Tíminn - 19.12.1972, Blaðsíða 27

Tíminn - 19.12.1972, Blaðsíða 27
Þriöj'udagur 19. desember 1972 TÍMINN 27 Bæjarstjórn Húsavíkur ályktar: Ráðin verði bót á ófremd- arástandi sérleyfisferða Blaðinu hefur borizt ályktun Bæjarstjórnar Húsavikur, sem hún sendi umferðarmáladeild Pósts og sima, en þar átelur bæjarstjórnin harðlega það ástand, sem rikir á sérleyfisferð- um milli Akureyrar og Húsavik- ur. Samkvæmt vetraráætlun á að fara þrjár ferðir i viku milli þess- ara staða, og frá þvi hún tók gildi sitt hinn 16. okt sl. og til 7. des. eru samkvæmt áætlun 23 ferðir. Af þessum ferðum hafa 7 fallið alveg niður og fjórar að auki hafa verið farnar frá Akureyri að kveldi, en ekki frá Húsavik að morgni, eins og áætlunin segir til um. Þá segir og i ályktuninni, að farþegar hafi verið skildir eft- ir i halfgerðu reiðileysi og án þess að þeim hafi verið tryggt far á leiðarenda Bæjarstjórnin vekur ennfremur athygli á þvi, að sérleyfishafinn virðist ekki hafa yfir að ráða not hæfri bifreið til vetraraksturs. Það veki og furðu, að bifreiðar skuli staðsettar á Akureyri en ekki á Húsavik, þar eð sérleyfis- ferðirnar hefjist yfirleitt þaðan. Bæjarstjórn Húsavikur gerir þá kröfu til viðkomandi yfiriValda, að ráðin verði tafarlaust bót á nú- verandi ófremdarástandi, sem hún telur rikja. Á sama fundi gerði bæjar- stjórnin aðra ályktun, þar sem þeim tilmælum er beint til Póst- og simamálastjórnarinnar, að UMDHELGIS PEIIMGURMI1 MINNISPENINGUR UM ÚTFÆRZLU FISKVEIÐILOGSÖGUNNAR 1972 I tilefni af útfærslu fiskveiðilögsögunnor 1. sept. síðastl. hafa Otflutningssamtök gullsmiðo lótið slö minnispening til sölu ö almennum markaði. Allur ögóði af sölu peninganna rennur í Landssöfnun í Landhelgissjóð. Peningurinn er frummótaður af sænska myndhöggvaranum Adolf Palik, eftir útlitstillögum Jens Guðjónssonar gullsmiðs. STÆRÐ & HÁMARKSUPPLAG: Stærð peningsins er 33 mm í þvermól. Hómarksupplag er: Gull 18 karöt: 1000 stk. Silfur 925 (sterling): 4000 stk. Bronz: 4000 stk PENINGURINN er gerður hjó hinni þekktu myntslóttu AB Sporrong, Norrtalje, Sviþjóð. Hver peningur er auðkenndur með hlaupandi númeri. ATH.: PANTANIR VERÐA AFGREIDDAR I ÞEIRRI RÖÐ SEM ÞÆR BERAST EN FYRIR ÁRAMÖT VERÐUR AÐEINS HÆGT AÐ AFGREIÐA 250 SETT. TIL EFLINGAR ISLENZKRI FISKVEIÐILOGSOGU. Tekið á móti pöntunum í sima 2-67-23. I I I I UMMOaSMMKMMI PÓSTHÓLF 5010 REYKJAVÍK PÖNTUNARSEÐILL: VINSAMLEGA SENDIÐ MÉR GEGN PÓSTKROFU: ...STK. GULLPENING KR. 11.000.00 PR. STK. ...STK. SILFURPENING KR. 1.100.00 PR. STK. ...STK. BRONZPENING KR. 600.00 PR. STK. PENINGARNIR ERU AFHENTIR I OSKJUM MEÐ NÚMERUÐU ÁBYRGÐARSKIRTEINI. DAGS.: | 1 NAFN SlMI L gengið verði frá tengingum og lögn jarðsimastrengs milli Akur- eyrar og Húsavikur, svo fljótt sem auðið verði. I þvi sambandi vekur bæjarstjórnin athygli á, að frá 27. nóv. til 7. des., þegar ályktunin er gerð, hafi á þessari leið verið að mestu simasam- bandslaust, og telur bæjarstjórn- in þetta með öllu óviðunandi. Stóraukin viðskipti Nýlega náðist samkomulag um fimm ára viðskiptasamning milli íslands og þýzka Alþýðulýðveld- isins og verður hann undirritaður siðari hluta janúar nk. Er i hon- um gert ráð fyrir mikilli aukn- ingu á viðskiptum landanna, sem undanfarið hafa verið mjög litil. Gert er ráð fyrir, að á næsta ári selji fslendingar niðursuðuvörur til A-Þýzkalands fyrir 70 milljón- irisl. króna, en þaðan