Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 17
Kimmtudagur 21. desember 1!)72 TÍMINN 17 Bobby og Boris í liilll U II11|'!| |i!!l|! 1' 1! Hílilljli ! i! | ií I i 1 !il!i';É lÍsÍÍIIlSíl lliiBfP mm lceland Review iiS m , lu iálumL, NCUNGA-^ Komið er út áramótahefti tima- ritsins Iceland Review og er það að hluta helgað þeim viðburði á fslandi, sem einna mesta athygli vakti úti i heimi á þessu ári: Heimsmeistaramótinu i skák. Undir fyrirsögninni Bobby & Boris — Battle of the Brains in Reykjavik, eru helztu atriði mótsins rakin, sviptingar — árás- ir og gagnárásir, og fjöldi mynda fylgir frásögninni, flestar fengnar frá Chester Fox, teknar af Kristni Benediktssyni. Greinina skrifaði Gisli Sigurðsson, blaðamaður. Þá er stutt viðtal við Halldór Péturs- son, listmálara, ásamt sýnishorni af teikningum hans, sem frægar eru orðnar — og jafnframt birtist hér hin margumtalaða grein bandariska dálkahöfundarins Art Buchwald „Calling Bobby Fischer”, en það er simtal Nix ons forseta við Fischer, sem ,,gæti hafa átt sér stað”. Af öðru efni i þessu hefti Ice- land Review mætti nefna grein um heimsókn i Kerlingarfjöll eft- ir Magnús Sigurðsson, blaða- mann, með litmyndum eftir Gunnar Hannesson. Stutt frásögn af Listahátið með athyglisverð- um ljósmyndum Guðmundar Ingólfssonar og grein um islenzka jólasiði á fyrri tið, eftir Árna Björnsson, þjóðháttafræðing. Það siðasta frá íslandi, ljós- myndir Kristjáns Magnússonar af islenzkum tizkufatnaði úr ull og gærum, sem hvað mest er nú selt af til útlanda — og loks má nefna grein um Vestfirði, eftir rit- stjórann, Harald J. Hamar, með fjölmörgum skemmtilegum ljós- myndum, m.a. eftir Hjálmar R. Bárðarson og Gunnar Hannesson. f þessu hefti birtist ennfremur Winnipeg-bréf, stuttur þáttur, sem Caroline Gunnarson, ritstjóri Lögbergs Heimskringlu, mun annast i framtiðinni. Að vanda fylgir ritinu litið fréttablað með frásögn af helztu viðburðum islenzkum siðustu mánuðina. PIPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Ilitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfið I)anfoss-ofn- ventla SÍMI 36498 Ódýr náttföt Herra, poplin kr. 395/- Drengja, poplin kr. 295/- Telpnanáttföt frá kr. 200/- 1 átliskógur Snorrabraut 22. simi 25044 Tilvalin jólagjöf RICHARD WURMBRAND Neðan- jarðar kirkjan Séra Magnús Runólfsson þýddi Bók, sem vekur athygli og umtal. Bók, sem hefur komió út i mörgum útgáfum i yfir 30 löndum. og vióa verió met- sölubok. Bók, sem f jallar um hatur, þjáningu og vald hins illa i heiminum. Bók, sem svarar meóal annars eftir- farandi spurningum: Hver er Jesús? Hvaó er kirkja? Tiðkast trúarofsóknir á 20. öld.Bókin er kröftugur vitnisburóur manns, sem var fangi kommúnista í 14 ár. Ichthys bókafélagid/ pósthólf 330, Akureyri FASTEIGNAVAL SkólavörBustíg 3A. II. hœB. Sfmar 22911 — 19283. FASTEIGNAKAUPENDUR Vantl yður fastelgn, þá hafiS samband viS skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stœrðum og gerðum fullbúnar og í ismíðum.' FASTEIGNASELÍENDUR Vinsamlegast látiB skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvera konar samn- lngagerB fyrlr yBur. Jón Arason, hdl. Málflutnlngur . fastelgnaaala Kersten Thorvall: PÉTUIt OG SÓLEY Aiina Valdimarsdóttir þýddi Útgefandi Iðunn. Þessi snotra og skilrika barnabök á hrós skilið. Sagan af Pétri og Sóleyju er skrifuð af höfundi, sem þekkir börn og veit um vandamál, sem þau eiga við að etja i samlifi sinu og viðhorfi til fullorðinna, og hann beitir sögunni af