Tíminn - 21.12.1972, Page 18

Tíminn - 21.12.1972, Page 18
18 TÍMINN Kimmtudagur 21. desember l!)72 Umsjón Alfreð Þorsteinsson Hilmar Björnsson leikur með sænska meistaraliðinu Hellas — er nýkominn frá Israel, þar sem Hellas lék tvo leiki og tryggði sér rétt til að leika í 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar í handknattleik Ililmar Itjiirnsson, fyrrverandi landsliösjijátfari i handknattleik, leikur meft sænska I. deildarlift- inu llellas, sem er i iiftru sæti i Allsvenskan — I. deildinni i Svi- |)jóft. Ililmar, sem stundar iþróttakennaraháskólanám i Slokkhólmi, liefur leikift meft lift- inu i vetur og tekift |>áll i Kvrópu- keppni meistaralifta meft |>vi. Kr l.d. nýkominn frá ísrael, |>ar sem llellas lék tvo leiki og tryggfti sér t>að voru Vestur-Þjóðverjar. Leik liðanna lauk með naumum sigri V-Þýzkalands 22:21, og voru Is- lendingar óheppnir að tapa leikn- um. Hilmar hefur stjórnað is- lenzka landsliðinu i 56 leikjum af 106, sem ísland hefur leikið. Út- koman úr leikjunum er mjög góð; 24 leikir hafa unnizt, 7 jafntefli, en 25 hafa tapazt. 29 af leikjunum hafa verið leiknir erlendis. Gegn 21 þjóð hel'ur Hilmar stjórnað is- lenzka liðinu og verða þær taldar hér upp, leikirnir inn i sviga: USA (8), Noregur (6), V-Þýzkaland (5), Tékkóslóvakia (5), Austur- riki (5), Danmörk (4), Pólland (2), Júgóslavia (3), Rúmenia (2), Spánn (2), Rússland (2), Japan (2),einn leikur hefur verið leikinn gegn eftirtöldum þjóðum: Svi- þjóð, Ungverjaland, Luxemburg, Frakkland, Finnland, Belgia, Búlgaria, A-Þýzkaland og Túnis. Hilmar, sem er 25 ára að aldri, hefur einnig þjállað 1. deildarlið Vikings og IR, en hann kom þess- um liðum upp i 1. deild á sinum tima. Hilmar stundar nám úti i S' iþjóð,og mun það taka hann tvö ár að fullmennta sig i tþrótta- kennaraháskólanum i Stokk- hólmi. Hann er nú staddur á Is- landi i jólaleyfi. SOS. Hilmar var fljótlega valinn i ung- lingalandslið pilta og lék með þvi i þrjú ár. Hann var lyrirliði liðs- ins um tima og lék meö þvi 12 leiki, en aðeins einn annar leik- maður hefur leikið jafn marga leiki með unglingalandsliði, það er Guðjón Krlendsson, markvörð- ur Fram. llilmar hefur leikið tvo landsleiki með B-liði íslands. (Jngur að árum gerðist Hilmar iþróttakennari og gerðist um llilmar Björnsson, reynir hér að hindra Geir Hallsteinsson i leik i 1 deild. Ilér á niyndinni sjást llilmar Björnsson, landsliftþjálfari og Jón Krlendsson. Myndin var tekin rétt fyrir fyrst landsleik sem Hilmar stjórnafti. rétt til aft leika i átta lifta úrslit- um. Ililmar ér þriftji islendingur- inn, sem liefur leikift meft sænsk- tim liftiim. Kins og llestir vita, þá leikur Jóii IIjallalin ineft sænska I. deildarliftiuu Lugi, sem er nií i na'sl neftsta sætinu i Allsvenskan. Ingólfiir óskarsson, fyrirlifti Kram, lék meft liftinu Malmherg- et frá Gallevara í Norftur-Sviþjóft 1 <161-66. Hilmar Björnsson þarf vart að kynna fyrir handknattleiksunn- endum. Hann byrjaði að leika með meislaraflokki KR 1964,þá 17 ára gamall, i Iteykjavikurmóti að Hálogal, þá voru hann og Gisli Blöndal (nú Val) nýliöarhjá