Tíminn - 21.12.1972, Síða 3

Tíminn - 21.12.1972, Síða 3
Fimmtudagur 21. desember 11172 TÍMINN 3 ■ hs; 5 ; 1* &>**** J* Eins og sjá má, þá fylgdist fólkið vel með skemmtiatriðunuin. A myndinni sjáuin við Ingvcldi Björnsdóttur sýna dans. Timamynd Itóbert. Jólaskemmtun aldmða ÞÓ—Reykjavik. Aldraðir borgarar i Reykjavik komu saman að Hótel Sögu i gær, miðvikudag, og héldu með sér jólafagnað. Þrátt fyrir vonzku- veður lét gamla fólkið veðrið ekki á sig fá, — enda oft kynnzt þvi verra — og fjölmennti það i Súlnasalinn. Súlnasalurinn var skreyttur jólaskrauti, sem þessir öldruðu borgarar hafa gert i vinnustundum sinum i vetur á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavikurborgar, og fór það vel á. Fyrir utan kaffidrykkju og fjöldasöng fólksins, komu fram ýmsir skemmtikraftar, og var þeim öllum mjög vel tekið, enda á þetta fólk ekki alltaf kost á að sjá jafnfjölbreytt skemmtiatriði, sem þessi. Fyrst á skemmtiskránni var Barnakór Háteigskirkju, en kór- inn, sem er mjög fjölmennur söng jólalög undir stjórn Martins Hunger. Þá var danssýning, sem þau Heiðar Ástvaldsson, Guðrún Pálsdóttir og Ingveldur Björnsdóttir sáu um. Siðan söng Ruth Little Magnússon nokkur lög. Nemendur Vogaskóla sýndu helgileik. Að þessu öllu loknu hófst fjöldasöngur og m.a. voru sungin mörg falleg jólalög, við undirleik frú Sigriðar Auðuns. Færri komust að — Skdlholtsskóli á ekki framtíð fyrir sér nema til komi styrkir frd ríki Þó-Reykjavik Lýðháskólinn i Skálholti hóf starfsemi sina hinn 16. okt. siðastliðinn og þennan fyrsta starfsvetur skólans skiptist námið i þrjú tveggja mánaða námsskeið, og er hinu fyrsta nú nýlokið. Flestir nemendanna hafa sótt um skólavist vetrarlangt en nemendur eru 17. Skálholtsskóli starfar aö þessu sinni i bráðabirgðahúsnæði, þar eð skólabyggingin hefur enn ekki verið tekin i notkun. Skólinn er til húsa i nýlegum skála Sumarbúða Þjóðkirkjunnar i Skálholti. Þó svo að reynt hafi verið að gera skál- ann góðan eftir föngum, þá eru þrengsli veruleg og aðstæður all- ar næsta takmarkaðar. Heimir Steinsson, skólastjóri skólans segir, að lýðháskólinn sé eðlilega á nokkru tilraunastigi enn sem komið er, þó að lýðhá- skólar séu engan veginn óþekkt fyrirbæri hér á landi. Fyrr meir voru slikir skólar reknir um lengri og skemmri tima viðs vegar um land. Ber i þvi sam- bandi að minnast þeirra Sigurðar Þórólfssonar, Guðmundar Hjaltasonar og séra Sigtryggs á Núpi. En nú eru liðnir áratugir siðan og þessir menn ráku lýðhá- skóla sina, og verður þvi ekki annað sagt, en að lýðháskóli sé nýlunda i menntamálum núlif- andi kynslóðar íslendinga, — raunar hafa margir sótt þessa, skóla á Norðurlöndum. Reynslu- leysið hefur i för með sér, að aðstandendur Lýðháskólans i Skálholti verða með ýmsum hætti að þreifa sig áfram, unz fundnir eru þeir starfshættir, sem bezt henta. Erlendar fyrirmyndir eru vissulega til nokkurs gagns, en þó hæfa þær aðeins að vissu marki við islenzkar aðstæður. Kennslan i vetur skiptist með þeim hætti, að nokkrar greinar eru öllum nemendum sameigin legar, en aðrar valfrjálsar. Hinar fyrrnefndu eru Islands saga, is- lenzk tunga, og bókmenntir, menningarsaga, samtimavið- burðir og vikulegur fyrirlestur um ýmis efni. Valfrjálsu greinarnar skiptast i þrennt: Fyrst má nefna almennar greinar, svo sem stærðfræði, ensku, dönsku, þýzku, esperanto og bókfærslu. I annan stað eru greinar sem fjalla um skoðana- myndun og lifsviðhorf. Þar er aö telja heimspekisögu, almenna trúarbragöasögu, siðfræði og rit- skýringu Bibliutexta. 