Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 21. desember 1972 111/ er fimmtudagurinn 21. desember 1972 Heilsugæzla Siglingar Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6. e.h. Simi 22411. I.ækningastofureru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld- nælur og helgarvakt? Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-8.00. Frá kl. 17.00 föstu- daga til kl. 06.00 mánudaga. Simi 21230. ApóU'k Uafijarfjarðar er opið alla virka daga i'rá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum frá kl. 2-4. Afgrciðslulimi lyl'jabiiða i Rcykjavik. Á laugardögum verða tvær lyl'jabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 23,og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyl jabúð Hreiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og almennum fridiigum er aðeins ein lyl'ja- búð opin i'rá kl. 10 til 23. Á virkum dögum l'rá mánudegi til lostudags eru lyfjabúðir opnar Irá kl. 9 lil kl. Í8. Auk þess tvær Irá kl. 18 til 23. Kvtfld og hclgarvtfr/.lu apóteka i Keykjiivik vikuna, 16. til 22. des. annast Vestur- bæjar Apótek og Háaleitis Apótek. Sú lyljabúð, sem fyrr er nelnd, annasl ein vorzluna á sunnudiigum, helgidtfgum og alm. fridögum. ónæmisaðgcrðir gegn mænu- sólt, l'yrir fullorðna, fara l'ram i Heilsuverndarsttfð Reykja- vikur á mánudtfgum kl. 17-18. Skipaútgerð rikisins. Esja er á leið frá Austfjörðum til Vestmannaeyja og Reykja- vikur. Hekla er á Vestfjarðar- htffnum á suðurleið. Herjólfur l'er frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. Skipadeild SiS: Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell lestar á Norðurlandshtfínum. Helga- fell er i Gdinya fer þaðan til Svendborgar, Oslo og Larvik- ur. Mælifell fór i gær l'rá Borg- arnesi til Þorlákshafnar. Skaltalell l'ór i gær frá New Hedford til Reykjavikur. Hvassafell er i Reykjavik. Stapafell er væntanlegt i kvöld til Hafnarl'jarðar. Litlafell fer i dag l'rá Hornafirði til Djúpa- vogs og Reykjaviknr Félagslíf l'rá Ma'ðrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun M a'ðrasty rksnel'ndar að Njálsgötu 3. Simi: 14349. Munið bágstadda einstaklinga l'yrir jólin. Mæðrastyrksnel'nd. Blöð og tímarit Blað sambands bygginga- manna.: El'ni: Landhelgis- ályktun. Stelnumtfrkun, Hen. Dav. Þing IBTU. Til félaga TR. Frá Húsgagnasmiðum. Fræðslumál á SBM þingi, Bragi Mieh. Skinfaxi 4. hel'ti árið 1972. Efni: Atak i íélags- málalra'ðslu. Námskeið l'yrir lélagsleiðtoga. Ungmennafé- lag og æskulýðsráð. Leikritasafn UMFt. Bobby Charlton. Viðtal við Sigurð Skarphéðinsson. Minning Jó- hannesar úr Kötlum. Héraðs- mótin i írjálsiþróttum. BÍLASKODUN & STILUNG Skúlagötu 32. HJOLASTILLINGAR IV10T0RSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Simi Látið stilla í tima. Fljót'og örugg þjónosta. 13-100 TAIKO T 805 stereo segul bands tæki jóla- gjöf í bíl- mn ARMÚLA 7 - SIMI 84450 í leik italiu og Usa i HM 1966 kom þetta spi! fyrir. Á báðum borðum var lokasögnin 4 Hi. i austur. Gegn Garozzo k om út L-D — gegn Murraj Hj-9. * G974 ¥ K3 ? Ö43 * 10875 * Á1062 A D53 V ÁD87 V G642 ? 5 ? KG9862 * ÁK92 * ekkert * K8 V 1095 ? Á107 * DG643 Garozzo tók á L-K og spilaði T-5 á gosann. Tekið á ás og Hj-5 spil- að. Litið úr blindum. N. fékk á K og spilaði aftur hjarta, sem tekið var á D. Þá trompaði Italinn litið L heim (vel spilað, þvi það fækk- ar tapslögum, ef tigullinn verður ekki góður). Nú spilaði hann T-K og trompaði tigul og þegar litur- inn féll átti hann 11 slagi. 450 til italiu. Á Hj-9 lét Murray litið úr blind- um. Norður fékk á K og spilaði Hj. aftur, sem tekið var á Hj-8 blinds (mikil mistök það). T-5 var spilað og gosinn var tekinn á ás og hjarta spilað. En nú gat Murray ekki komist heim á Hj-G til að fria T og reyndi þvi spaðann i leit að slögum. En það heppnaðist ekki og hann fékk aðeins átta slagi. 11 IMP-stig til italiu. A millisvæðamótinu i Portoroz 1958 — þar sem Fischer og Frið- rik urðu nr. 5-6, jafnir með 12 v. og komust þvi i keppnina um heimsmeistaratitilinn, kom þessi staða uppi skák Bent Larsen, sem hefur hvitt og á leik, og Pet- rosjan. 26. Rxd5! — Rxd5 27. Dxe4 — Rxc3 28. Hxd6 — Rxe4 29. Ha6 — Hd3 30. Hxa7 — He8 31. Rg2 — g5 32. Hcl og Larsen vann, en honum gekk illa á mótinu — varð aðeins i 16. sæti af 21 með 8.5 vinninga. TRÚLOFUNAR- }IRL\TGAR — afRrciddir samdægurs. Sondum um allt land. HA L L D Ó R Skólavörðustíg 2 Jólatrés- skemmtun Jólatrésskemmtun Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður laugardaginn 30. desember næst komandi kl. 15 að Hótel Sögu. Jólasveinn kemur og börnin fá jólaglaðning. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30 og á afgreiðslu Timans, Bankastræti 7. Miðarnir kosta kr. 225. Munið, að börnin hafa mjög gaman af að fá miða á jólatrésskemmtunina i jólapakkann. Fólk er vinsamlegast beðið um að koma með sem nánast rétta upphæð fyrir aðgöngumiðana. Það flýtir fyrir afgreiðslunni, þar sem erfiðleikar geta skapazt vegna skorts á skiptimynt. vörur ; Veggfóöur; Málning Boltar Skrúfur Verkfæri VIIUíMi Ármúla 24 Jóla- MARKAÐUR; Leikföng Kerti Sælgæti Skraut 1 VIUKMÍ' Ármúla 24 L0FTPRESSA Það ergott að muna Ef ykkur vantar loftpressu þá hringið og reynið viðskiptin. Gisli Steingrimsson, Simi 22-0-95. ft Eiginkona min og móðir okkar Auðbjörg Undina Sigurðardóttir Vegamótum II, Seltjarnarnesi andaðist i Landspitalanum 19. desember .l(in ólafsson, Guðbjörg Maria Hannesdóttir, Aiina Hannesdóttir, Okkar beztu þakkir fyrir þann vinarhug og þá hluttekn- ingu, er við urðum aðnjótandi við andlát og útför Mariu Óladóttur frá Ingjaldshóli. Sérstakar þakkir færum við læknum og öðru starfsfólki á sjúkradeild A-5 Borgarspitalanum. Arndis Jörundsdóttir og börn óli Jörundsson. Agnes Eiriksdóttir og dætur Helga Jörundsdóttir.ólafur Olgeirsson og börn Guðniundur Jörundsson,Þröstur Guðmundsson, Ester Jörundsdóttir, Gunnar Mosty og dætur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.