Tíminn - 22.12.1972, Side 2

Tíminn - 22.12.1972, Side 2
vin (iuftmundss. Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested, Hákon Oddgeirsson og söngsveitin Filharmónia syngja með Sinfóniuhljómsveit íslands; Garðar Cortes stjórnar. 22.55 Jólasiilmaforíeikir eftir .lohann Sebastian Bacli. Walter Kraft leikur á orgel. 22.20 Guösþjónusta á jólanótt. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson. predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Óskari J. Þorlákssyni. Guðfræði- nemar syngja undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar söngmálastjóra. F o r - söngvari: Kristján Valur Ingólfsson stud. theol. Einnig svngja börn undir stjórn Þorgerðar Ingólfs- dóttur. Organleikari: Jón Dalbú Hróbjartsson. og leikur hann jólalög stundar- korn undan guðsþjón- ustunni. Dagskrárlok um ki. 00.30. MÁNUDAGUR 25. desember Jóladagur 16.30 Kristrún i Hamravik. Leikrit eftir Guðmund Gislason Hagalin. Leik- stjóri Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Kristrún Simonardóttir- Sigriður Hagalin. Anita Hansen-Ingunn Jensdóttir. Falur Betúelsson-Jón Gunn- arsson, Jón hreppstjóri. Timótheusson-Jón Sigurbjörnsson. Stjórnandi upptöku Tage Ammendrup. Aður á dagskrá 21. febrúar 1971. 18.00 Stundin okkar. Jólaskemmtun i sjónvarpssal. Nemendur úr Árbæjarskóla flytja helgi- leik. Glámur og Skrámur spjalla saman. Umsjónar- menn Ragnheiður Gests- dóttir og Björn Þór Sigur- björnsson. Hlé 20.00 Fréttir. 20.15 Veðurfregnir. 20.20 Kvöldstund I sjónvarpssal. Agúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson taka á mótijólagestum i sjónvarps- sal. 1 þættinum koma fram Þorvaldur Halldórsson, hljómsveitin Trúbrot, Stúlknakór öldutúnsskóla, Jónas og Einar, Ein- söngvarakvartettinn og margir fleiri. 20.55 Vikingur og dýrlingur. Mynd um Ólaf konung helga, sem var við völd i Noregi i rúman áratug á öndverðri elleftu öld, en vann sér þó meiri hylli komandi kynslóða en flestir aðrir konungar landsins. Ólafur var vikingur á yngri árum, en snerist til kristni og hóf trúboð á Norður- löndum. Hann féll i orustu á Stiklastöðum árið 1030, og var tekinn i tölu helgra manna rúmri öld siðar. Sögu Ólafs konungs hefur Snorri Sturluson ritað i Heimskringlu sem kunnugt er. Þýðandi Karl Guð- mundsson. Þulir Hrafn- hildur Jónsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Karl Guðmundsson. 21.35 Eplavin með Rosie Brezkt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir Laurie Lee. Leikstjóri Claude Whatham. Aðalhlutverk Rosemary Leach og þrir drengir, sem allir leika sömu persónuna á misjöfn- um aldri. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leikurinn lýsir uppvaxtarárum* drengs i ensku sveitaþorpi. 23.15 Að kvöldi Jóladags Sr. Sigurður Sigurðarson á Sel- fossi flytur hugvekju. 23.25 Dakskrárlok illliiiil MÁNUDAGUR 25. desember Jóladagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur jólalög. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju. Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organ- leikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 Jól i N'oregi. Guðmundur Sæmundsson BA og Jón Gunnarsson lektor i ósló taka saman dagskrárþátt. 13.50 ..Messias", óratória eftir H'ándel. Flytjendur: Térésa Stich-Randall. Julia Falk, John van Kesteren. Bruce Abel. Pro Arte kórinn i Lausanne og Pro Arte hljómsveitin i Munchen. Semballeikari: Helmut Rose. Stjórnandi: Kurt Redel. 16.00 Við jólatréð? Barnatfmi I útvarpssal. Stjórnandi: Jónas Jónasson. Hljóm- sveitarstjóri: Magnús Pétursson. sem einnig stjórnar telpnakór úr Mela- skóla. Jólasveinninn Stekkjarstaur kemur i heimsókn. Flutt verður jólasaga með söngvum og gengið i kringum jólatréð. 16.55 Veðurfregnir. 17.30 Miðaftanstónleikar: Rudoif Serkin leikur á tón- leikum Tónlistarfélagsins i Háskólabiói 16. okt. s.l. a. Sónata i Es-dúr „Kveðju- sónatan" op. 81a eftir Ludwig van Beethoven. b. Tilbrigði og fúga eftir Max Reger um stef eftir Bach c. Sónata i B-dúr eftir Franz Schubert. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Verður flogið i dag? Jökull Jakobsson talar við Vestmannaeyinga, ef veður leyfir. 20.00 Einsöngur: Guðrún Á. Simonar syngur nokkur islenzk og erlend lög og flytur íorspjall með þeim. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.20 i k'irkjum Rómaborgar. Björn Th. Björnsson list- fræðingur bregður upp svip- myndum úr nokkrum basilikum Rómar. (Áður útv. á jóladag 1963) 21.15 Krechler-kvarteltinn leikur.Strengjakvartett i C- dúr ..Keisara"-kvartettinn op. 70 eftir Haydn. Kvartettinn skipa hljóð- færaleikarar i Sinfóniu- hljómsveit tslands. Kon- stantin Krechler. Vladimir Dedek. Alan Williams og Pétur Þorvaldsson. 21.40 Um Austurvegskonunga. Dr. Kristján Eldjárn forseti Islands, flytur erindi. (Aður flutt i Rikisútvarpið 27. desember 1949). 22.15 Veðurfregnir. Jólalestur. Haraldur ólafsson lektor les. 22.35 „Bernska Krists” eftir Berlioz. Flytjendur: Peter Pears, Elsie Morison, John Cameron, Joseph Rouleau, John Frost, Edgar Fleet, St. Anthony-kórinn og Golds- brough-hljómsveitin: Colin Davis stj. 00.10 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Þ RIÐJUDAGUR 26. desember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Sunnan um höfin. Dansflokkur frá Suðurhafs- eyjum, fjórir piltar og fimm stúlkur, sýnir og kynnir dansa og söngva frá heimkynnum sinum. Upptakan var gerð i sjón- varpssal. Þýðandi Jón. O. Edwald. 21.05 Torsóttur tindur. Mynd um leiðangur brezkra fjall- göngumanna. sem einsettu sér að klifa næsthæsta tind Himalaja-fjalla og völdu af ásettu ráði erfiðustu leiðina. Dansflokkur frá Suðurhafseyjum var hér á ferö og sýnir listir sýnar á annan jóladag kl. hálf nlu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.