Tíminn - 21.12.1972, Page 12

Tíminn - 21.12.1972, Page 12
12 TÍMINN Fimmtudajíur 21. desember 1972 TíMIMM 13 Fimmtudagur 21. desember 1972 Þessir heibursmenn kepptust vi5 aö mála spunagarnsrúllur, sem þeirsiigAustætla aft búa til jólatré úr. Þeir voru ekkert aö láta trufla sig viöþetta vandasama starf, enda skammt til jóla og tréö varö aö vera tilbúiö i tæka tiö. Jólapokarnir þurfa að vera vel klipptir og skrautlegir, annars fá þeir ekki að fara á jólatréö. Áhugasöm nmgmn þeim á meðan. Eftirvæntingin hjá þeim væri mikil og þau hvildust hreinlega viö það að fá að gera eitthvað smá jólaskraut. Finndist sjálfsagt að þau væru meiri þátt- takendur i jólaundirbúningnum fyrir vikið. Þegar við fórum i gönguferð um deildirnar þrjár á Barónsborg urðu fyrir okkur hópar af börn- um, sem sátu eða stóðu við að út- búa sitt jólaskraut eða jólagjafir handa pabba og mömmu, eða öðrum nákomnum. Sum sátu og klipptu marglitan pappir, önnur voru að lita, annar hópur var að mála og þar fram eftir götunum. Ánægjan leyndi sér ekki, hún skein út úr hverju andliti, og jafn- vei jólasveinarnir, sem búnir höfðu verið til úr hólkum frá sai- ernispappir, ljómuðu lika. Það var lika vandað sig við hlutina. Tungan var komin langt út á kinn og hallað var undir flatt þegar mest lág við að klippa beint, eða lita ekki út fyrir, Og það var rétt svo, að við fengum börnin til að lita upp og svara okkur eða fá þau eiga eftir að skreyta heimili þess- ara barna. Og ekki er að efa að i þeirra augum verða þetta falleg- ustu hlutirnir á jólaborðinu og i augum pabba og mömmu verða gjafirnar þeirra fallegastar af öllum. Klp ,,Minn engill er miklu finari en þinn..nehei, minn er miklu finari, þinn er ljótur, hann hefur bara eitt auga, já og þinn hefur engan munn” — Þessar samræður fóru fram á einni deild á dagheim ilinu Barónsborg, þegar Tima- menn litu þar inn á dögunum, til að fylgjast með hvernig börn á dagheimilum leika sér þessa sið- ustu daga fyrir jól. Þeir dagar eru mörgum börnum erfiðir, þvi að spenningurinn er svo mikill að biða eftir jólunum, að allt þeirra starf og hugsun þessa daga snýst um þau. Fóstrurnar á Barónsborg sögðu okkur það, að strax i byrjun desember, hefðu börnin farið að tala um jólin, og þau elztu, sem þarna hafa verið undanfarin ár, þá þegar farið að spyrja um, hvort þau ættu ekki að fara að búa til eitthvað dót l'yrir jólin. Þau vissu, að slikt væri alltaf gert og höfðu sagt þeim yngri frá þvi. Þær sögðu að börnin væru ánægð þegar þau væru að dunda við þetta og vissu þær varla af ur, sem þaktar höfðu verið með einhverju efni og siðan málaðar en viðarstjakarnir úr þvotta- klemmum, sem komið hafði verið einkar haglega saman og siðan málaðar rauðar, þá voru þarna dúkar og fleira, sem nú um jólin til að sýna okkur, hvað þau væru búin að gera. Þau vildu helzt sýna okkur, hvað þau ætluðu að gefa pabba og mömmu. Þar gat að lita hina feg- urstu kertastjaka úr gleri eða viði. Glerstjakarnir voru flösk Þessi ungi inaður sagöist lieita Simon, og lianii væri aö búa til jólagjöf lianda pabba og mömiiiu. Fóslran bjálpaöi bonuin örlitið viö þaö, en annars geröi liaiin þetla allt eiiin. Ilér eru málaðir englar af fulium krafti, og á eftir er deilt um, hver hafi gert fallegasta engilinn Þaö er gaman aö búa til kertastjaka úr flöskum, þvi aö þá fær maður aö maka á flöskurnar og siöan að mála þær, þegar málningin er þornuð. Svo er þetta lika voöa fallegur kertastjaki á eftir Krakkarnirí „stóru-deild” á Barónsborg sýndu ljósmyndaranum hvað þau væru búin að gera fyrir jólin. Þar mátti m.a. siá kertastjaka úr flöskum og klemmum, jólasveina af ölluni stærðum og gerðum og jólapoka i öllum regnbogans litum. (Timamyndir Itóbert) BRIMHLJÓÐ OG BÁRU- LEIKUR í MANNSSÁLUM Ási i Bæ: SJÓR, ÖL OG ÁSTIR löunnarútgáfa n. Ási i Bæ gerist æ mikilvirkari á ritvellinum og sendir frá sér bók á hverju ári. Og enn er hann samur við sig — og sjóinn. Það, sem hann lætur af hendi núna, er raunar sitt af hverju tagi,en þó allt innan hringsins — sjón- hrings Vestmannaeyja.