Alþýðublaðið - 24.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.06.1922, Blaðsíða 3
j&LPYÐUBLAÐIÐ 3_ Allsherjarmót I. S. I. LP“»V»5«" sundi úti i Örfirisey. 12 keppendur. — Börn innan 14 ára fá ókeypis aðgang,, Aðgöngumiðar fyrir fullorðna seldir á götunum á 1 kr. gildiir íyrir tvo. ynisberjariaótið. í íyrrad, var byrjað á úrslitum í kúbvarpinn (beggja handa) Tr. Gusnarsson kastaði kúlunnni lesigst, eða samanlagt 18,80 metra Magn ús Sigurðsson nsest, 18,46^/2, Sip. Greipsson 1796. Þá voru úrslitin í IOO metra hkupinu: Þorkell Þorkellsson hljóp akeiðið á 122 sek, Tryggvl Gunnarsson og Kr. Gestssoa á 123 sek. Metið er 12 aek., sett af Tryggva 1926. 70000 metra hlaupið 11 þátt takendur höíðu venð skráðir, en að eins 6 keptu þegar til kom. Guðjón Júiíusson og Þorkeil Sig uiðsson leiddu hlaupið til skiftis; voeu þeir sem sagt satnan fyrstu 20 hringina, en þá fór heldur að draga í suadur. Guðjón varð eins og vænta mátti íyrstur að markinu. — Var hann þá rúmum tveimur hringum á undan þeim siðasta. En það spaugllega atvik kóm fyrir sð klukkunum sem tímaverð irair höfðu, bar ekki saman upa hvað lengi Guðjón hafði verið. Oaaur hvor hafði aeinkað eða flýtt sér þennan tíma. En hvor og hvað mikið i Sú klukkan sem gaf Gaðjóni skemri tfma, gaí honum 34 mín. i38/io sek. En það er nskvæm- lega ssmi tími og og met Jóns Kaldals var. Annar varð Þorkell Sígurðsson, 55 mín. og 10 sek. og öl&fur Þorkelsson þriðji, 35 mín. 20 sek. Fimtarþraut. Þar soru þátttak endur 6. Úrslit urðu þar engin að sinni, því þeir Tryggvi Gunnarsson og Kari Guðmundsson urðu jafn- ir, fengu sín 10 stig hvor. Átti a@ reikna nákvæmar út úrslitin í gær, en enn er ókunnugt um þau, er þetta er ritað. Reipdrátturinn í gærkvöldl fór svo, að Armann fekk 3 vinninga, K. R. 2, Lögregiuþjónarnir 1 og íþróttaféi. Kjósarsýslu o Sýndu Armemtingar þar enn einu sinni, að þeir eru mestir á flestum svið- Allsherj armót í. S, f. Islandsglíman. Kappgifman um glíroubalti I S I. verður háð á íþróftavelliaum sunnudaginn 25 júní te!. 2^/2 e h. Margir ágætir glítnumenn keppa Verðlaua frá mótinu verða afhént á fþróttave linutn að gifmunni lokinni. FjramkTæmdai>n6fndin. um, af þeitn féiögutn, sem íaka þátt f íþróttamótinu Kristján L Gestsson setti ný met f langstökki og 400 m hlaupi Kappgönguna vann Ottó Mar teinsson A eftir mðtinu i gær hófst dans og stóð hann til i2l/a. J. Khöfn 22 júnf. Bannkröfnr í Ámeríkn. Síinað er írá Lundúnum, a@ amerfskir baaamenn krefjist þess, að áfeagisveitingar verði baísntðar ölium skipum i amerískum höfnurn. Útlend skipaútgerðarfélög tiikynna, að þá muni þau sigia skipuas sín um til Kanada. Snn Yat Sen handtekinn. Suu Yat Sen hefir verið hand tekinn af herjum aorður kínvetáku stjórmarínnan. > Jonesou dáinn. Einhver þektastl stjórnmélamað ur Rúmeniu, Take Jonescu, 'er dáiaa. Er hasm einkutn kunnur af afskiftum sínuta af utanrikismálum. Sjúkleibi Lenins. Þýzkir séríræðjagar haía gefist upp við lækningu á sjúkdómi Lenins, er heitir Tabes dorsalis á læknamáli. Heimsókn Ítalínkóngs. ítölsku konungihjónin og utan- rikisráðherrann komu hingað i gær. Jrá Steinðóri. Bifreiðaferðir á motgua snnnnndsg: Til Pingvalla kl. 10 árd — Vífllstaða II1/* og 2*/» — Baldnrshaga og Hafn- arfjarðar %lian daginn. Á mánndag: ÁÖ Ölfnsá, Eyrarbakkfflp Garðsanka og til Kcfla- víknr kl. 10 árdegis Símar 581 og 838. Steindór. Khöfn 23. júni. Herforingi droplnn. Frá Lundúnum er sfmað, að Henry Wtlson, íormaður herfor- ingjaráðsins^ hafi ( gæt siðdegis verið skotinn til ba.ua á götu af 2 Sian-Feínum. B«namennitnir bafa verið handsamaðir. Morðið hcfir skotið mönnum skelk f brihgu, og er búist við fleiri árásum af hálfu , Sinn Feiaa. StungiS hefir verið upp á, að jarðarförin farf; fram í Pálskirkjunni og á rlkis- kostnað. Muniö eftir skemtifarardegi verkalýðsfélaganna. Hann er á morgun, sunnudag 25. júní. Mæt- ið öll og mætið stundvíslega. Framkvæmdarnefndin krefst þessc að atvinnurekendur láti ekki vinna þennan dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.