Tíminn - 22.12.1972, Page 5

Tíminn - 22.12.1972, Page 5
irískur framhaldsmynda flokkur, i léttum dúr.i sjónvarpinu r aðalsöguhetjurnar. liiiiill FÖSTUDAGUR 29. desember 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.00, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Herdis Egilsdóttir les þrjú frumsamin ævintýr. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Spjallað viö bændur kl. 10.05 Fræðslu- þáttur um almannatrygg- ingarkl. 10.25: Fjallað um bætur ekkna, ekkla og ein- stæðra mæðra. Umsjón: örn Eiðsson. Morgunpopp kl. 10.45: John Kay syngur. Fréttir kl. 11.00. Tónlistar- sagan: Endurtekinn þáttur Atla Heimis Sveinssonar. Kl. 11.35: Frægir pianóleik- arar leika verk frá 19. öld 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Við sjóinn. Ingólfur Stefánsson ræðir við nema i Fiskiðnskólanum (endurt.) 14.30 Siðdegissagan: „Siðasta skip suður” eftir Jökul Jakobsson. Höfundur les bókarlok (8). 15.00 Miðdegistónleikar: SönglögJane Berbie syngur lög eftir Gounod, Fauré og Duparc. Dietrich Fischer- Dieskau syngur lög eftir Hugo Wolf. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 16.25 Poppbornið. 17.10 Pjóðlög frá ymsum lönd- um. 17.40 Tónlistartimi barnanna. Guðmundur Gilsson ræðir við Húsavikurtrióið, sem leikur nokkur lög. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréltaspegill. 19.35 Pingsjá. Ingólfur Kristjánssori sér um þátt- inn. 20.00 Gestur i útvarpssal: Philip Jenkins leikur á pianó verk eftir Pál tsólfs- son, Debussy og Liszt. 20.35 ,,Á annan i jólum”, smá- saga eftir Anton Tsjékohoff. Þýðandinn, Pétur Sumar- liðason, les. 21.00 Tónleikar Pólyfónkórs- ins i Háskólabiói: Jólaóra- tória eftir Johann Sebastian Bach; — fyrri hluti. Flytj- endur með kórnum: Sandra Wilke, Neil Jenkins, Ruth Magnússon, Halldór Vil- helmsson og félagar úr Sinfóniuhljómsveit tslands. Stjórnandi: Ingólfur Guð- brandsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir útvarps- sagan: „Strandið” eftir llanncs Siglusson.Erlingur E. Halldórsson les (12) 22.45 Létt músik á síðkvöldi. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 30. desember 1972 17.00 Endurtekið efni.Tölvan. Bandarisk fræðslumynd um tölvur og tölvutækni. Þýð- andi og þulur Jón O. Ed- wald. Áður á dagskrá 21. október s.l. 17.30 Skákkennsla.Kennari Friðrik Ólafsson. 18.00 iþróttir.Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Heimurinn minn.Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur, byggður á sögum og teiknimyndum eftir James Thurber. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.50 Sæhaukurinn.Bandarisk biómynd frá árinu 1940, byggð á skáldsögu eftir Rafael Sabatini. Leikstjóri Michael Curtiz. Aðalhlut- verk Errol Flynn, Brenda Marshall, Claude Rains, \

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.