helgina og heppnaöist mótið injög vel. Vikingur, KIi og Þróttur sáu um framkvæmd mótsins, en það var keppt i 5. Lilja Guömundsdótlir. og t. flokki og tóku öll lieykjavikurfélögin þátt i mótinu. KR sigraði i fimmta flokki, fólagið sigraði Viking i úr- slitaleik 5:1. Fylkir var i þriðja sæti, sigraði F’ram 6:2. Þróttur sigraði fjórða flokk, en félagið sigraði Val i úrslita- leik 5:3. I þriðja sæti varð Fram, sigraði Ármann 7:2. Nánar verður sagt frá mótinu i blaðinu á morgun og verður þá sagt frá úrslitum allra leikja. FISCHER SKÍÐI Gönguskíði og allur annar skíðaútbúnaður LANDSINS MESTA ÚRVAL ÖPORT&4L cHEEMMTORCq

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.