1 þriðja lagi fara félagsfræöilegar greinar fram i skólanum, eins og félags- Esja komst ekki inn á Höfn Höfn, Hornafirði. Mikið illviðri var við suður- og austurströndina i gær og þegar strandferðaskipið Esja ætlaði að sigla inn á Höfn i Hornafirði varð hún frá að hverfa. Var talin hætta á að hún lokaðist inni og tefðist, en þetta er siðasta ferðin fyrir jól, og margir staðir biða eftir jóla- varningi. Var þvi tekið það ráð að sigla beint til Djúpavogs. I gær- kvöldi voru fjórir bflar ferðbúnir til að fara þangað og sækja þann varning, sem Hornfirðingum var ætlaður. Var ætlunin að leggja af stað i nótt. Vegurinn i Álftafirði hefur verið ófær vegna aurbleytu undanfarið, en i gær var verið að leggja siðustu hönd á viðgerð þar, svo ekki mátti tæpara standa. Enginn bátur frá Hornafirði var á sjó i gær, en vitað var um þrjá báta þaðan, sem hafa verið i slipp i Reykjavik og ætluðu að leggja af stað heimleiðis i gær. Þeirri ferð var frestað og ákveðið að biða betra veðurs. en vildu Oómkirkja Brynjólfs Sveinssonar. fræði, sálarfræði og nútimasaga. Auk þessara valfrjálsu greina fara fram i skólanum stutt nám- skeið um félagsmál almennt, og tónlistarkennsla er hafin. Aðsókn að skólanum i haust var mikil, og varð að visa fleiri frá en að komust. Verði byggingu skóla- hússins lokið næsta haust, má ætla að tekið verði við mun fleiri nemendum. Verða þá nokkrar breytingar á ofanritaðri skipan náms og kennslugreina. Eins og i öðrum lýðhásk. er verulegur þáttur i starfsemi skólans samfélag nemenda og kennara utan kennslustunda sem innan. Nemendafæð og þröng húsakynni valda þvi, að félagslif á örðugra uppdráttar þennan vetur en skyldi. Það sem af er þá hefur alltaf eitthvað verið á seiði fimm kvöld vikunnar. T.d. héldu nemendur fullveldisfagnað fyrir fullu húsi gesta úr hópi heima- manna á Skálholtsstaö og æsku- fólki úr Bústaðasókn i Reykjavik. Lýðháskólinn i Skálholti er rekinn i vetur af Kirkjuráði hinnar islenzku Þjóðkirkju, en fjármagnaður af Kristnisjóði. Það er augljóst, að eigi skóli þessi framtið fyrir sér verður til að koma verulegur styrkur af al- mannafé. Geta má þess aö á Norðurlöndunum eru lýðháskólar styrktir af hinu opinbera, og nemur sú aðstoð 85-100% allra út- gjalda við rekstur. Skálholtsskóli hefur á fjár- lögum yfirstandandi árs fengið fjórar millj. króna, til aö standa straum af byggingarkostnaði og er það von aðstandenda skólans, aö fjárveiting til skólans verði ekki óriflegri á þeim fjárlögum, sem nú eru til afgreiðslu. En auk þeirrar aðstoðar þarfnast skólinn rekstrarfjár á fjárlögum, ef unnt á að vera að halda áfram rekstri hans næsta vetur. tœkifœris KÍaJa <g Deman tshringar. Steinliringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra Gullarmbönd ^ Hálsmen o. fl. Sent i pöstkröfu Vð GUDMUNDUR y| ÞORSTEINSSON gullsmiöur ^ Bankastræti 12 S' Sími 14007 'p ÍJólu 1 slteiðarnar komnar <& % GUdMUNDUR ÞORSTEINSSON