Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 13
Köstudagur 32. desember 11172 TÍMINN 13 Postulínsplattar af Skálholtskirkjum t>6—Kevkiavik. Skálholtsfélagif) liefur nvveriö gelift nt f'jórar tegundir af vegg- plöttum úr postulini til styrktar starfsemi sinni. A plöttunum fjór- um eru mvndir af kirkjum, sem liafa staftift i Skálholli. Elzta myndin er af dómkirkju Brynjólfs biskups Sveinssonar, en bygging þeirrar kirkju hófst árift 1639, og var kirkjubyggingunni lokift fyrir 1650. Þessi kirkja er stærsta kirkja, sem reist hel'ur veriö á Skálholtsstaft. um það bil helmingi stærri en núverandi kirkja. Kirkja Brynjólfs stóft til 1784, en i landskjálítunum miklu það ár lagftist hún i rúst, sem og önnur hús i Skálholti. Á öðrum plattanum er mynd af „Fyrri sóknarkirkjunni”, sem byggð var árift 1802-04, en þá var Skálholtsskóli nifturlagður og Skálholtskirkja orftin útkirkja frá Torfastöðum. Þessi kirkja var aft mestu bvggft úr gömlum vifturn úr hinni fornu dómkirkju. Fyrri sóknarkirkjan var notuft fram til 1850, en þá varft hún aft vikja fyrir nýrri kirkju, miklu minni. sem byggft var afteins á hluta hins forna dómkirkjugrunns. Á þriftja plattanum er svo mynd af ..Siftari sóknarkirkjunni", sem tekin var i notkun árift 1850. og var þessi kirkja notuð langt frarn á þessa öld. Þaft er Skálholtskirkja hin nýja, sem prýðir fjórfta plattann, en sem kunnugt er, þá var farift aft huga aft smifti hennar, er lifta tók aft þúsund ára afmæli biskups- stóls i landinu. Hornsteinn var lagftur aft hinni nýju kirkju á Skálholtshátið 1956, en sjálf var kirkjan vigft 1963 af biskupi lands- ins, herra Sigurbirni Einarssyni. Á vigsludeginum,þann 21. júli.af- henti þáverandi kirkjumálaráft- Kirkjurnar i Skálhoiti: 1 Dómkirkja Brynjólfs Sveinssonar, 2 Kyrri sóknarkirkjan 3 Siftari sóknarkirkjan, 4 Skálholtskirkja hin nýja. Myndirnar geröi Einar Ilákonarson, listmálari. herra.Bjarni Benediktsson .þjóft- kirkjunni Skálholt til varftveizlu og eflingar kristni i landinu. Postulinplattarnir eru l'ram- leiddir hjá Gleri og postulini i Revkjavik og fást i verzlununum tslenzkur heimilisiftnaftur og Bókaverzlun Helgafells, Lauga- vegi 100. Skálholtsskólafélagift er télags- skapur þeirra, er áhuga liafa á stofnun og rekstri lýftháskóla i Skálholti, svipuftum þeirn, sem kunnir eru á Norfturlöndum og hafa reynzt þar frábærar mennta- og menningarstofnanir. Félagift var stofnaft i Skálholti 26. júli 1970 og eru íélagar orftnir hátt á þriftja hundraö, bæfti á tsl. og i N-Ameriku. Félágarn ir i Ameriku hafa verift mjög áhugasamir meft uppgang skól- ans,og hafa sumir þeirra sent skólanum stórar fjárupphæftir. Tilgangur félagsins er i fyrsta lagi aft stuftla aft stofnun skóla i Skálholti, er starfi i anda kristinnar trúar og norrænnar lýftháskólahreyfingar, og i öðru lagi aft efla skólann og standa vörft um velferft hans og gengi. Tilgangi sinum hyggst félagift meftal annars ná meft þvi að 1. eiga hlut að stofnun og stjórn skólans meft öftrum þeim aftilum, sem að honum standa. 2. kynna skólann og markmift hans. 3. safna árs- og æviíélögum 4. stofna sjóft skólanum til styrkt ar 5. styrkja innlenda og erlenda nemendur til námsdvalar vift skólann. I félaginu telst þaft til nýunga, að árs- og ævigjöld eru ekki fast ákveftin, afteins bundin vissu lág marki. Þaft er til marks um áhuga félagsmanna,aft iair hafa bundift sig vift lágmarksgjaldift. Stjórn Skálholtsskólafélagsins skipa niu menn, íormaftur og átta meftstjórnendur, og á hver lands- fjórftungur fulltrúa i stjórninni, þvi þetta er iélag allra þeirra landsmanna, sem áhuga hafa fyr- ir Skálholti og endurreisn þess. Húsgögn á tveim hœðum Getum enn afgreitt fáein rúm fyrir jól Einnig sófasett (frá kr. 59.500), stakastóla ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT svefnbekki, svefnsófa, svefnsófasett, kommóöur, saumaborö,o.m.f I. OPIÐ TIL KL. 10 I KVOLD Þið