KR. tima þjállari unglingalandsliðs- ins, með mjög góðum árangri. T.d. hafa flestir leikmenn lands- liðsins i dag verið undir hand- leiðslu Hilmars i unglingalands- liði. Það var ekki nóg með.að Hilmar hafi þjállað unglinga- landsliðið — heldur gerðist hann þjálfari islenzka landsliðsins, að- eins 22 ára að aldri,og má segja, að hann sé yngsti landsliðsþjálf- ari, sem hefur komið fram i heiminum. Fyrsti landsleikurinn, sem Hilmar stýrði, var leikinn i Laugardalshöllinni 16. nóvember 1968, og voru mótherjar Is- lendinga ekki af verri endanum — Þær fá nóg að gera næstkomandi sumar. Hér á myndinni sjást okkar allra beztu langhlaupakonur. Myndin var tekin i 800 m boöhlaupi. t'tbreiftslunefnd: Sigurður Helgason, formaður, Halldór Jóhannesson, Þorsteinn Einarsson. Laganefnd: Magnús Jakobsson, formaður, Sigfús Jónsson, Ólafur Unnsteinsson. Mót á Veguni Krjálsiþróttasam- bands islands árift 1973. 28. janúar: Sveina- og meyjameistaramót Islands, innanhúss. 4. febr.: Drengja- og stúlkna- meistaramót lslands, innanhúss. 18. febr.: Unglingameistaramót tslands, innanhúss. 3.-4. marz: Meistaramót Islands, innanhúss i Baldurshaga og Laugardalshöll. Utanhúss: 25. marz: Viðavangshlaup ts- lands. 23.-24. júni: Meistaramót Islands (tugþraut, 10 km hlaup, 4x800 m Mót erlendis sem frjálsiþrótta- fólk tekur þátt i á vegum FKÍ: 10. -11. marz: Evrópumeistaramót i Rotterdam. 30/6-1/7: Evrópubikarkeppni karla i Briissel 30-6-1/7: Evrópubikarkeppni kvenna i Kaupmannahöfn. 28.-29. júli: „Polar match” i Uleáborg i Finnlandi, þátttöku- þjóðir: N. Finnland, N. Sviþjóð, N. Noregur og Island. Þátttaka i þessari keppni er ekki endanlega ákveðin ennþá vegna mikils kostnaðar. 24.-26. ág. Evrópumeistaram. unglinga i Duisburg i V.-Þýzka- landi. Aldurstakmark drengja f. 1954 og siðar og stúlkna f, 1955 og siðar. 28.-29. ág. Landskeppni unglinga Ísland-Danmörk i Kaupmanna- höfn. 15.-16. sept. Tugþrautarlands- keppnin Ísland-Spánn- Bretland i Madrid. Bezta frjálsíþróttafólkið 5-6 fara utan til keppni með tugþrautarmönnunum. AAótaskrá FRÍ fyrir næsta ár ákveðin Stjórn FRÍ skiptir með sér verkum Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar Frjálsiþróttasambands tslands, fyrir nokkru, skipti stjórnin með sér verkum, sem hér segir: örn Eiðsson, formaður, kjörinn á ársþingi, Sigurður Björnsson, varaformaður, Svavar Markússon, gjaldkeri, Þorvaldur Jónasson, fundarrit- ari, Páll Ó. Pálsson, bréfritari, Sigurður Helgason, form. Útbreiðslunefndar, Magnús Jakobsson, form. Laganefndar. Hinar föstu nefndir sambandsins skipa eftirtaldir menn: boðhlaup, fimmtarþraut kv. og* boðhlaup kvenna) 30/6-1/7 tslandsmót yngri aldursflokka (18 ára og yngri) 9.-10. júli: Reykjavikurleikir (alþjóðamót) 16.-18. júli: Meistaramót Islands (aðalhluti), karlar og konur. 11.-12. ágúst: Evrópubikarkeppni i tugþraut og fimmtarþraut kvenna. Þátttökuþjóðir: Bret- land, Irland, Belgia, Holland, Frakkland, Danmörk og Island. 18:19. ágúst: Bikarkeppni Frjáls- iþróttasambands Islands. 8.-9. september: Unglingakeppni FRÍ.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.