Tíminn - 22.12.1972, Qupperneq 3

Tíminn - 22.12.1972, Qupperneq 3
Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 22.00 Þegar dauöir upp risa. Leikrit eftir Henrik Ibsen, litið eitt breytt og staðfært. Leikstjóri Per Bronken. Aðalhlutverk Knut Wigert, Lisa Fjelstad og Henny Moan. Þýðandi Öskar Ingimarsson. Leikurinn gerist á hressingarhæli, þar sem myndhöggvari nokkur og kona hans dveljast. Þau eru bæði leið á lifinu og hjónaband þeirra i megnasta ólestri. Á hælinu hittir myndhöggvarinn fyrrverandi fyrirsætu sina. Þau rifja upp gömul kynni, en sú upprif jun verður þeim báðum örlagarik. (Nordvision—Norska sjónvarpið) 23.05 Dagskrárlok. HIIlUll ÞRIÐJUDAGUR 26. desember Annar dagur jóla 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Horna- kórinn i Munchen leikur barokk-tónlist. b. Þættir úr ballettinum ..Þyrnirós" eftir Tsjaikovský. Hljóm- sveitin Filharmónia leikur; George Weldon stj. c. Sin- fónia concertante fyrir fiðlu og violu (K 364) eftir Mozart. Isaac Stern. Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika; Daniel Barenboim stjórnar. 11.00 Barnaguösþjónusta i Krikirkjunni. Sr. Páll Páls- son og Friðrik Schram sjá um guðsþjónustuna. Börn syngja jólasálma. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Eftir hádegiö. Jón B. Gunnlaugsson spjallar við hlustendur og finnur fram jólalög i samræmi við óskir þeirra. 14.45 ..Bniökaup Figarós”, ópera eftir Mozart við leikrit eftir Lorenzo da Ponte. Éinsöngvarar og kór Yinaróperunnar flytja með Filharmóniusveitinni i Vin. Herbert von Karajan stj. Guðmundur Jónsson kynnir. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: „Karaniellu- kvörnin”, söngleikur fyrir börneftir Evert Lundström i þýðingu Arna Jónssonar. Ljóðin eftir Jan Moen og einnig flest lögin. en nokkur eftir Birgi Helgason. Ljóða- þýðandi: Kristján frá Djúpalæk. Leikstjóri: Arnar Jónsson. Leikendur úr Leikfélagi Akureyrar. Persónur og leikendur: Óli smiðanemi...Ágúst Guðmundsson. Anna saumastúlka...Saga Jóns- dóttir Frissi málari.Þráinn Karlsson Pálmi málari.. .Arnar Einarsson Þvotta- konan...Sigurveig Jónsdóttir. Gjaldkerinn... Arnar Jónsson. Leikhússtjórinn...Marinó Þorsteinsson Leikhús- álfurinn...Viðar Eggertsson. 18.00 Stundarkorn meö drengjakór danska út- varpsins. 18.25 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Undir jólastjórn Páll Heiðar Jónsson og örnólfur Árnason standa að skemmtiþætti og fá nokkra leikara i lið með sér. 20.00 Poppmúsik á islandi 1972 örn Petersen og Þorsteinn Sivertssen sjá um þáttinn. 21.20 iþróttir. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.20 Strauss-tónleikar. Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar islands i mai s.l. Willy Boskovsky stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ilansiög Auk danslagaflutnings af hljómplötum leikur hljóm- sveit Hauks Morthens i hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir i stuttu máli. 01.00 Veðurfregnir) 02.00 'Dagskrárlok. Miövikudagur 27. desember 1972 18.00 Teiknimyndir 18.15 Chaplin 18.35 Sigga i helli skessunar- Brúðuleikrit eftir Herdisi Egilsdóttur. Aður á dagskrá 28. marz 1971. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Hinir dauðadæmdu. Bandarisk fræðslumynd um eldsvoða og eldvarnir. 1 myndinni er fjallað um hin geigvænlegu slys sem oft hljótast af þvi, hve illa fólk er undir eldsvoða búið. Þýð- andi og þulur er Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Háttsettir vinir. Brezkt gamanleikrit eftir Ray Gal- ton og Alan Simpson. Aðal- hlutverk Bob Monkhouse og Úr brezka gamanleikritinu Háttsettir vinir sem sýnt verður á miðvikudagskvöldiö. Patricia Heyer. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Aðal- persónan er roskinn fjöl- skyldumaður, farinn að heilsu og þjakaður af konu sinni og börnum. I raunum sinum óskar hann sér þess að yngjast um 30 ár, og svo heppilega vill til, að sendi- boðar frá himnum heyra ósk gamla mannsins og ákveða að láta hana rætast. 21.15 Germainc Greer. Astralska kvenréttindakon- an og prófessorinn Ger- maine Greer,vakti mikla at- hygli viða um heim fyrir u.þ.b. tveimur árum með bók sinni „The Female Eunuch”. t þessari mynd eru tekin saman ýmis viðtöl við hana, er hún var á fyrir- lestrar- og kynningarferð um Bandarikin árið 1971. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.10 Kloss höfuðsmaður. Pólskur njósnamyndaflokk- ur. Gildran. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.00 Dagskrárlok. lliiHHI MIÐVIKUDAGUR 27. desember 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir ki. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00, Morgunbænkl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund harnanna kl. 8.45: Herdis Egilsdóttir les frumsamda skessusögu. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Ritningarlestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (10). Sálmalög kl. 10.40. Fréttir kl. 11.00 Morguntón- 1 e i k a r : G a 1 í n a Vishnevskaya syngur Fimm sönglög op. 27 eftir Prokofjeff. Suk-tióið leikur Pianótrió i a-moll eftir Tsjaikovský.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.