Tíminn - 20.12.1972, Page 1

Tíminn - 20.12.1972, Page 1
 II 31 MIS KÆLISKÁPAR 32 Öl' RAFT0RG sif---— SÍMI: 26660 m te. RAFIÐJAN SIMI: 19294 Ö;J * * # 292. tölublaö — Miðvikudagur 20. desember—56. árgangur Xi/tjá Á/ RAFTÆKJADEILD Hafnarslræti 23 Símar 18395 & 86500 Létu Grænlands- förin í haf frá Djúpavogi? llér kcmur margt upp meft leirnum — allt frá steingerviugum til gervitanna. Jarðakaupahugur í Þing- vallasveitarbændum Fara fram á, að ríkið selji þeim ábúðarjarðirnar samkvæmt ákvæðum laga frá 1962 Það cr engum ókunnugt, er uokkuð veit i kringum sig, að Djúpivogur er kaupstaður, sem á langa og mikla sögu. En við þckkjum aðeins brot af þeirri sögu allri. Nú að undanförnu hef- ur sittlivað verið að koma fram i dagsljósið af þvi tagi, að það læt- ur manna óra fyrir ýmsu. 1 haust hófust á Djúpavogi hafnarbætur. Þar er verið að reka niður stálþil, og dýpkunarskipið hefur verið að moka upp úr höfn- Bætir stöðu okkar í landhelgis- málinu segir utanríkisráðherra um samþykkt allsherjarþingsins TK—Reykjavik. Timinn sneri sér i gær til Einars Ágústssonar utanrikisráð- herra i tilefni samþykktar alls- herjarþings SÞ i fyrradag um réttindi strandrikja, en tillaga til þeirrar sainþykktar var eins og kunnugt er flutt af tslandi, Perú og fleiri rikjum, og var samþykkt með 102 samhljóða atkvæðum. Um þetta sagði Einar Ágústs- son: — Ég tel, að sendinefnd ís- lands hjá Sameinuðu þjóðunum hafi staðið sig mjög vel og leyst af hendi með mikilli prýði verkefni, sem alls ekki var vandalaust. Fyrir það á hún miklar þakkir skilið. Þessi samþykkt er merkur áfangi i landhelgismálinu og vek- ur vonir um bætta stöðu okkar á hafréttarráðstefnunni. En einnig vekur hún vonir um, að alþjóðadómstóllinn i Haag meti einhvers slika viljayfirlýsingu eitthundrað og tveggja rikja heims, yfirlýsingu, sem gefin er á allsherjarþingi Sameinuðu þjóð- anna mótatkvæðalaust. Ung stúlka var stungin hnifi úti á götu i Breiðholti snemma í gær- morgun. Ilún bar ekki kennsl á árásarmanninn, sem hljóp á brott eftir ódæðið. Áður en stúlkan missti meðvitund gaf hún laus- lega lýsingu á manninum, en von- ir standa til að hún geti gefið nánari lýsingu á honum, þegar hægt verður að yfirheyra hana. llnifurinn gekk allt inn i annað nýra stúlkunnar. Var gerð á henni mikil aðgerð á Borgarspitalanum i morgun, sem stóð fyrir i margar klukkustundir. Litlar upplýsing- ar var hægt að gefa um liðan liennar í gærkvöldi. inni. 1 þvi, sem dýpkunarskipið mokar upp, finnst ýmislegt for- vitnilegt. ÞAR ÆGIIl BÝSNA MÖRGU SAMAN — Meðal þess er fundizt hefur, sagði Þórarinn Pálmason, frétta- ritari Timans á Djúpavogi, eru steinrunnar skeljar, sem ætla má, að séu afarfornar, útlent grjót, sem sumt er talið frá Græn- landi komið, en annað frá megin- landi Evrópu, rostungstennur, hollenzkar kritarpipur, múrstein- ar, giftingarhringur, gervitennur og stálkúlur og skotfæri frá her- námsárunum. Þetta spennir sem sagt yfir æðilangt aldabil. Grænlenzka grjótið gæti hæg- lega hafa borizt með hafis hér inn á höfnina, hélt