Þettaeru frásagnir — eða jafnvel smá- sögur, sumar hverjar. Nafnið er dálitið glannalegt og lofar heldur miklu fjöri, villir hálf- vegis heimildir á bókinni. Hún er að sjálfsögðu um sjó og fólk, en aðeins að litlu leyti um öl og ástir. Hún er sem sagt allmiklu betri en nafnið. Ási byrjar bókina á fallega sagðri smásögu úr bernsku, lik- lega eigin minning að uppi- stöðu. Þar er listilega sagt frá skiptum forsjárfólks við bráð- efnilegan vandræðagepil á um- brotaárunum, og skortir hvorki innsýn i hug þessa drengs né samúðarfulían næmleik. Einna bezt þykir mér frásagan Agn. Þar er gömlum og fastheldnum sjómanni fagurlega lýst og sýnt meö drjúgum skilningi i hug hans. Hjátrúin — ef maður á að leyfa sér að hafa svo ljótt orð um viðhorf gamals sjómanns til máttarvalda veiðiskaparins — birtist þarna ljóslifandi jafnt i orðum sem milli linanna, en þó hvergi ýkt. Allar eru þessar smásögur haglega og fjörlega skrifaðar, ylrikár og orðklárar án allrar tæpitungu, skemmtilegar og kimilegar myndir glitra eins og krydd i alvörunni. Ási i Bæ birtist enn einu sinni sem glað- beittur og lifstrúr frásagnar- Steinar J. Lúðvíksson: Þrautgóðir á raunastund Örn og örlygur gáfu út. Út er komið fjórða bindi af björgunar- og sjóslysasögu is- lands eftir Steinar J. Lúðviksson og ber sama nafn og hin fyrri: Þrautgóðir á raunastund. Þetta bindi nær yfir árin 1948-1952. Fyrsta bindi hófst, þegar Slysa- varnafélag islands var stofnað 1928. Það tók strax i byrjun upp þann sið að gefa út árbók, þar sem sagt var frá sjóslysum og björgunarstörfum hér við land. Það auðveldar m jög að taka þetta rit saman. Ég sá einhvers staðar i blaði nýlega, að minnzt var á ,,sjó- slysabækur” heldur ólundlega, svo að mér fannst sem þeim.sem skrifaði, væri ömun að þvi, hvernig þær kepptu við „alvöru- bókmenntir.” En hér er rakinn örlagarikur þáttur úr lifssögu þjóðarinnar. Og það er alls ekki vottur um frumstætt og lágt menningarstig, að þjóðin vill þekkja þann þátt. Þvert á móti finnst mér það vottur um,að is- maður með heitt hjarta. Arni Elíar hefur dregið íðilgóðar myndir i söguriiar. Útgáfan er sérlega smekkleg að öllum bún- ingi. Þetta er læsileg bók um sjómannslif og sjó- mannsskap. Hún er ekki um Nils-Olof Jacobson: E R LIF EFTIR DAUÐANN? Þýðing: Elsa G. V i I- mundardóttir og sr. Jón Auðuns. Almenna bókafél. 1972, 367 bls. „Hvað veiztu um Jökulsá á Fjöllum — rennsli hennar um byggðir og óbyggðir —, þótt þú standir um stund hjá Dettil'ossi og horfir á vatnsflauminn þeytast framaf berginu? Hvað veiztu...?” Eitthvað á þessa leið komst séra Jón Auðuns að orði i jólaprddikun fyrir um það bil tiu árum, ef ég man rétt. (En ef orðalagið hefur skolazt til i huga minum á þeim árum.sem siðan eru liöin, er dóm- prófasturinn beðinn velvirðing- ar). Þessi orð séra Jóns Auðuns (hvort sem ég hef þau alveg rétt eftir eða ekki!!) voru mér oft i huga, þegar ég var að pæla i gegnum þau ókjör af nútimalegri fræðimennsku, sem Nils-Olof Jacobson hnoðar utan um hluti, sem berdreymið sveitafólk á is- landi hefur vitað i þúsund ár, án þess að hafa heyrt nefnda para- sálarfræði. lenzkir menn séu komnir helzt til langt frá uppruna sinum, ef þeir vilja ekki vita um þá lifsbaráttu, sem jafnan hefur verið forsenda þess, að þjóðin var til. Hér er ekki