Tíminn - 23.12.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.12.1972, Blaðsíða 7
Laugardagur 2:i. desember 1972 TÍMINN 7 ólöf Geirsdóttir var að gera við jólatrésseríuna þegar okkur bar að garði. Helga Sigurðardóttir i eldhúsinu sinu ásamt sonum sinum, þeim Sigurði Agli, þriggja ára, og Einari Guttormi, 8 ára. Ilelga Sigurðardóttir, eigin- kona Guttorms Einarssonar. Hraunbæ 178: "Ura aðfangadagsmatinn hel' ég litið að segja.þar sem við förum þá heim til foreldra minna og borðum þar. Á jóladag ætla ég að hafa rjúpur með tilheyrandi. en okkur þykir það bæði mjög góður og jólalegur matur. Við höfum verið vön aö hafa svina- steik eða kalkúna á aðfangadag,- og svo auðvitað hin sjálfsagða jólagraut. En annars fer þetta mjög eftir hentisemi hverju sinni hjá okkur. Höfum ekki neinar fastar reglur". Sigriður Sigurjónsdóttir, eigin- kona Björns önundarsonar læknis, Brekkugerði 9: ,,Ég er vön að hafa rjúpur á aðfangadag með ljómandi góðri rjúpnasósu og fleira góðgæti. Svo hef ég venjulega einhvern búðing og læt möndluna i hann. Við höfum aidrei kunnaö að meta jólagrautinn hér. Á jóladag hef ég hangikjöt. Og ekki má gleyma blessuðu laufabrauðinu, sem er eftirsótt hjá okkur, enda hef ég það alltaf á jólunum". Klp—Stgr. 0 ölöf Geirsdóttir, eiginkona Árna Brynjólfssonar rafvirkjameistara, Rauðalæk 16: ,,Á aðfangadagskvöld hef ég að vanda jólagraut með möndlu i, og sá fær verðlaun, sem möndluna finnur á sinum disk. Aðal- rétturinn verður svinaham- borararhryggur með tilheyrandi grænmeti, brúnuðum kartöflum og vinsósu, og i eftirrétt er is. A jóladag hef ég aftur á móti hangikjöt, laufabrauð og annan jslenzkan mat,og i eítirrétt verða ávextir". <1 Sigriður Þorkelsdöttir, eigin- kona Jónasar Magnússonar húsa- smiðameistara, Rauðalæk 32: ,,Að gömlum og góðum islenzkum sið hef ég rjúpur á að- fangadagskvöld ogmeðþeimhef ég hrásalat og grænmeti ,og i ábæti verður is. Á jóladag verður svo hangikjöt og jafningur með grænmeti og kartöflum og eitthvað gott i eftir- rétt”. 0 Guðbjörg Ásgeirsdóttir, eigin- kona Eyjólfs Jónssonar um- sjónarmanns, Frikirkjuvegi 1: ,,Á aðfangadagskvöld ætla ég að hafa rjúpur og is á eftir, og með matnum verður rauðvin. Á jóladag verða hænur á borðum, ég er nú ekki finni i mér er, það. Ég hef ekki ákveðið, hvaða mat ég hef aðra helgidaga, en að lik- indum verður hangikjöt á þriðja i jólum, og svo hyggst ég gera tartalettur úr rjúpunum og hænunum. Ég er búin að baka 75 laufa- brauð, en okkur finnst það mjög gott og auka mikið á jóla- braginn". Guðbjörg Asgeirsdóttir Svuna huusar leiknarinn. (Wsli SíUIiiAssoii.sit hiifundinn til sjns. I ÚSGEiR JRKOBSSOft um boi Ski|istjórinn lór i lantl og lingsar gott til gliiAarimi- y ~ •/ ~~ ~y ar. iii iii jaltastnlkan skullar sér útsfir grinilnrnar llann skillti aftur hiirðinni o« stvrAi til hafs ttr |»U la liir fa-lur fnrha sér. |uirskastrihinu». Asgeir segir frá veru sinni um boró i aflaskipinu Sigurói og landgóngu i fiskihófnunum Grimsbæ og Bremerhaven. Þaó er engum vafa bundió, aó þetta er skemmtilegasta sfó- mannabókin á markaónum í ár. Hófundur tiundar af sinni al kunnu kimni ýms skopleg atvik um boró, og skipshófninni kynnist lesandinn. Hún er þarna Ijoslifandi, meó kostum, gollum og kúnstugheitum. Ekki gleymast heldur lýsingar hofundara lifinu i hafnarborg- unum, en þar koma viö sögu furóufuglar og gleóikonur og einnig höfóingjar og hefóar frur. En bókin er ekki öll i þessum dur. Þar er einnig aó finna froöleik um veióarnar og vinnubrögóin og lifandi lýsing- ar á lifinu um boró. Þetta er orugglega bók, sem sjomenn vilja eignast og lesa. Ægisútgáfan um BORB í OG nOKKRIR GRlmSBKORtlfETTIR EFTIR ASGEIR JRKOSSSOn -v-.X-i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.