Þórarinn áfram, en rostungstennurnar gætu bent til þess, að Djúpivogur hafi verið viðkomustaður skipa, sem komu frá Grænlandi eða norðan úr höf- um með feldi og rostungstönn á leið til Noregs með þvilika vöru. Að visu var kaupstaður á Gauta vik, handan Berufjarðar á fyrstu öldum islandsbyggðar, en annar kaupstaður hefur hæglega getað verið i Djúpavogi mjög snemma á timum. Grjót það, sem komið er frá meginlandi Evrópu er Snefa kjölfesta skipa, sem hingað hafa siglt, og hollenzku kritarpipurnar geta bæði verið verzlunarvarn- ingur og eins vitnisburður um að hollenzkir duggarar hafi verið hér nokkuð tiðir gestir. EINIIVER KOMID ÞJAÐUR AF IIAFI Aftur á móti eru gervitennurn- ar liklega einna helzt til vitnis um það, að einhver hafi komið hér á höfnina sjóveikur i meira lagi nú á seinni timum, en guð má vita, hvort giftingarhringnum hefur verið kastað i sjóinn i reiði eða einhver misst hann af fingri sér að óvilja sinum. — Þessir munir eru hér nokkuð á við og dreif um kauptúnið, sagði Þórarinn að lokum, i vörzlum hinna og þessara. Vafalaust á fleira eftir að finnast, þvi að það virðist margt, sem farið hefur i sjóinn hér fyrir framan. — JH. Stúlkan, sem stungin var, heitir Ingibjörg ólafsdóttir, 19 ára aö aldri. Hún býr hjá foreldrum sin- um að Ferjubakka 6. Hún var á leið i vinnu i gær- morgun kl. 7.45. Ætlaði hún að taka strætisvagn, sem fór kl. 7.50 á Arnarbakka, neðan við húsið, sem hún býr i. Gekk hún þar nið- ur, en sá að maður gekk frá næstu húsdyrum á eftir henni. Þegar hún kom niður fyrir húsið, taldi Ingibjörg, að maðurinn hafi lam- ið sig. Snéri hún sér að honum sló hann með handtösku sinni. Þá hljóp náunginn upp fyrir og hvarf inn i húsasund. Að undanförnu hefur verið til umræðu sú hugmynd Braga Sigurjónssonar, hankastjóra á Akureyri, að rikið skuli eiga allt land. Mjög eru skiptar skoðanir um þctta, og svo mikið er vfst, að sums staðar á landinu hefur færzt hugur i bændur, sem búa á þjóð- jörðum, að festa kaup á þeim. Að minnsta kosti hafa fjórir bændur i vcsturhluta Þingvallasveitar bor- ið fram við rikisvaldið ósk eöa kröfu þess efnis. Þeir, sem hér eiga hlut að máli, eru Guðbjörn Einarsson á Kárastöðum, Ragnar Jónsson á Brúsastöðum, og Heiðarbæjar- bændur, Einar og Jóhannes Sveinbjörnssynir. Þeir búa allir á kirkju- eða þjóðjörðum og hafa sumir alið þar allan aldur sinn og feður þeirra búið þar á undan þeim. Málaleitan þeirra er senni- lega timanna tákn:Landhungur er farið að gera vart við sig, og land á fögrum stöðum er að komast i Brátt fann stúlkan verk i sið- unni og lagði höndina á mjöðm- ina. Varð höndin alblóðug. Fór Ingibjörg þá til baka og inn til sin aftur. Þegar hún kom inn hné hún niður i forstofunni. Gat hún sagt móður sinni i stórum dráttum hvað gerzt hafði, áður en hún missti meðvitund. Var þegar i stað hringt i sjúkrabil og var Ingi- björg flutt á Borgarspitalann, þar sem hún var skorin upp til að gera að innvortis meiðslum. Á meðan hún hélt enn rænu, sagði Ingibjörg, að árásarmaður- inn væri dökkhærður, i dökkum