Alþýðublaðið - 24.06.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 24.06.1922, Page 2
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ A. "* 1 1 £| 1 Hl HL er listi Alþýðuílokksins. Pið, sem úr bænum fariðj,, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Eb svo cr B listion, Að þeim lista standa samvinnumenn; þaö eru að mörgu leyti írjálslyndir menn, en þaö má engum gleymast, að stefna þeirra Og hugsjós, er að eins ofur lítill punktur f því stóra og göf- uga stefnumarhi jafnaðarmanna. Uai C iistann er ekki að taia, þvf haun er andvana fæddur. Þá er D, og E-iistinn, þeir eru framsettir aí þeim mönnum, og á þeina eru að eins þeir mesn, sem fyrst og fremst hugsa um að raka að sér auði og metorðum, þó sð það óumflýjaniega valdi eymd og volæði almennings. — Ahugamál hafa þeir ekki önnur, nema svona fyrir kosningar, en það eru eins og hverjar aðrar gorkúlur á mykju haugi, — og allir vita, hversu tengi þær eru við líði. Allir þeir, karlar og konur, sem vilja sjá maiefnum lands og þjóðar vel borgið, fylkja sér um A listann lista jafnaðarmanna, 8 júlí. H'órður. Ræ ð a. Hallgrims Jbnssonar á íþrótta- veliinum 19 júnf. Konur og rpenn, heiðraðfr sam- borgararl Lítum vér yfir jörð vora, sjá- um vér, að mest gætir mannver- anna og verka þeirra. Og enn eru þær f barnaieikjum. Byggja þær mannvirki mikii: Fagrar halfir, skrautleg musteri, ramger skip og mssrgt fleira. Ea aðira stundina fær dýrseðlið yfir- höndina. Og þá rffa þær niður það sem bygt var áður. Þetta er öíiigstreymi og sorgarsjón. Það virðist f fljótu bragði eins og ver- urnar spiilist með árunum. Litlu börnin byggja spilahallir á borð- um, önnur koma og blása bygg- ingarnar um eða þsu gera það sjálf. En þetta er ekki öriaga þrung- inn ieikur. Hitt er öriagaþrungn- ara, þegar stærri óvitarnir, hinar svo neíndu kristnu menningar- þjóðir drepa bræður og systur þúsundum saman Eugan þstf að undra, þótt margur spyrji: Er nokkurt vit i svona manniifif Ber framkoma mannanna barna vott um bróðurkætleika og sið- menningu eða vitnar hún um dýrs hvatir og siðieysi? Hugsið málið og svarið spurn ingunni. Hafið þér hugleitt, hver muai vera mesta þrá þessara mannvera? Eftir hvetju sækjast þær ? — Hvað er þeim mönnutn rfkast í huga sem stjórna styrjöldum og þjóð aróhamingju? Einir sækjast eítir völdum og tign. Vaða þeir bióð að knjám og stikla á mannabúkum, til þess að ná settu marki. Aðrir fíkjast f auð og láta ekkert ónotað, ef þeir aðeins mega njóta ælu hans. En hvoittveggja er fánýti, mæit á hinn rétta mælikvarða. Sumir sækjast eftir metorðum og frægð. Láta þelr* einskis ófreistað f kapp- hiaupi þvf. En þeir gripa einnig f tómt. Að lokum sjá þeir, að það sem þeir sóttust ef'tir, var einber hégómi. Hvað hefir þá verugildi á jörðu hér? — Það eitt að lifa f sönnu bræðralagi, vinna að andlegum umbótum hvers einstaklings, ftæða, bjálpa og hugga. Furða er, hv&ð sá sanaleikur ér torlærður, að hamingjan býr í hjarta manns. Vér erum öll lærisveinar,' laeri- sveinar hins mikla meistara. En vqgur lærisveinsins liggur um þyrni braut. Sá, sem finnur til af kvöl- um annara, er á réttri leið. Og þá fyrst fer hann að reyna að bæta úr henni. Óþroskuðum ein staklingi hættir við að sjá að eins sjálfan sig. Það væri skaðiegt, ef aliir einstakiingar heiis þjóðíéiags væru þannig. —- Hvernig skyldi nú vera ástatt hjá oss sjáifum? Erum vér f ftamför? Vér erum hættir að úthella bióði náungams. — En vér eltum fánýtið og leggjum oí snikið f söiurnar fyrir það. Vér öium með oss lesti, sem hindra framfarir. Bót er það f máli, að meðai vor eru fórnfúsðr menn og fórnfúsar konur, en hvor- | umtveggju þarf að íjöiga Hinir vitru, góðu og öeigi&gjórnu virð- ast vera, f miklum minni hluta Alimikið ber á konura, þar sem mannúðar§törí þarf sð vinna. Þær era iiklega fremri körlum í fórn- fýsi og liknarstarfsemi. Forgöngukonur ísjenzkra kvenna hafa komið auga á þsð, að bætt- ur hagur hinna bágstöddu er bætt- ur hagur þessa þjóðfélags. Þær beita sér íyrir ýmiskonar • mannúðarstarfsemi og taka þar höqdum saman. þótt á öndverð- um meið standi i xtjómmáiavit- firru. Systur og bræður eiga ekkl að greinast f fjandsamlega flokka.. Eitt af ýmsu, sem fslenzkar kouur hafa tekið sér fyrir hendur er fjársöfuun til byggingar sjúkra- húss fyrir þetta land. Er öllum skyit, sem geta, að rétta konum hjálparhönd f þvf starfl. Mörg eru mannúðarstörfin sem. vinna þarf. Það er nauðsyn að Ifkna sjúkum, fræða fávísa og kíæða nakta, en það er eigi sfður nauðsyn að leiða vilfca og verja óþroskaða fyrir spiilingu. Og ætlum vér að verjast spiii- ingunni, þá byrjum starfsemi vora meðal æskuiýðsins. Hvernig er hann uppalinn hjá. oss? Miklu ver en skyidil — Og sýna þó margir ágæta viðleitni. Erum vér, hinir fuilorðnu, æskn- iýðnum góð fyrirmynd ? Nei, því fer fjarri. Vér höfum fyrír honum margti sem hann ætti ekki að sjá, Vér kennum houum beint og óbeint hóðeysi, munaðarlffí, lausung og fleira. — Hvers vegna kemur það fyrir, stð tólf ára drengur brúkar ails- konar tóbak? Hvers vegna er það ekki dæmalaust, að ungmeyjar fari í lágnættisgöngur? Hvers vegna drekkur 18 ára unglingurinn sig ölvaðan, óvirðir sig og aðra, velt- ur um sjáifan sig og lendir i forinni? — Hver* vegna kemur þetta fyrir? Því skuium yér svata hvert C sínu iagi. öll höfum vér vit á„ að þetta er bæði skaðiegt einstak- lingi og heiid, (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.