Tíminn - 22.12.1972, Page 8

Tíminn - 22.12.1972, Page 8
Örn Harðarson við kvikmyndatökuvélina i Landmannalaugum 20.20 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári- 21.05 Erlendar svipmyndir frá liönu ári. 21.35 Jólalieimsókn i fjölleika- hús. Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu i Fjölleikahúsi Billy Smarts, sem á sinum tima var frægur fjöllista- maður, en fjölskylda hans starfrækir enn fjölleikahús- ið, sem við hann er kennt. (Eurovision — BBC) Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 22.40 llvað er i kassanum? Aramótagleðskapur i sjón- varpssal, þar sem fjöldi þekktra og óþekktra lista- manna kemur fram. Kynnir Vigdis Finnbogadóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 23.40 Aramótakveðja útvarps- stjóra, Andrésar Björnsson- ar. 00.05 Dagskrárlok lllliilll MÁNUDAGUR 1. janúar 1973 Nýársdagur 13.00 Avarp forseta Islands, dr. Kristjáns Eldjárns 13.15 Endurtekið efni frá gamlárskvöldi. Innlendar svipmyndir frá liðnu ári. Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. 14.25 Hlé 18.00 Stundin okkar. Umsjón Ragnheiður Gestsdóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson. 18.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.15 Yeður og auglýsingar 20.20 Öræfaperlan.Óhikað má segja, að Landmannalaugar séu meðal fegurstu og sér- kennilegustu staða Islands. Mitt i hrikalegri og litfag- urri auðn er litil gróðurvin með heitum laugum, þar sem ferðalangar geta skolað af sér ferðarykið og legið i vatninu. rétt eins og á baðströndum suðurlanda. milli þess, sem þeir skoða furður islenzkrar náttúru Kvikmyndun •• örn Harðar- son. Tónlist: Gunnar R. Sveinsson. Umsjón.Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Aida.Ópera eftir italska tónskáldið Giuseppe Verdi. Höfundur textans er Antonio Ghislazoni. Leik- stjóri Herbert Graf. Aðalhlutverk Leyla Gencer. Fiorenza Cossetto og Carlo Bergonzi. Auk þess koma fram dansarar úr Kirov- ballettinum i Leningrad. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Óperan Aida var frum- sýnd i Kairó árið 1871 á aðfangadag i tilefni af vigslu Súez-skipa- skurðarins. Efnið er sótt i forna sögu Egypta- lands. Foringi i her landsins verður ástfanginn af am- bátt. sem hertekin hefur verið i Eþíópiu, en dóttir Faraós hefur augastað á piltinum og lætur sig ástamál hans miklu varða. 23.05 Að kvöldi Nýa’rsdags. Séra Gisli Kolbeins flytur áramótahugvekju. 23.15 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.