Tíminn - 19.12.1972, Blaðsíða 26

Tíminn - 19.12.1972, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Þriðjudagur 19. desember 1972 ÍWÓÐLEIKHÚSIÐ María Stúart eftir Friedrich von Schill- er. Þýðandi Alexander Jóhannesson. Leikmynd Gunnar Bjarna- son. Búningar Lárus Ingólfsson. Leikstjóri Ulrich Erfurth. Frumsýning 2. jóladag kl. 20. 2. sýning miðvikudag 27. desember kl. 20.00. 3. sýning fimmtudag 28. desember kl. 20.00. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir fimmtudagskvöld 21. desember. Miðasala 13.15 til 20. Simi 11200. Ódýr náttföt Ilerra, poplin kr. 395/- Drengja, poplin kr. 295/- Tclpnanáttföt frá kr. 200/- lálliskógur Snorrabraut 22. simi 25(144 Aöeins ef ég hlæ (Only whcn I larf) DAVID RICHARD HEMMINGSATTENBOROUGH, Bráðfyndin og vel leikin lit- mynd frá Paramount eftir samnefndri sögu eftir Len Deighton. Leikstjóri Basil Dearden. islen/.kur tcxti- Aðalhlnt- verk: Itichard Atten- h o r o ii g h , I) a v i d llemmings, Alcxandra Stewarl Sýnd kl. 5, 7 og 9 llláturinn léttir skamm- degið. FLUGUVEIÐI Fljótlega eftir áramótin veröur haldinn stofn- fundur nýs veiöifélags áhugamanna um flugu- veiði. Markmiö félagsins verður fyrst og fremst það, að taka á leigu góða laxveiðiá, endurleigja hana til félagsmanna á kostnaðarverði, án ihlutunar erlendra manna og ferðaskrifstofa. Óskað er eftir nöfnum 20 manna, hvar á landi sem þeir búa, sem hafa áhuga á fluguveiði, og náttúruvernd. Þeir sem vilja sitja stofnfundinn eru vinsam- legast beðnir að senda nafn og heimilisfang á afgreiðslu Tímans merkt ,,ísland fyrir íslend- inga", 1371. ÍSLKNZKUR TEXTI i skugga gálgans (Adam's Woman) Ilörkuspennandi og mjög viðburðarik, ný, amerisk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Jane Merrow, John Mills. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Byssurnar í Navarone The Guns of Navarone llin heimsfræga ameriska verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope með úr- valsleikurunum Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Sýnd kí. 5 og 9. Böunuð innan 12 ára. Eðlisþættir jarðarinnar og jarðsaga íslands Nýtt fræðirit Eðlisþættir jarðarinnar og jarðsaga islands nefnist nýtt iræðirit, sem Almenna bóka- félagið gefur út. Er höfundur þess dr. Trausti Einarsson, sem um nálega tveggja áratuga skeið hefur verið prófessor i aflfræði og eðlisfræði við verklræðideild Há- skóla íslands. Er hann tvimæla- laust einn af kunnustu visinda- mönnum núlifandi, þeirra, er gefa sig við islenzkum jarö- fræðum. Hefur hann lengi sinnt sjálfstæðum rannsóknum á þvi sviði og skrifað margt um þau efni, einkum i erlend visindarit. Þetta nýja rit dr. Trausta, Eðlisþættir jarðarinnar og jarð- saga tslands, er samt ekki visindarit i þeim skilningi.að efni þess sé einungis við hæfi sér- fróðra kunnáttumanna. Þvert á móti er þvi ætlað að vera aðgengilegt fræðslurit fyrir áhugafólk um jarðfræði og jarö- eðlisfræði, en jafnframt hjálpar- tæki við háskólanám. 