verða hing- að keyptar vélar og tæki aðallega, en einnig áburður, matvörur, glervörur, vefnaðarvörur, pappirsvörur, leikföng, hljóðfæri o.fl. ______________ Neytendasam- tökin í jólafrí i frétt frá Neytendasamtökun- um segir, að skrifstofa samtak- anna verði lokuð frá og með 20. desember og fram til 3. janúar 197.1. Síldarsölur króna. Bezta meðalverðið i vik- unni fékk Helga 2. RE 31.88 kr. Fyrir utan Guðmund seldu fjórir bátar fyrir meira en eina milljón og þeir eru Magnús NK fyrir 1.4 milljónir, Þorsteinn RE fyrir 1.1 milljón og Héðinn ÞH fyrir 2.1 milljón. Fyrstu sölurnar i Danmörku og Þýzkalandi áttu sér stað 5. júni i sumar og sem fyrr segir þá voru siöustu sölurnar 12. desember. Hafa þvi islenzku sildveiðibát- arnir verið rúma fimm mánuði við þessar veiðar, en allir munu þeir hafa komið heim einu sinni á timabilinu. Alls hafa 44 bátar selt sildarafla erlendis einu sinni eða oftar á árinu. Afli bátanna var rösklega 38 þúsund tonn og var aflinn seldur fyrir 573.5 milljónir og meðalverðir var 15.07 krónur. Verkfall vélstjóra hraðfrystihúsa á Rvíkursvæðinu? ÞÓ—Reykjavik. Allt frá þvi í vor hefur staðið yf- ir kjaradeila milli vélstjóra i hraðfrystihúsum á Reykjavikur- svæðinu og vinnuveitenda þeirra. Fundir voru haldnir með báðum deiluaðilum af og til i allt sumar og haust, en litið miðaði i sam- komulagsátt, og var málinu þá visað til sáttasemjara. Ingólfur Ingólfsson, formaður Vélstjórafélags fslands, sagði i samtali við Timann, að sátta- semjari hefði haldið einn fund með deiluaðilum, og annar fund- ur átti að vera i gærkvöldi. Enn hefur litið miðað i samkomulags- átt sagði Ingólfur, en þó svo sé hefur verkfall ekki veriö boðað. Vélstjórarnir, sem aðild eiga að þessari kjaradeilu eru 25 talsins. illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllim JENS GUÐJÓNSSON \/ j Auglýsir: HANDUNNIÐ SILFUR: Hólsmen. Hringar. Armbönd. Framhald af bls. 1. GULL- SKARTGRIPIR UNNIR AF ANDRÉSI: Hálsmen. Hringir. Eyrnalokkar. | Norskar tin-vörur frá „EIK”. g I Norskur silfurborðbúnaður | | frá David Anderseni | 1 JENS GUDJONSSON gullsmiður Laugavegi | 60. Sími 12392 og Suðurveri. = niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiili I I I I HEIMILISFANG { J Svona hugsar triknarinn, (>Isli SÍRurftsson.sór höfundinn til sjós. ASCEIR JRKOBS! : f Skipstjórinn fór i land og hugsar golt til glóftarinn ar. i-n mjaltastúlkan skutlar sér útyfir grindurnai ou la-lur fa-tur forfta sér. llann ski-llti aftnr hurftinni og stýrfti til hafs. <(Jr þorskastrfftinu I. ~ Ásgeir segir frá veru sinni um borð i afiaskipinu Siguröi og iandgöngu i fiskihöfnunum Grimsbæ og Bremerhaven. Það erengum vafa bundið, að þetta er skemmtiiegasta sjö mannabokin á markaðnum i ár. Höfundur tiundar af sinni al- kunnu kimni ýms skopleg atvik um borö, og skipshöfninni kynnist lesandinn. Hún er þarna Ijöslifandi, með kostum, göllum og kúnstugheitum. Ekki gleymast heldur lýsingar höfundará lifinu í hafnarborg- unum, en þar koma við sögu furöufuglar og gleöikonur og einnig höfðingjar og hefðar frúr. En bökin er ekki öll i þessum dúr. Þar er einnig að finna frööleik um veiðarnar og vinnubrögðin og lifandi lýsing- ar á lifinu um borð. Þetta er örugglega bök, sem sjómenn vilja eignast og lesa. Ægisútgáfan Um BORfl í 0G OOKKRIR GRlmSBIEnRþlETTIR EFTIR ASGEIR JKKOBSSOn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.