gerið góð kaup í fflJSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAl TARHOI.TI 2 — SIMI 11-940 Alþingi Framhald af bls. 8. lvst af rikisstjórninni, þyrfti til viftbótar 492 milljónir. Greiðslu- afgangur væri afteins um 26 milljónir, og þess vegna væri raunverulega verift aft afgreifta fjárlögin meft 466 milljón króna halla. Á móti kæmi, aft rikisstjórnin hyggftist ta heimild manni, að i raun væri verið aft af- greiða hallafjárlög, hvað sem sýnt væri á pappirnum. Þetta væru svo sannariega ,,fljótandi fjárlög”. Þau væri þess eftlis, að Aiþýðuflokkurinn gæti ekki sam- þykkt þau, og myndi þvi greifta atkvæöi gegn þeim við lokaaf- greiftslu þeirra. Ákvarðanir ekki teknar td aft lækka fjárlög um 500 mill- llalldór E. jónir. Sigurftsson, Þá ræddi hann fjárþörf fjár- fjármálaráft- f festingasjófta, sem enn væri herra. sagfti óleyst vandamál. Fjárþörf sjóft- varftandi niftur- anna umfram eigift ie væri um 3 milljarftar, og myndi rikisstjórn reynast erfitt aft útvega þetta fé efta draga úr fjárþörfinni. Afteins einn þessara sjófta, Fiskveifta- sjóftur, myndi þurla um 1300 milljónir uml'ram eigift fé. Þá kvaftsl þingmafturinn svart- sýnn á stöftu útflutningsatvinnu- veganna þar sem gengisbreyting- in virtist stefna aft þvi einu aft auka verftbólgu. Alþýðul'lokkurinn á nióti fjáiiögunum .lón Ar in lléftinsson (A), mælti lyrir 2. minnihluta nelndarinnar, og sagfti, aft Al- þýftuflokkurinn i'lytti engar breytingatillög- ur vegna þess aft enn væri svo mikil óvissa um heildarútlit rik- , x isbúskaparins. Hann tók undir þaft meft siftasla ræftu- Strákarnir vilja leikja og bilateppin. látliskógur Snnrrabraul 22 Siini 25611 greiftslur á næsta ári, aö ekki væri enn endanlega ákveftift hvort nifturgreiftslun- um yrfti haldift út allt næsta ár. El' þaft yrfti hins vegar gert, væri tvennt hugsanlegt til aft mæta þeim útgjöldum, sem vift það sköpuftust. Annars vegar 15% heimildin. Ef sú leift yröi farin, myndi niöurskurftur varftandi rekstur ákveftinn i samráði vift viftkomandi ráftuneyti og rikisstofnanir, en varö- andi verklegar framkvæmdir i samráfti vift undirnefnd fjár- veitinganefndar. önnur leift væri, aft afla nýrra tekna til að mæta þessum nifturgreiftslum, og væru mörg fordæmi fyrir slikri fjáröfl- un eftir aft ljárlög hafa verift af greidd. Hins vegar væri ekkert al þessu endanlega ákveftift enn. Siðan tóku til máls Gunnar Thoroddsen (S), Lárus Jónssor (S), Þorvaldur G. Kristjánssor (S), Steinþór Gestsson (S) Gunnar Gislason (S), Geir Hall grimsson (S), Guftlaugur Gisla son (S), Sverrir Hermannssor (S), Ellert B. Sehram (S). Pálmi Jónsson (S),' Friftjón Þórðarson (S), Auftur Auftuns (S), Jóhann Hal'stein (S), sem las upp ylirlýsingu frá Sjálfstæftis- flokknum, þar sem l'ram kom aft sjálfstæftismenn myndu ekki taka þátt i lokaal'greiftslu frumvarps- ins. Var siftanumræftu iokift en at- kvæftagreiftslu frestaft þar til sift- ar um kvöldift. WÖTEL mLEIÐIfí Veitingasalir Hótel LoftleiÓa vertía opnir yfir hátídarnar eins og hér segir: BLÖMASALUR: Þorláksmessa 23. desember: 12:00-14:30 19:00-23:30 Aðfangadagur 24. desember: 12:00-14:00 18:00-20:00 Jóladagur 25. desember: 12:00-14:00 18:00-21:00 2. jóladagur 26. desember: 12:00-14:30 19:00-02:00 Gamlársdagur31. desember: 12:00-14:30 18:00-20:00 Nýársdagur 1. janúar: 12:00-14:30 Lokað (einkasamkvæmi) Leifsbúð: 18:00-21:00 VEITINGABÚÐ: Þorláksmessa 23. desember 05:00-20:00 Aðfangadagur 24. desember: 05:00-14:00 Jóladagur 25. desember: 09:00-14:00 2. jóladagur 26. desember: 05:00-20:00 Gamlársdagur 31. desember: 05:00-14:00 Nýársdagur 1. janúar: 09:00-18:00 VlKINGASALUR: Þorláksmessa: 19:00-02:00 2. jóladagur: 19:00-02:00 Gamlársdagur: Lokað Nýársdagur: Lokað (einkasam- kvæmi) Hótel Loftleiðir óskar öllum viðskiptavinum sínum gleðllegra jólaogfarsæls nýárs og þakkar ánægjuleg viðskipti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.