frakka, liklega milli 20 og 30 ára. ofurverö.Bændur óttast að sinu leyti, að sé þrengi. BYGGTALÖGUM NR. 102 1002. Málaleitan sina byggja þeir á lögum nr. 102 frá árinu 1962 um ættaróðöl, ættarjarðir, erfðaábúð og sölu þjóð- og kirkjujarða. Þar er i 11. kafla gert ráð fyrir þvi, að ábfiendur þjóð- og kirkjujarða geti fengið ábúðarjarðir sinar keyptar með kjörum, sem ákvarðast af fasteignamati og út- tekt á jörðinni, að tilgreindum skilyrðum fullnægðúm. I 47. grein þessara laga segir, að ábúendur þjóð- og kirkjugarða og annarra jarða, sem eru eign opinberra stofnana eigi, nema ákvæði gjafabréfa eða skipulags- skráa mæli þar gegn, rétt á að fá ábúðarjarðir sinar keyptar, svo fremi sem þeir hafa fengið á þeim erfða- eða lifstiðarábúð, ef þeir að öðru leyti fullnægja þeim silyrð- Ef stúlkan hefði þekkt mann- inn, hefði hún sagt móöur sinni hver hann er. En eins og nú standa sakir er ómögulegt að segja, hver er ástæðan fyrir þess- ari morðtilraun. Ingibjörg taldi i fyrstu að maðurinn hafi barið sig og hún lamið hann til baka með töskunni. En réttara er, að hann hefur ekki barið hana, heldur stungið. Ekkert bendir til að önn- ur átök, en þau,sem sagt hefur verið frá, hafi átt sér stað milli þeirra. Maðurinn hefur bara hlaupið að stúlkunni og stungið hana umsvifalaust, en hvers- Framhald á bls. 23 um, sem sett eru. Eru þau skil- yrði helzt, að þeir hafi búið á jörð- inni þrjú ár, setið hana vel, hafi meðmæli hreppsnefndar til kaup- anna og gefi út skuldbindingu um að gera hana að ættaróðali, NOKKRAR UNI)A- TEKNINGAR GERÐAR Ekki gildir þetta þó ævinlega, og eru þar undantekningar gerð- ar frá meginreglunni, að þessi réttur skuli vikja, ef jarðirnar hafa veriö ákvarðaðar embættis- mönnum til búsetu eða annarrar opinberrar notkunar eða Búnaðarfélag lslands, eða Land- nám rikisins telji, að fengnum til- lögum viðkomandi sýslunefndar, eða aðliggjandi bæjarfélags, þær liklegar til opinberra afnota eða skiptingar. Þegar þannig stendur á, getur þvi oröið matsatriði, hvenær framfylgja ber kaupréttinum eða láta hann vikja. I þessu tilviki gæti einna helzt komið til álita nálægð umræddra jarða i Þing- vallasveit við þjóðgarðinn. MANUÐUR SÍDAN FITJAÐ VAR UPP A ÞESSU MALl — Þetta stendur ekki i neinu sambandi við hugmyndir Braga Sigurjónssonar um rikiseign á öllu landi, sagði Guðbjörn Einarsson á Kárastöðum, er blaðið átti tal við hann i gær. Það er eitthvað um mánuður, siðan við létum til skarar skriða. Jón Oddsson hæstaréttarlögmaður sendi hlutaðeigandi ráðuneyti bréf fyrir hönd okkar fjórmenn- inganna, þar sem við fórum þess á leit að fá ábúðarjarðir okkar keyptar gegn lögboðnu kaupverði og öðrum þeim skilmálum, sem um það eru settir og við höfum fullnægt eða erum reiðubúnir að fullnægja. Þessu fylgdi beiðni um, að gengið yrði frá kaupum hið fyr- sta, en formlegt svar hefur ekki enn borizt, svo að mér sé kunn- ugt. M0RÐTILRAUN í BREIÐH0LTI Árásarmaðurinn gengur enn laus - lögreglan lýsir eftir vitnum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.