Tíminn - 23.12.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.12.1972, Blaðsíða 13
Laugardagur 2:í. deseniber 1972 TÍMINN 13 -7 Ferðir strætisvagna um hátíðarnar Strætisvagnaferöir. l>orláksmessa: Um kvöldið er ekið á öllum leiðum samkvæmt venju- legri kvöldáætlun, nema að þvi leyti, að allir vagnar aka samkvæmt henni til um kl. 01. AÐFANGADAGUR: Ekið eins og á sunnudögum fram til kl. um 17.20. Eftir það ekur einn vagna á h.verri leið nema leið 1, svo sem hér fer á eftir . 1 öllum þeim ferðum er ekið sam- kvæmt timatöflum helgi- daga i leiðabók SVR. Far ókeypis. Leið 2 Grandi-Vogar Frá Grandagarði kl. 17,35, 18.20, 19,05, 22,05, 22,50, 23,35. Frá Skeiðarvogi kl. 17,54, 18,39, 19,24, 22,24, 23,09. Leið 3 Xes-Háaleiti Frá Melabraut kl. 17,52, 18,52, 21,52, 22,52. Frá Háaleitisbraut kl. 17,26, 18.26, 22,26, 23,26. Leið 4 Hagar-Sund Frá Ægisiðu kl. 17,21, 18,21, 19.21, 22,21, 23,21. Frá Holtavegi kl. 17,58, 18,58, 21,58, 22,58. Leið 5 Skerjafj.-Laugarás Frá Skeljanesi k. 17,27, 18.27, 19,27, 22,27, 23,27. Frá Langholtsv. kl. 17,51, 18,51, 21,51, 22,51. Lcið 6 Lækjartorg-Sogamýri Frá Lækjartorgi kl. 17.25, 18,25, 19,25, 22,25, 23,25. Frá Langagerði kl. 17,48, 18,48, 21,48, 22,48, 23,48. Leið 7 Lækjartorg-Bústaöir Frá Lækjartorgi kl. 17,30, 18.30, 19,30, 22,30, 23,30. Frá Búst.v.-Ösland kl. 17,51, 18,51, 21,51, 22,51, 23,51. Leiö 8 Ilægri hringleið Frá Dalbraut kl. 17,23, 18,03, 18,43, 19,23, 22,03, 22,43, 23,23. Leið 9 Vinstri hringleið Frá Dalbraut kl. 17,23, 18,03, 18,43, 19,23, 22,03, 22,43, 23,23. Lcið 10 Hlemmur-Selás Frá Hlemmi kl. 17,30, 18,30, 19.30, 22,30, 23,30. Frá Selási kl. 17,50, 18,50, 19,50, 22,50, 23,50. Leiö II Hlemmur-Breiöholt Frá Hlemmi kl. 17,20, 18,20, 19,20, 22,20, 23,20. Frá Arnarb.-Eyjab. kl. 17.40, 18,40, 19,40, 22,40, 23.40. Lcið 12 Hlemmur-Fell Frá Hlemmi kl. 17,00, 18,00, 19,00, 22,00, 23,00. Frá Vesturbergi kl. 17,28, 18,28, 19,28, 22,28, 23,28. JÓLADAGUR: Ekið er á öllum leiðum sam- kvæmt timaáætlun helgi- daga i leiðabók SVR, að þvi undanskildu, að allir vagnar hefja akstur um kl. 13. ANNAR JÓLADAGUR: Ekið eins og á sunnudegi. GAMLARSDAGUR: Um daginn er ekið eins og á sunnudegi til kl um 17,20. Þá lýkur akstri strætisvagna. NVARSDAGUR: Ekið er á öllum leiðum sam- kvæmt timaáætlun helgi- daga i leiðabók SVR, að þvi undanskildu, aðallir vagnar hefja akstur um kl. 13. Strælisvagnar Kópavogs A aðfangadag er ekið eins og venjulega til kl. 17. en siðan verður ein hringferð farin um Kópavog á heilum tima til kl. 22. A jóladag hefjast ferðir kl. 14,og ekið eins og venjulega. A annan dag jóla er ekið eins og á sunnudögum. Strætisvagnar Hafnarfjarðar. Aðfangadagur: Siðasta ferð úr Reykjavik kl. 17. r úr Hafnarfirði kl. 17.30. JóladagurjFyrstu ferðir úr Reykjavik kl. 8, úr Hafnar- firði kl. 8,30. Reglulegar ferðir hefjast kl. 10. Ferðir Landleiöa um há- tíðina. Ferðir Landleiða milli Hafnarfjaröar og Reykjavikur um hátiðisdagana breytast nokkuð frá þvi, sem er á öðr- um helgidögum, og verða sem hér segir. Á aðfangadag verður sið- asta ferð frá Reykjavik klukk- an 17, og frá Hafnarfirði klukkan 17.30. A jóladag, hefst akstur klukkan 14 frá báðum stöðunum og ekið er þann dag sem aðra helgidaga. A annan i jólum, hefst akstur klukkan 1 árdegis og ekið verður eins og á sunnudögum. A gamlársdag verður ekið til klukkan 17 frá Reykjavik