Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 23

Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 23
Kininitudagur 21. deseniber 1972 TÍMINN 23 Yfirlýsing Framhald af 5. siðu. am.k. i meginatriðum, á grundvelli slikrar úrvinnslu. Háskclakennsla hefur tak- markað gildi og i sumum grein- um ekkert gildi. ef kennari fylgist ekki stöðugt með þróun fræðigreinar sinnar, endurnýj- ar sifellt og lifgar fyrirlestra sina. 4. Kennsluskylda háskólakenn- ara er mismunandi bæði eftir stöðu þeirra og háskóladeild. Prófessorar hafa minni kennsluskyldu en dósentar og lektorar, m.a. vegna viðameiri stjórnunarstarfa. Prófessorar einir geta þannig gegnt stöðu deildarforseta og átt sæti i háskólaráði. Kennsluskyldan er einnig nokkuð mismunandi eftir deildum. Er það engin ný- lunda. Löng hefð er fyrir nú- verandi kennsluskyldu i eldri deildum háskólans. Þannig hefur kennsluskylda prófessora i guðfræðideild og lagadeild um langt skeið verið 6 fyrirlestrar á viku. Að undanförnu hefur verið unnið að þvi innan háskólans að koma á meira samræmi milli deilda en verið hefur, jafnframt þvi sem ákveðin er meðalkennslu- skylda einstakra kennarahópa. Sé miðað við 40 stunda vinnu- viku og kjarasamning opinberra starfsmanna, þar sem gert er ráð fyrir, að kennsla ásamtundirbúningi, og stjórnun háskólakennara taki um 40-60% af starfstima þeirra, sýnast 5 fyrirlestrar á viku fara nærri lagi, þ.e. 20 vinnustundir af 40. Er það sizt minni kennsluskylda en tiðkast i nágrannalöndum. Reyndar er hún viða minni, en þeim mun meira lagt upp úr sjálfstæðum rannsóknum prófessora. Samanburðurinn við kennslu- skyldu barnakennara er út i hött, m.a. fyrir þá sök, að þeir hafa ekki rannsóknaskyldu og stjórnunarskyidu að neinu marki, svo sem háskólakenn- arar hafa lögum samkvæmt. Undirbúningur fyrirlestra og annarra kennsluforma fyrir fullþorska einstaklinga á háskólastigi er og eðlilega annars eðlis og timaferkari en barnaskólakennsla, sem fyrst og fremst reynir á tjáningar- hæfileika og sálrænt innsæi við kennsluna sjálfa. Er ekki með þessu dregið úr nauðsyn þess, að kjö'r barnakennara verði bætt frá þvi sem nú er. 5. Reynt hefur verið að gera tor- tryggilegt það ákvæði háskóla- laga, að háskólaráð ákveður kennsluskyldu háskólakennara að fenginni umsögn háskóla- deildar. I öllum lýðfrjálsum löndum hafa háskólar nokkra sérstöðu stjórnarfarslega i rikiskerfinu, þannig að þeir njóta öllu meira sjálfstæði bæði iakademiskum og fjárhagsleg- um efnum en almennt er um rikisskóla. Háskólaráð fer með æðsta vald i málefnum háskól- ans með þeim takmörkunum, sem leiðir af valdi mennta- málaráðherra. Sú skipan, er háskólalög gera ráð fyrir, er ekki einungis eðlileg miðað við stjórnarfarslega stöðu háskól- ans, heldur er og löng hefð fyrir henni svo sem við aðra háskóla. Og jafnvel þótt skert væri sjálf- stæði háskölans. hvaða aðili annar væri hæfari til að meta kennsluskyldu háskólakenn- ara? Rétt er að minna á, að ýmsar æðstu stofnanir þjóð- félagsins hafa orðið að taka ákvarðanir, er snerta kjör þeirra manna, sem við þær starfa. Sem dæmi má nefna: Kjaradómur getur ákveðið kjör þeirra rikisstarfsmanna, er i honum sitja. Alþingismenn hafa sjálfir ákveðið launakjör sin. Ráðherrar verða óhjákvæmilega að taka ákvarðanir, er snerta hags- muni þeirra sjálfra. 