vilja og getu til að leysa flækjur og hnúta, sem hann hefur orðið var við, liklega i skólastarfi. Markmiðið er beinlinis að leysa hömlur af börnum. Viðfangselnið er þau sálrænu vandkvæði. sem verða, þegar ung börn skynja að foreldrar þeirra, heimili eða aðrir aðstandendur, sem ást þeirra og lifstraust er bundið við, falla með einhverjum hætti ekki inn i ramma viðtekinna siðalögmála, eru öðruvisi en nágrannarnir, hafa annað lifs- mat eða laga sig ekki alveg að lifsformi þvi, sem talið er einboðið, og vekja þvi forvitni, umtal eða jafnvel hneykslun félaga barnanna. Þetta getur til að mynda sprottið af þvi, að Trúlofunar- HRimm Fljót afgreiðsla n% Sent i póstkröfu GUDMUNDUR ÞORSTEINSSON <<g gullsmiöur />d Sf Bankastræti 12 Hnnit pappírs HANDÞURRKUR á alla vinnustaði A. A. PÁLMASON Simi 11517 Þeir sem eru á ve! negldum snjódekkjum komast leiðar sinnar. GUMMIVINNUSTOFAN SKIPHOLTI 35, SÍMI 31055, REYKJAVÍK. i$* -*/•*'*/■* H F. foreldrar eru ekki giftir, þótt þeir búisamansemhjón. Einnig miðar sagan að þvi að eyða lordómum barna vegna kynsmunar og koma á eðlilegri umgengni telpna og drengja i leik og starfi. Sagan er lipurlega sögð af skilningi á hugarheimi barna. Þetta er jákvæð og þörf bók. Þýðingin er vel gerð. málið skýrt og eðlilegt, hvérgi ieitazt við að gera það barnalegt. Útlit og brot er sérlega fallegt. Teikningar eru i bókinni eltir höfundinn. -A.K. Mariette Vanhalewijn: JONNI OG KISA Önióllur Thorlacius Ilókaútgáia Iðunnar. 1 fyrra hóf Iðunn útgáfu á hollenzkum barnabókum i stóru broti, þar sem saraan voru felldar stutt saga og stórar lit- myndir. Bækurnar eru við hæfi 5- 6ára barna, sem eru að byr ja að njóta bóka, og árangur samvinnu tveggja hölunda. Nú er kominn út hjá Iðunni þnðja bókin i þessum flokki og kallast Nonni og kisa. Bókin ergefin út i sam- vinnu við erl- útgálu og prentuð þar. Sögur bókanna eru einfaldar og liðlegar, en megingildi þeirra er samt i myndunum, sem eru stórfallegar og tala skýru máli til barnanna. Þá er þess að gela, að pappir og prentáferð er sérstak- lega gerð til þess að þola nokkurt volk i höndum barna, án þess að láta á sjá. Er það ekki litill kostur. Yzta kápa á spjöldum virðist ekki vera eins sterk, en þyrfti að vera það. Þýðing órnólfs er lipur og vönduð.-A K. Dr. Seuss: KÖTTU RIN N MEÐ HÖTTINN Loftur Guömundsson þýddi Bókaútgafan örn og örlygur. í fyrra kom út einkar skemmti- ieg visna- og myndabók með þessu nalni og hlaut vinsældir ungra lesenda. Nú kemur fram- haldsbók. bar sem saut er frá nýjum uppáta'kjum kattarins með höttinn og viðskiptum hans við börnin. Þetta visnamál er lausrimað, en fellt i nokkrar stuðlaskorður. Loftur skilar sög- unni á hressilegu og einföldu mali, en hvergi útþynnlu. Þetta er stafaleikur til þess fa 11- inn að hjálpa börnum tii þess að muna bokstaíi. Textinn er þægi- legur til lesa'finga með hæfilegri hjálp.og rimið hjálpar hörnum til að muna og þekkja orðin i sam- hengi og iesa hann eftir nokkrar æfingar reiprennandi, þótl þau séu.ekki læs á orðin ein sér i iiðru og lausara sámhengi. Við lestrar- nám er gott að hlanda saman aðlerðum lil fjölbreytni og áhugaverndar. Þarna eru orða- og stafaaðferðir látnar vinna saman. Myndirnar eru for- kunnargóðar. — AK. ef þér ætlið að gefa yður sjálfri gjöf... Farið þd eftir reynslu þeirra, sem hafa fengið sófa- borð og innskotsborð fró okkur. GÆÐIN HAFA SITTAÐSEGJA VALHÚSGÖGN Ármúla 4 simi 82275 85375

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.