og siðasta ferð frá Hafnarfiröi er klukkan 17.30. A nýársdag hefst akstur klukkan 14. Fé f/í þjóðhátíðarhalds skorið niður um helming Nú er sparnaðarhugur i borgar- ráðsmönnum. Meðal breytinga sem borgarráð leggur til við borgarstjórn i frumvarpi að fjár- hagsáætlun borgarsjóðs á næsta ári, er að kostnaður við hátiða- höldin 17. júni n.k. verði skorin niður um helming, að i stað tveggja milljón króna framlags til hátiðahaldanna verði aðeins varið til þeirra einni milljón króna. Hvort hátiðahöldin 17. júni verði helmingi lélegri fyrir vikið en ella, skal óspáð um, en hins vegar sakna borgarbúar þess Kaldrifjuð leikkona Kaldrifjuð leikkona, heitir skáldsaga eftir Louise Hoffman. Fjallar hún um Jane nokkra Armitage, sem fer til Irlands til að leita að móður sinni, sem hafði yfirgefið hana sem barn. Hún finnur konuna, sem hún telur móður sina, en hin tekur þvi kuldalega,og Jane fer aftur. En skömmu siðar hringir konan og segist vera móðir Jane. Upp úr Skagstrendingar selja Arnar JJ—Skagaströnd Annar togbátur Skagstrend- inga, Arnar, hefur nú verið seldur til Þorlákshafnar. Hann hefur verið gerður út frá Skagaströnd i fjögur ár og verið hið mesta happaskip að öllu leyti. Kaupandi bátsins er Auöbjörg hf. á Þorláks- höfn. Skagstrendingar hafa samið um smiði á skuttogara i Japan, sem væntanlega kemur heim i ágúst á næsta ári. Þangað til verður að nægja sá afli, sem tog- báturinn örvar og smábátar leggja upp á Skagaströnd. Dr. Jakob þessu taka siðan aö gerast næsta einkennilegir atburðir, svo Jane er ekki lengur óhult um lif sitt. Hún kemst þó að hinu sanna um siðir.... Útgefandi bókarinnar er Leiftur. Hún er 196 blaðsiður, prentuð i Leiftri. ekki almennt, þótt færri hljóm- sveitir leiki fyrir dansi en siðasta þjóðhátiðardag, þegar hundruð eða þúsundir örvita unglinga hröktu allt heilvita fólk frá hátiðahöldunum og urðu sjálfum sér til skammar og öðrum til skapraunar. En annars er það væntanlega þjóðhátiðarnefndar, að ákveða hvaða liðir verða felldir niður á næstu þjóðhátið vegna naumrar fjárveitingar borgaryfirvalda. Það eru fleiri hátiðahöld, sem borgarráð vill skammt fjár- veitingar til. Er lagt til, að fé, sem leggja á til hliðar vegna undirbúnings þjóðhátiðar 1974, verði 3 millj. kr. i stað 3,5 millj. kr., eins og gert var ráð fyrir i fjárhagsáætlun. Bygginga-1 VÖRUR VeggfóðuM Málning Boltar Skrúfur Verkfæri Ármúla 24 svarar hlustendum I þættinum Bein lina, sem er á dagskrá útvarpsins miðvikudag- inn 27. þessa mánaðar, þriðja i jólum, kl. 19.20 til 20, svarar doktor Jakob Jónsson spurning- um hlustenda um stöðu kirkjunn- ar og trúarinnar, um jólahald og fleira. Simatimi fyrir þáttinn er annan dag jóla milli klukkan 16 og 19,og er siminn 20K55Í Reykjavik. Hlustendum, sem hafa hug á að rabba við dr. Jakob, gefst þá kostur á að tilkynna sig, en siðan verður hringt i þá meðan á út- sendingu stendur á miðvikudag- inn. Leðurvinnuáhöld Höfum fengið leður- vinnusett og mikið úr- val af aukajárnum, munstrum og munsturbókum. — Leður og leðurreimar. Allt fyrir leðurvinnu — Sendum i póstkröfu Föndurhúsið Hverfisgötu 98 — Sími 10090. Strákarnir vilja leikja og bilateppin. Litliskógur Snorrabraut 22 Simi 25644 i Ilöfum i d. IIINItlKSSON > Simi 240.5:} Sólaöir , HJÓLBARÐAR TIL SÖLU ) FLESTAR STÆRÐIR FÓLKSBÍLA ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.