Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 7
Föstudagur 22. desomber 1972 l'Í.MINM 7 E]E]E]G]E]5]E]E]E]E]E]E]B]E]E]E]G]E]E]G]E]E] MAGNOS STEFÁNSSON (Örn Arnarson) BRÉF TIL TVEGGJA VINA Jóhann Gunnar Ólafsson bjó til prentunar. Kúmlega helmingur þessarar bókar er langt bréf, sem Magnús Stefánsson (örn Arnarson) skrifaói vini sinum bórhalli Jóhannes- syni, lækni, á árunum 1918—20, en var raunar aldrei sent. Bréfið varð eins konar skriftastóll, sem hann trúði fyrir þvi, sem honum var helgast og sárast um, sinum innstu hugrenningum og tilraununum til að verða skáld. i brélinu er einnig að iinna hugsanir þær, sem á hann leituðu um þær mundir um sam- tiðarmenn sina og heim- inn, bókmenntir, skáld og pólitik þeirra tima. Er hann þar oft ómyrkur i máli. í siðari hluta bókarinn- areru bréf til Ilalls Ifalls- sonar, tannlæknis, en með Halli og Magnúsi var ævilöng vinátta. bessi bréf eru einnig merkileg heimild um þroskaleril Magnúsar sem skálds og manns. Magnús Stefánsson var eitt sérkennilegasta Ijóð- skáld vort á fyrri hlula þessarar aldar og mjög vinsæll, en orðfæri og still þeirra bréfa, sem hér birtast, benda til þess, að islenzkar bókmenntir hafi farið á mis við mikils háttar stílista i óbundnu máli, þar sem Magnús var. MÁL OG MENNING Laugavegi 18. lE[Elsl£Í[a[a[E[ElE[s[a[E[a[£Í[ÉÍ[sEÍ[E[Els[E[E t CRÉME I FRAÍCHE bcssa mynd tók Róbert, ljósmyndari Timans, þegar afhentur var vinningurinn i Winston-bilakeppn- inni. Winston-bilakeppnin hófst um miðjan október og lauk 30. nóvember. Dregið var úr 5000 réttum iausnum, en samtals bárust 0000 lausnir i getrauninni. Hin heppna reyndist Disa Dóra llallgrimsdóttir, kennari á Sauðárkróki. Sést hún hér í vinningsbifreiðinni, Fiat 127, ásamt börnum sinum tveimur. Dregin voru út 25 aukaverðlaun.og hafa vinningarnir nú verið sendir áleiðis til vinningshafanna. bá má geta þess, að kaupmaðurinn i Kjörbarnum á Sauðárkróki, sem afhenti vinningsseðiiinn, blaut einnig sérstök verðlaun, sem eru 2 vikna dvöl á Mallorca fyrir 2. Með ávöxtum í eftirrétti Blandið smátt skornum ávöxtum og sjrð- um rjóma í ábcetisglös. Frískandi eftir- réttur, sem strax ncer hylli fjölskyldunnar. MJOLKURSAMSALAN I REYKJAVÍK Vitinn nefnist ný bók eftir Cæsar .\lar, sem út er komin á vegum Leifturs. bessi bók er i raun réttri fram- en Gunnar hefur á fáum árum orðið einn kunnasti litmynda- tökumaður hérlendis, og skreyta myndirhans nú orðið fjölda bóka, blaða og bæklinga. Iceland — the unspoiled land er að nokkru leyti frábrugðin öðrum svipuðum bókum, og finnst méi; persónulega,bókin lýsa islandi á raunsærri hátt, en margar aðrar landkynningabækur. Tökum t.d. myndina á bls. 88 i bókinni, en hún er tekin á aurum Skeiðarár i Öræfum. Fremst á myndinni eru þrir regnklæddir ferðalangar, lik- legast útlendingar en i baksýn glittir i skriðjökla og gróðri klædda hlið i þokunni Er það ekki einmitt þetta, sem ferðalangurinn getur svo oft búist við á islandi — regnföt og dimmviðri. Á svipaðan hátt mætti taka fleiri myndir eins og t.d. næst öltustu myndina, sem tekin er inn við „Sundin blá” að vetrarlagi. Fuglar hima á isjökum og föl er i hliðum Esjunnar. Bókinni er skipt i nokkra kafla og i hverjum kafla er tekið fyrir afmarkað svið og þvi gerð skil i máli og myndum. beir Haraldur Hamar og Pétur Kidson Karlsson hafa samið texta bókarinnar, sem eru stuttir og aðgengilegir. Eins og áður segir, þá eru lang- flestar myndirnar i bókinni eftir Gunnar Hannesson, en það eru, held ég, innan við tiu ár, siðan hann byrjaði að taka myndir á hálfgerðan „imbakassa”, en nú má gjarnan sjá hann á fjalls- tindum og jökulbreiðum vopnaðan þrem til fjórum myndavélum, og takandi myndir allan sólarhringinn—og allan ársins hring. Gunnar hefur náð mjöggóðum árangri á ekki lengri tima, og þess má geta i leiðinni að eftir þvi sem ég bezt veit, hefur hann aldrei sett svart/hvita lilmu i myndavélarnar sinar, heldur notar hann eingöngu litfilmur — Kodak litlilmur. K.J. Vitinn, ný bók Cæsars AAar hald bókar hans: Úr djúpi timans.sem út kom árið 1970. Sú bók fékk sérstaklega góðar við- tökur, segir á aftari kápusiðu, enda frásögn höfundar látlaus, hreinskilin og sönn. Bókin er, eins og hin fyrri. frásagnir um lif hans og félaga hans, er þeir velktust fram og aftur um höf og lönd. Á kápu er mynd af vitanum á Balskerry og virðist hann vera nafngjafi bókarinnar, sem er 175 bls. að stærð, prentuð á góðan pappir og i laglegu bandi. Island í réttu Ijósi Iceland — the unspoiled land, eða island hið óspillta land, heitir bók sem út kom i vetur, og er fyrsta bókin i landkynningabóka- flokki Iceland Review. Bókin er að meginhlita byggð upp á myndum, og langflestar hefur Gunnar Hannesson tekið, Gunnar Ilannesson i einni af sinum mörgu jöklaferðum. L0FTPRESSA Þaö ergott að muna 22-0-95 Ef ykkur vantar loftpressu þá hringið og reynið viöskiptin. (iisli Steingrimsson, Simi 22-0-95.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.