Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 6
Bandariska bióinyndin Sæhankurinn er á dagskrá sjónvarpsins laugardaginn :i«. des og er myndin af atriði i biómyndinni. Donald Crisp og Flora Rob- son. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Myndin gerist á siðari hluta 16. aldar. skömmu áður en i odda skerst með flota Elisabetar fyrstu af Englandi og sjóher Filippusar Spánarkonungs. Sjóræningjaforingi nokkur ákveður að afla enska rik- inu fjár til styrjaldar við Spánverja, með ránsferð til Panama, og i þeirri ferð lenda hann og menn hans i hinum háskalegustu ævin- týrum. 2 2.50 „Primadonnu r," Skemmtiþáttur með söng- konunum Elizabet Söder- ström og Kjerstin Dellert. 1 þættinum syngja þær lög úr ýmsum áttum og ræöa sam- an i gamni og alvöru. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok. lllliiill LAUGARDAGUR 30. desember 7.00 Morguinitvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.00, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnunna kl. 8.45: Herdis Egilsdóttir les frumsamda músasögu i ljóðum og sögu af álfkonu. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunkaff- ið kl. 10.25: Páll Heiðar Jónsson og gestir hans ræða dagskrá útvarpsins. Einnig sagt frá veöri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskaiög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Dagskrárstjóri i eina klukkustund.Ási i Bæ ræður dagskránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Stanz.Arni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Siðdegistónleikar: Tón- list eftir Schubert a. Wil- helm Kempff leikur Pianó- sónötu i G-dúr op. 78. b. Rikishljómsveitin i Dresden leikur Sinfóniu nr. 3 i D-dúr; Wolfgang Sawallisch stj. 17.40 Útvarpssaga barnanna: ..Egill á Bakka" eftir John I.ie.Bjarni Jónsson islenzk- aði. Gunnar Valdimarsson les sögulok (5) 18.05 Söngvar i léttum tón. Til- kynningar. 18.45 X’eðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 ..Allar jarðir við Djúp eru góðar." Geir Christen- sen ræðir við Ragnar Helga- son frá Hlið i Alftafirði við Isafjarðardjúp. sem fer með kveðskap sinn. 20.00 Illjómplöturabb Þorst- Hannessonar. 20.55 Fram haldsleikritið: ..Landsins, lukka" eftir Gunnar M. Magnúss.Tiundi þáttur: Fáni vjð hún i Grindavik. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur: Skúli landfógeti: Siguröur /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.