Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 21. desember 197 TÍMINN Yfirlýsing vara- forsefa háskólaráðs — i tilefni umræðna á Alþingi 5. des. s.l. um sförf prófessora 1. Háskóli tslands harm.ar þann atburð á alþingi Islendinga hinn 5. des. s.l., er prófessorar háskólans einir allra voru dregnir út úr röðum rikis- starfsmanna og gerð úttekt á störfum þeirra og skyldum á þann veg, að i umræðum var látið að þvi liggja, að þessi hóp- ur hefði gerzt sekur um mis- beitingu valds og vinnusvik. Háskólinn mun hinsvegar fagna þvi, ef ætlunin er að gera almenna úttekt á störfum allra rikisstarfsmanna, án þess að könnunaraðilinn hafi fyrirfram gefið sér niðurstöðuna. 2. Vakin er athygli á þvi, að prófessorar eru aðeins einn hópur kennara við háskólann, alls 64. Auk þeirra starfa þar dósentar og lektorar i fullu starfi, alls um 40 talsins. Eru þá ótaldir fastráðnir sérfræð- ingar við rannsóknastofnanir. Allir þessir starfshópar eiga skv. háskólalögum að annast kennslu, rannsóknir og stjórnunarstörf. Til viðbótar þessum lögbundnu starfsþátt- um kemur ýmiss konar þjón- ustustarfsemi. Skal hér einung- is nefndureinn þáttur þjónustu, sem einkum hvilir á herðum prófessora. Hann er i þvi fólg- inn að vera i fyrirsvari fyrir fræðigrein sinni utan Háskól- ans bæði gagnvart erlendum aðilum og innlendum. Er hér um að ræða margs konar upp- lýsingastarfsemi, t.d. vegna rannsóknaverkefna erlendra stofnana, umsagnir, m.a. fyrir alþingi og stjórnvöld, ólaunuð nefndarstörf, þátttöku i opin- berum umræðum o.fl. Þessi þáttur i starfi prófessora er sennilega fyrirferðarmeiri og nauðsynlegri hér á landi en viða annars staðar fyrir þá sök, að fáir sérfræðingar eru i hverri fræðigrein, stundum prófessorinn einn. 3. Háskólinn varar við þvi, að alið sé á þeim hygmyndum, að and- leg vinna, t.d. við undirbúning fyrirlestra, sé sett skör lægra en likamleg vinna við fram- Ieiðsluatvinnuvegina. Fyrir- litning og tortryggni gagnvart vinnu annarra stétta eða starfshópa leiðir sjaldnast gott af sér. Dregið hefur verið i efa á hinu háa alþingi, að 3 klukku- stunda undirbúningur sé nauð- synlegur til að flytja háskóla- fyrirlestur skammíaust, en það er sá matsgrundvöllur fyr- irlestrakennslunnar, sem ný- lega hefur verið samþykktur af stjórnvöldum við kjaraákvörð- un vegna stundakennslu. Það mun þó sannast sagna algjör lágmarkskrafa til undirbún- ings fyrirlestrar, að til hans sé varið 3 klukkustundum, ef þess á annað borð er óskað hafa visindalega þjálfa&a starfs- menn og háskólakennslu eitt- hvað á borð við það, er gerist i nágrannalöndum. Undirbún- ingurinn er m.a. fólginn i sifelldri öflun nýrrar þekkingar um efni fyrirlestra, með lestri og úrvinnslu nýrra fræðirita og timarita, öflun upplýsinga um framkvæmd kennisetninga og árangur hennar, samantekt og samanburð við eldri þekkingu og loks samningu fyrirlestra, Framhald á bls. 23 1x2-1x2 i auglýsingúnni i gær varðandi vinninga i 38. leikviku var gefin upp röng vinningsröð. Rétta röðin er: Úrslitaröðin: 111 — xlx — 111 — 112 GKTRAUNIR — iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK ÖSGEIR IHKOBSSOIÍ MENNIRNIR Í BRÚNNf Nettiraf starfandi skipstjórum Efni III. bindis: . . . og þá hljóp á dauða- færið. Þeir vita það fyrir vestan. Ótæmandi auðævi i sjónum. Það fiskast ekki alltaf þótt róið sé. Þar hefur gifta fylgt nafni . . . að gefast aldrei upp. Sjómannabók í sérflokki. Bindin öll, I—III, sjálf- sögð á hveriu sjómanna heimili. UM BORÐI SIGURÐI Eins og Ásgeiri cr lagið er góðlátletí gamanscmi aðalcinkenni bessarar bókar en honum hcfur þó tckist að lauma að fróð Icik um fólkið um borð, veiðarnar og störfin að ógleymdu lífinu í erlend um hafnarborgum. Scm sagt: Skemmtileg bók — fróðleg bók. HRAFNISTU- MENN II Eldri sem syngri lesa til ánagju og fróðleiks frásagnir gamla fólksins. Þar kennir margra gra,sa. Lífsrcynslan cr ótrúlega fjölbreytt og ekki alltaf mulið undir okkar forfeður. Svo er það Lási kokkur sem krydd í alvöruna. A SVALKÖLDUM SÆVI Etekur Jónasar um sjóslys — svaðilfarir og hctjudáðir á sjó eru orðnar sjö að tölu og óþai'ft að kynna. Efni þessa bindis: Hrcysti og karlmennsku- þrek, Fangaskipið, Stórslys á Saxelfi, Vitaskipið Elbe I ferst, örlaganóttin, Hctjuleg orrusta. Jólabækur Ægisútgáfunnar AFBURÐAMENN OG ÖRLAGAVALDAR Hér eru dregnar svip- myndir um líf og störf 20 manna og kvenna sem áttu mikinn þátt í mótun nútíma veraldar. Bókin er öðrum þræði ósvikinn skemmtilestur auk þess að vera fróðleiks náma ef einhvern þessara frumherja ber á góma. AFBURflAMEHN i^mmi :;ÆVI0ÆTUR TUTTUGU HtKilMEKNii I HELJARKLÓM RÚSSNESKA VETRARINS Karl tólfti, Napoleon, Hitler. Þrjíír stórkostlegustu innrásir sögunnar. Þeir ætluðu allir að taka Rússland. H\x>rnig væri umhorfs í hciminum ef einhvcrjum þcirra hefði tekizt það. Forvitnileg bók og skemmtileg. . ^-v-i*- v t, M_.»._/IV raJS^ESKA VETRARINS MONTE CASSINO Strákarnir þekkja Sven Hazel og vilja engar bækur frekar. Það er alltaf mikið að gerast hjá Hazel. Allt á tjá og tundri og öllu œgir saman. Æðisgcngnar orrustur. Hcrbúðalifið i r">tal myndum, Bakkus og fíleðikonur. Hazel cr mikilvirkasti stríðsbókahöfundur nútímans. Denise Robins er meðal metsöluhöfunda víða um lönd. Vinsa.-ldir hcnnar hér á landi hafa aukist ár frá ári og nú er svo komið að bækur hcnnar scljast jafnan upp fyrir jól. Þcssi nyja bók veldur v;cntanlcfía ekki von- brigðum. En spurninfíin er hverjir ná i hana þar scm úpp lagið er takmarkað. mm CASSINO TIL ALLRA ATTA OSLO MANUÐAGA FOSTUDAGA STOKKHOLMUR MANUDAGA F0STUDAGA KAUPMANNAHOFN ÞRIÐJUDAGA FIMMTUDAGA SUNNUDAGA LUXEMBOURG Al IA DAGA GLASGOW LAUGARDAGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.