1 háskólaráði sitja fulltrúar allra háskóladeilda, einn full- trúi Félags háskólakennara og tveir fulltrúar stúdenta. Ætla verður, að fulltrúar veiti hver öðrum nokkurt aðhald i þessu efni og þá ekki sizt fulltrúar stúdenta. Reynslan sýnir einri- ig, að ekki hefur verið um misnotkun að ræða. Ákvarðan- ir um kennsluskyldu hafa verið fátiðar. Hin hefðbundna kennsluskylda er nú i flestum tilvikum meiri en eðlileg má teljast miðað við kjarasamning opinberra starfsmanna og kennsluskyldu við erlenda háskóla. 6. Háskóli fslands er reiðubúinn að bjóða alþingismönnum og fréttamönnum að kynna sér starfsemi háskólans, ræða við kennara og stúdenta, hlýða á fyrirlestra og fylgjast með rannsóknarstarfsemi. Mætti sú kynning ef til vill verða til þess að leiðrétta nokkuð þær rang- hugmyndir, sem fram hafa komið. .lónatan Þórmundsson. Maria Stúart *¦»£"£ að gera miklar kröfur til sjálfs sins og allra þeirra, sem að sýningunni vinna. Leikmyndir gerði Gunnar Bjarnason, en búningateikningar Lárus Ingólfsson. Aðstoðarleik- stjóri er Geirlaug Þorvaldsdóttir. Titilhlutverkið „Maríu Stúart," er leikið af Kristbjörgu Kjeld, en Briet Heðinsdóttir fer með hitt aðalhlutverkið, Elisabet I. Eftir- taldir leikarar fara með stór hlut- verk i leiknum: Gunnar Eyjólfsson, leikur Róbert Dudley, greifa af Leicester, Arnar Jónsson er Mortimer, Rúrik Haraldsson leikur Wilhelm Ceciel, barón af Berleigh, Róbert Arnfinnsson Georg Talbot, greifa af Shrewsbury, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, leikur Hönnu Kennedy, fóstru Mariu, Valur Gislason er Amias Paulet, riddari gæzlumaður Mariu, Baldvin Halldórsson er Melvil, heimilisbryti Mariu. t minni hlut- verkum eru leikararnir: Ævar Kvaran, Benedikt Arnason, Gisli Alfreðsson, Brynja Benedikts- dóttir, Sigmundur Orn Arngrims- son, Jón Gunnarsson og fleiri. Sýnisbók Ijóða 45 höfunda 54-63 ríJB islenzk ljóð 1954-1963, nefnist bók, sem út er komin hjá Bókaút- gáfu Menningarsjóðs og Þjóð- vinafélagsins. Hún hefur að geyma ljóð eftir 45 höfunda, sem Giís Guðmundsson, Guðmundur G. Hagalin og Helgi Sæmundsson hafa valið, og er framhald þeirrar bókar, sem út kom hjá sama for- lagi fyrirnokkrum árum og hafði að geyma ljóð frá árunum 1944-53. i formála veljenda segir, að bók þessi geti ekki að öllu leyti kallast úrval islenzkra ljóða frá þessum tima, heldur miklu fremur sýnis- bók þeirra. Þvi hafi verið valin ljóð sem flestra skálda, er ort hafi, eða gefið út á áðurgreindu timabili. Sérstök áherzla hefur verið á það lögð við val kvæð- anna, segir i formála, að sýna sem bezt stöðu ljóðsins og þróun þess áðurnefnt timabil. Siðan segir orðrétt: „Skáldaþing þessarar bókar er næsta fjölskrúðugt. Sumir ljóða- smiðirnir eru ungir að aldri og reynslu og enn i miðjum hliðum i fjallgöngu sinni, en aðrir langt komnir á tinda eða staddir uppi þar. Þess vegna er erfitt um samanburð á vinnubrögðum og árangri skáldanna, enda verður svo jafnan á liðandi stund. Hins vegar ætlum við, að bók þessi sé merkileg heimild um islenzka ljóðagerð nú á dögum og sýni mætavel, hversu skáldin túlka til- finningar og skoðanir og margs konar reynslu og koma á fram- færi við þjóð sina." Bókin er 235 bls. að stærð. Iþróttir Framhald af 19. siðu. UnnurStefánsdóttir,HSK, 4,68 Maria Guðjohnsen, IR, 4,60 Asrún Jónsdóttir, HSH, 4,60 Hástökk: metrar Lára Sveinsdóttir, Á, 1,69 KristinBjörnsdóttir.UMSK, 1,59 Ása Halldórsdóttir, A, 1,45 SigrúnSveinsdóttir, A, 1,45 Jóhanna Ásmundsdóttir, HSÞ, 1,43 Fanney Óskarsdóttir, ÍR, 1,43 Hjördis Ásgeirsdóttir, HSK, 1,40 01öfHalldórsdóttir,HSK, 1,40 Dóra Vilhjálmsdóttir, UMSK, 1,40 SvandisSigurðardóttir,KR, 