1 bókinni er að upphafi lýst heildarástandi jarðar, rakinn uppruni hennar og saga, eftir þvi sem bezt verður vitað, og siðan gerð grein fyrir öðrum þáttum almennra jarð- fræða. Þegar til tslands kemur, er fyrst fjallað um bergtegundir þess, en þar næst um sérstök atriði i jarðfræði landsins, svo sem strandmyndanir, gjár, jarð- skjálfta, árgröft, og árframburð. Er þar viða við komið, og ætti mönnum að vera innan handar, hvar sem þeir eru staddir á landinu, að sækja i bókina nýjan skilningi á umhverfi sinu og þeim lögmálum, sem liggja aö baki myndun þess og mótun. Eðlisþætlir jarðarinnar og jarðsaga tslands er 267 bls. i stóru broti og fylgja henni nákvæmar skrár um heimildir, staða og svæðanöfn, lönd og hnetti. Þá eru þar og 79 skýringarmyndir. Bókin er prentuð i Leiftri og bundin i Nýja bókbandinu. Torfi Jónsson teiknaði kápu. Verðhækkun eldri vara óheimil Vegna breytingar á gengi is- lenzku krónunnar er hér með vakin athygli á þvi að óheimilt er að hækka söluverð á hverskonar vörum, sem greiddar hafa verið á eldra gengi. Óheimilt er einnig að hækka verð vöru, enda þótt hún sé greidd á nýju gengi, nema með heimild verðlagsyfirvalda. Reykjavik, lS.desember 1972. Verðlagsstjórinn. AUGLÝSINGA símar Tímans 19523 hofnorbíó símM6444 Múmían Afar spennandi og dularfull ensk litmynd um athafna- sama þúsund ára múmiu. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Christopher Lee. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tíminner • | peningar { Auglýsicf | iHmanum { Ný bók um frönsku byltinguna Út er komin hjá forlagi Máls og menningar fyrra bindi verksins „Franska byltingin" eftir franskan sagnfræðing Albert Mathiez, en Loftur Guttormsson hefur þýtt bókina. Franska byltingin er e.t.v. sá atburður sögunnar, sem mest er um skriíað og hugsað, Mathiez, sem varuppi á árunum 1874-1932, átti mikinn þátt i að kollvarpa goðsögnum um ýmsa frumkvöðla byltingarinnar og leiða raunveru- leikann i ljós. Bókin er um 300 bls. og fjallar um timabillð 1787-1792 Siðara bindið er væntanlegt á fyrri hluta næsta árs. THE 5ICIEI/VV1 cim Hörkuspennandi og mjög vel gerð frönsk-amerisk sakamálamynd. Bönnuð börnum yngri en 14' ára. islen/.kur texti Svnd kl. 9. Ný amerisk skopmynda- syrpa með fjórum af frægustu skopleikurum allra tima. Framleiðandi: Robert Youngson sýnd kl. 5 og 7 Ofbeldi beitt Violent City Övenjuspennandi og við- burðarrik , ný itölsk- frönsk-bandarisk saka- málamynd i litum og Techniscope með islenzk- um texta. Leikstjóri: Sergio Sollima; tónlist-. Ennio Morricone (dollara- myndirnar) Aðalhlutverk r Charles Bronson, Telly Savalas, Jill Ireland og Michael Con- stantin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum iiynan 16 ára. v. VEUUM ÍSLENZKT-/M\ ISLENZKAN IÐNAT UmI/ Málaliðarnir Þessi æsispennandi mynd endursýnd kl. 5, 7 og 9 tslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Tónabíó Sími 31182 ,,Mosquito flugsveitin" Mjög spennandi kvikmynd i litum, er gerizt i Siðari- heimstyrjöldinni. tslenzkur texti. Leikstjóri: BORIS SAGAL Aðalhlutverk: DAVID McCALLUM, SUZANNE NEVE, David Buck. Sýnd kl. 5, 7. og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Spennandi og athyglisverð amerisk mynd með Isl, texta. Myndin fjallar um hin alvarlegu þjóðfélags- vandamál sem skapazt hafa vegna lausungar og uppreisnaranda æskufólks stórborganna. Myndin er i litum og Cinema scope. Hlutverk: Aldo Ray, Mimsy Farmer, Michael Evans, Lauri Mock, Tim Rooney. Endursýnd kl. 5.15 og 9 bönnuð börnum . Imnkinn cr bnkhjHrl BÚNÁÐARBANKINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.