verið að segja sögu vegna slysanna. Sumar þessar björgunarsögur eru i röð beztu hetjusagna. Og þarna kemur fram saga björgunarstarfsins. Það er svo augljóst, hvað aðstaða til björgunarstarfa var önnur og miklu betri, þegar Slysavarna félagið var búið að starfa um skeið, þó að þessi bók géti þess ekki hvenær og hvar deildir þess voru stofnaðar og hvað þær af- rekuðu. Áður voru ekki til björgunarsveilir og ekki heldur tæki þeirra. Mér virðist,að Steinar Lúðviks- son segi vel frá, nákvæmt og hóf- lega. Frásögn hans sé rétt og sönn. Þannig verður þetta saga um viðnám og baráttu gegn sjó- slysunum, þar sem margir sigrar hafa verið unnir. Þó er sagan vitanlega um baráttu upp á lif og dauða, þar sem bregður til beggja vona. H. Kr. svaðilfarir sjómennskunnar, heldur þau veðrabrigði og sálarbrim, sem hafið mótar i sinni mynd i fólki sinu. Þarna eru margar meistaralegar mannlýsingar og kostuleg til- Höfundurinn segir i formála, að lilgangur bókarinnar sé tvenns konar: Annars vegar að kynna þá visindagrein, sem hann segir, að heiti parasálarfræði, en hins veg- ar að velta vöngum yfir spurning- unni miklu: Hvað verður um meðvitund okkar, þegar likaminn deyr? Á nokkur skynjun sér stað eftir það? Efni þessarar bókar er annars svo geysimikið, að ekki er nokkur einasta leið að gera þvi nein við- hlitandi skil i örstuttri blaðaum- sögn. Þar er talað um drauma, fjarhrif, skyggni, miðilshæfi- leika, reimleika — og ég veit ekki hver ósköpin. Og þar er vitnað i mikinn fjölda heimilda. Það er öllum þessum efnismokstri sam- eiginlegt, að hann er fram úr öllu hófi óaðgengilegur til lestrar. Bókin er i einu orði sagl leiðinleg. En þar með er auðvitað ekki sagt, að efni hennar eigi ekki rétt á sér. Það er vissulega góðra gjalda vert, að menn reyni að skilja og skýra fyrirbæri, sem þeir rcka sig á i daglegu lifi. Hvernig slendur á þvi, að menn dreymir fyrir þvi, sem fram á að koma, ekki i eitt eða tvö skipti á ævinni, heldur oft og mörgum sinnum, jafnvel svo áratugum skiptir? Slikl er al- gengt, og þarf ekki langl að leita dæmanna. En þegar menn laka sér fyrir hendur að kynna vis- indalegar niðurstööur og koma þeim út á meðal fólks, er nærri óhjákvæmilegt að gera þá kröfu lii þeirra, að þeim sé sú list lagin að setja mál sitt fram á aðgengi- legan hátt. Að öðrum kosti liggur sú hætta opin fyrir, að lesendurn- ir lai andúð á öllu saman. Ekki bætir það úr skák fyrir þessari bók, að hiö islenzka mál hennar er viða frámunalega kauðalegt. Það er i tima og ótima talað um „yfirvenjuleg fyrirbæri”, og má undarlegl heita, að fólk, sem fengizt hefur við að skrifa móður- mál sitt árum og áratugum sam- an, skuli geta unað við slik vinnu- brögð. En það er svo fjarri þvi^að þýðendunum liki illa við orðið „yfirvenjulegur”, að þau láta einn hluta bókarinnar heita: Yfir- venjuleg fyrirbæri og parasálar- fræði. Og á einum stað (bls. 144) stendur þessi setning: „Maður nokkur reyndi aö gera tilraun til að birtast móður sinni i fjar- lægð.” (Leturbr. min.) Vel má vera, að einhverjum þyki þetta harður dómur, en það verður þá svo að vera. Það er ekki nein skemmtun að sjá mál- efni, sem manni er óneitanlega hugleikið, fært i svo óaðgengileg- an búning, að hætt er við, að það verði fáum að verulegu gagni, sizt þeim, sem helzt þyrftu á þvi að halda. Vissulega væri ósann- girni að halda þvi lram, að þessi bók sé að öliu leyti siæm. Við hitt fæ ég þó ekki ráðið, að ég hef meiri mætur á Hermanni Jónas- syni frá Þingeyrum og Drauma- Jóa, en þessum nýtizkulega vis- indamanni. — vs. Saga viðnáms og baráttu gegn sjóslysum brigði. —AK Þurrmeti

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.