Gullsmiöur Bankastræti 12 Sími 14007 $ Stríð íhaldsins gegn ríkisstjórninni og gjöld Reykvikinga Allt þetta ár hefur stjórnar- andstaðan og þó einkum ihald- ið lialdið uppi liörðum árásum á rikisstjórnina fyrir óhóflega skattpiningu á hendur borgur- uiuim. .lafnfranit var talað um aðfiir að Keykjavik i sam- handi við skattalagahreyting- arnar. Aðl'örin að horgarsjóði Keykjavikur reyndist þó ckki vera verri en svo, að hagur horgar>fjóðs er nii mjög góður, þrátt l'yrir það, að á þessu ári voru frainlög til verklegra franikvænida á vegum horgarinuar aukin uni hvorki meira né niinna en 100%. Þcssi inikla aukning fram- kvæmda á þessu ári var ekki ákveðin ineð sérstöku tilliti til liags Keykvikinga, hcldur af hreinuni pólitiskuni ástæðum. Þessi ákvörðun var lckin i innsta hring Sjállstæðisflokks- ins. Fkki af fulllrúuni Kcyk- vikiuga sérstaklega licldur af stjórnarandstöðuflokki, sem vill gera iniverandi rikisstjórn allt til miska og að hún verði feig vegna erfiðleika i efna- liagsmáliim sem fyrst. Það var ekki horgarstjórinn i lleykjavik sein inestu um þetta réð, lieldur varaformað- ur Sjálfstæðisflokksins, sem þá var reyndar i cinni og sömu persónu og horgarstjórinn. Þetta var „trikkið” Ástæðurnar lil þessarar pólilisku ákvörðunar Sjálf- slæöisflokksins iná i stuttu ináli skýra i tvcimur liðum. 1. Fjárhagsáætlunina fyrir 1072 og þar með framlögin til verklegra framkvæmda varð að hækka cins inikið og frek- ast var kostur, lil þcss að unnt vairi að rökstyðja notkun heiinilda til 50% álags á ibúðir Keykvikinga og 10% álag ofan á úlsviir þeirra. Aróður Mhl. átti svo að sjá um það, að al- mcnningur kenndi rikisstjórn- inni uni hina óhóflcgu skatt- licimtu en ekki Sjálfstæðis- flokknum. Það jók á likurnar að þetta „trikk” tækist, að þessi ákvörðun borgarstjórn- armeirihlutans fór sainan við skaltalagabrcytingar ríkis- stjórnarinnar og áróðursstaða Mbl. er góð. 2. Þcgar þcssi ákvörðun cr tekin er cinn hel/.ti vandinn i e f n a h a g s m á I u m , s e m rikisstjórnin átti við að striða, ofþensla i cfnahags lifi. Framkvæmdaáform, einkum til félagslegrar uppbyggingar i landinu, voru hins vegar mikil hjá hinni nýju rikissljórn, eftir að fjölmörg nauðsynjamál höfðu verið vanrækt árum saman undir „viðreisn”. Með þvi að auka framkvæmdir Keykjavikur- horgar svo sem frekast var kostur var auðvitað aukin spenna og þensla á þeim framkvæmdamarkaði, sem mestu ræður um heildar- myndina i þessu efni. Með þvi yrði aukiöá þensluna á vinnu- markaði, stuðlað að launa- skriði og yfirboðum, fram- kvæmdaaðilar dregnir frá framkvæmdum einkaaðila, svosem húshyggingum og það myndi aftur hafa áhrif á hús- næðisvcrðið og hcrða spenn- una. A sama tima var ákveöið að nota ekki hcimildir laga til að leggja i verkamanna- hústaðakerfið i Keykjavik til að hæta úr húsnæðiseklunni. Allt þetla átti að auka svo á vandann i cfnahagsmálum að rikisstjórnin yrði aö hrökklast frá. A þessu fékkst óbein stað- festing i umræðunum á Alþingi nú i vikunni, þegar einn af leiðtogum Sjálf- stæðisflokksins sagði þaö full- um fclum, að nteginorsakir efnahagsvandans væri of mik- il fjáríesting og kapphlaup unt vinnuaflið. — TK.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.