Tíminn - 21.12.1972, Side 14

Tíminn - 21.12.1972, Side 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 21. desember 1972 er fimmtudagurinn 21. desember 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar l'yrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6. e.h. Simi 22411. Fækningaslofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld- nælur og hclgarvakt? Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-8.00. Frá kl. 17.00 i'östu- daga til kl. 06.00 mánudaga. Simi 21230. Apólck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum frá kl. 2-4. Afgrciöslulimi lyfjahúða i Keykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar Irá kl. 9 til kl. 23,og auk þess verður Árbæjar Apólek og Lyfjabúð Breiðholts opin Irá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 lil 23. Á virkum diigum frá mánudegi til l'östudags eru lyfjabúðir opnar Irá kl. 9 lil kl. 18. Auk þess tvær Irá kl. 18 til 23. Kviild og helgarvör/.lu apóleka i Keykjavik vikuiia. 16. til 22. des. annast Vestur- bæjar Ápótek og Háaleitis Apótek. Sú lyl'jabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein viir/.luna á sunnudiigum, helgidögum og alm. fridiigum. Onæmisaðgcrðir gegn mænu- sólt, l'yrir l'ullorðna, fara l'ram i lleilsuverndarstöð Iteykja- vikur á mánudiigum kl. 17-18. Siglingar Skipaútgerð rikisins. Esja er á leið frá Austfjörðum til Vestmannaeyja og Reykja- vikur. Hekla er á Vestfjarðar- höfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. Kkipadcild SÍS: Arnarlell er i Reykjavik. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell er i Gdinya fer þaðan til Svendborgar, Oslo og Larvik- ur. Mælifell fór i gær f'rá Borg- arnesi til Þorlákshafnar. Skaftal'ell lór i gær frá New Bedlord til Reykjavikur. Hvassafell er i Reykjavik. Stapafell er væntanlegt i kvöld til Hafnarfjárðar. Litlafell fer i dag frá Hornal'irði til Djúpa- vogs og Reykjavikur Félagslíf Frá M a'ðiastyrksnelnd. Munið jólasöfnun Mæðrasly rksnefndar að Njálsgötu 3. Simi: 14349. Munið bágstadda einstaklinga lyrir jólin. Mæðraslyrksnel'nd. Blöð og tímarit Blað sambands bygginga- manna.: El'ni: Landhelgis- ályktun. Stefnumörkun, Ben. Dav. Þing IBTU. Til fólaga TR. Frá Ilúsgagnasmiðum. Fræðslumál á SBM þingi, Bragi Mieh. Skinlaxi 4. hefti árið 1972. El'ni: Átak i l'ólags- málal'ræðslu. Námskeið fyrir fólagsleiðtoga. Ungmennal'é- lag og æskulýðsráð. Leikritasaln UMFt. Bobby Charlton. Viðtal við Sigurð Skarphéðinsson. Minning Jó- hannesar úr Kötlum. Héraðs- mótin i írjálsiþróttum. TAIKO T 805 I stereo segul I bands I tæki jóla- gjöf í bíl- inn ARMULA 7 - SIMI 84450 í leik ttaliu og Usa i HM 1966 kom þetta spil fyrir. Á báðum borðum var lokasögnin 4 Hj. i austur. Gegn Garozzo kom út L-D — gegn Murray Hj-9. A G974 V K3 ♦ D43 4, 10875 * Á1062 A D53 V ÁD87 V G642 ♦ 5 « KG9862 ÁK92 ekkert ♦ K8 V 1095 ♦ Á107 ♦ DG643 Garozzo tók á L-K og spilaöi T-5 á gosann. Tekið á ás og Hj-5 spil- að. Litið úr blindum. N. fékk á K og spilaði aftur hjarta, sem tekið var á D. Þá trompaði ttalinn litið L heim (vel spilað, þvi það fækk- ar tapslögum, ef tigullinn verður ekki góður). Nú spilaði hann T-K og trompaði tigul og þegar litur- inn féll átti hann 11 slagi. 450 til ttaliu. Á Hj-9 lét Murray litið úr blind- um. Norður fékk á K og spilaði Hj. aftur, sem tekið var á Hj-8 blinds (mikil mistök það). T-5 var spilað og gosinn var tekinn á ás og hjarta spilað. En nú gat Murray ekki komistheim á Hj-G til að fria T og reyndi þvi spaðann i leit að slögum. En það heppnaðist ekki og hann fékk aðeins átta slagi. 11 IMP-stig til ttaliu. Á millisvæðamótinu i Portoroz 1958 —• þar sem Fischer og Frið- rik urðu nr. 5-6, jafnir með 12 v. og komust þvi i keppnina um heimsmeistaratitilinn, kom þessi staða uppi skák Bent Larsen, sem hefur hvitt og á leik, og Pet- rosjan. 26. Rxd5! — Rxd5 27. Dxe4 — Rxc3 28. Hxd6 — Rxe4 29. Ha6 — Hd3 30. Hxa7 — He8 31. Rg2 — g5 32. Hcl og Larsen vann, en honum gekk illa á mótinu — varð aðeins i 16. sæti af 21 með 8.5 vinninga. TRÚLOFUNAR- HRLNGAR — aíRrciddir samdægurs. Sendum um allt land. HA L L D Ó R Skólavörðustíg 2 lli—■ M Jólatrés- skemmtun Jólatrésskemmtun Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður laugardaginn 30. desember næst komandi kl. 15 að Hótel Sögu. Jólasveinn kemur og börnin fá jólaglaðning. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30 og á afgreiðslu Timans, Bankastræti 7. Miðarnir kosta kr. 225. Munið, að börnin hafa mjög gaman af að fá miða á jólatrésskemmtunina i jólapakkann. Fólk er vinsamlegast beðið um að koma með sem nánast rétta upphæð fyrir aðgöngumiðana. Það flýtir fyrir afgreiðslunni, þar sem erfiðleikar geta skapazt vegna skorts á skiptimynt. J Bygginga-1 VÖRUR VeggfóðuM Málning Boltar Skrúfur Verkfæri Ármúla 24 L0FTPRESSA Það ergott að muna Ef ykkur vantar loftpressu þá hringið og reynið viðskiptin. Gisli Steingrimsson, Sími 22-0-95. m b|b ....... i Eiginkona min og móðir okkar Auðbjörg Undina Sigurðardóttir Vegamótum II, Seltjarnarnesi andaðist i Landspitalanum 19. desember Jón ólafsson, Guðhjörg Maria Hannesdóttir, Anna Hannesdóttir, Okkar beztu þakkir fyrir þann vinarhug og þá hluttekn- ingu, er við urðum aðnjótandi við andlát og útför Mariu óladóttur frá Ingjaldshóli. Sérstakar þakkir færum við læknum og öðru starfsfólki á sjúkradeild A-5 Borgarspitalanum. Arndis Jörundsdóttir og börn óli Jörundsson. Agnes Eiriksdóttir og dætur llelga Jörundsdóttir, Ólafur Olgeirsson og börn Guðmundur Jörundsson.Þröstur Guðmundsson, Ester Jörundsdóttir,Gunnar Mosty og dætur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.