1,40 MariaGuðnadóttir,HSH, 1,40 Anna Stefánsdóttir, HSK, 1,40 Ingunn Vilhjálmsdóttir, ÍR, 1,40 Björk Eiriksdóttir, ÍR, 1,40 UnjiurStefánsdóttir,HSK 1,40 Edda Lúðviksdóttir, UMSS, 1,40 Bergþóra Benónýsdóttir, HSÞ, 1,36 ValgerðurEgilsdóttir,USU, 1,35 Sveinbjörg Stefánsdóttir, HSK, 1,35 Maria Guðjohnsen, ÍR, 1,35 Petrina Jónsdóttir, 1A, 1,35 Björg Jónsdóttir, HSÞ, 1,35 Hænsni Framhald af bls. 1 fulla stjórn á birtutimanum. i þvi verða rafluktir með sjálfvirkum rofum, er ákvarða dag og nótt, ef svo má að orði komast, innan veggja þessa húss. Það er sem sagt verið að taka völdin af sólinni og skipta dægr- um á annan hátt en þótt hefur við- hlitandi siðan guð bauð ljósinu að skina yfir þá jörð, sem hafði verið eyðileg, tóm'og dimm. Klipnar tvær þrjár stundir af sóiarhringnum. Varphænur verpa að meðaltali 250 eggjum á ári, en hinar beztu korriast yfir þrjú hundruð. Að jafnaði verpa hænur ekki nema einu eggi á dag, en með þvi að C&stor* SKYRTAN^^ sem vekur athygli hafa vald á birtutimanum, má ef til vill fjölga varpdögunum, svo að hver hæna verpi 30-35 eggjum meira en ella. Þetta hugsum við okkur að gera með þvi að klipa svo sem tvo eða þrjá klukkutima af hverjum sólarhring. Sé miðað við tvo klukkutima, yrðu dagarnir i hænsnahúsinu sem næst fjögur hundruð á ári. Við verðum að þreifa okkur áfram, finna hvað er bezt og hagkvæmast, en við von- um sem sagt, að varpið verði meira og öruggari, ef við höfum vald á birtunni. Góðar til átu að árinu liðnu Hænur i svona húsi yrðu senni- lega ekki látnar verða nema árs- gamlar, þvi að hætt er við, að úr varpinu dragi, ef þær verða eldri. En auk þess kemur það til, að hænur eru enn góðar til átu árs- gamlar og markaður l'yrir hænsnakjöt virðist vera mikill i landinu, sagði Þórarinn að lok- um. Þetta er sagan af þvi, hvernig fara á að þvi að fjölga vinnudög- um varphænanna. —JH. Bæ|arbruni Mhild gert, þvi að húsið var þegar brunnið, er þær komu þangað. Hefur það fuðrað upp, enda gam- alt timburhús með viðbyggingu úr steini. Standa nú steinveggir viðbyggingarinnar einir uppi, sagði Sveinn isleifsson lögreglu- maður, er Timinn átti tal við hann i gær. 2/2 2siNNUM LENGRI LYSING neaex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartima) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 JON LOFTSSOHHF Hringbrau 1121 tt V10 6ÓO SRÓNAPLÖTl'R 8-25 mm PLASTII. SPÓNAPLÖTUR 12—1» mm HARDPLAST HORPLOTl'R 9-2B mm IIAMPPI.ÓTl R 9-2(1 mm RIRKl-íi.ARON 16-25 mm RKVKMiARON lfi-22 mm KROSSVIDL'R: Rirki 3-6 mm Beyki :i-6 mm Kura 1-12 mm HARDTKX moo rakaholdu limi 1/X" 4x9" IIARDVIDl'R: Kik. japönsk, amorísk. ástrulsk. Boyki, júgúsla vnoskt. (lanskl. Trak Afiomosia MahnRny Iroko l'alisandt'r Orogon Pino Rainin (•ullálmur Abakki Am. Ilnota Birki I l/2-:i" Wwigo SPONN.: Kik - Toak - Orogon Pino - Kura - (iullálmur Almur - Abakki - Boyki Askur - Koto - Am.Hnota Atromosia - Mahu^ny Palisander - W'ongo. KVRIRI.I(i(i.IANDI VÆNT.VNLKGT o<; Nyjar birnftir toknar hoim likuleRa. VKRZLID 1>AR SKM OR- VAI.ID KR MKST OG KJORIN BK'/.T. VIPPU - BlLSKÚRSHURDIN l-lmr=iir Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd:'240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir smíTJdðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Siíurmila 12 - Slmi 38220 PILTAR. ErÞlDEISIPUNNUSrilNA P* A ÉC HRINMNA / — PÓSTSENDUM — Hölum fyrirliggjan'di hjól- tjakka ,i. IIINRIKSsSON Simi 240.W

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.