Tíminn - 23.12.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.12.1972, Blaðsíða 17
Laugardagur 2:5. desember 1972 TÍMINN 17 Enska knattspyrnan: SOS: Liverpool, Arsenal og Leeds í sviðs- Ijósinu um jólin — tvær umferðir verða leiknar í ensku deildunum um jólin, i dag og á annan í jólum Enskir knattspyrnumenn fá nóg að gera um jólin, tvær um- ferðir verða lciknar á þremur dögum, fyrri uinf. verður leikin i dag og svo verður leikin ein umf. á annan i jólum. Það verður nóg að gera og félagsliðin leika einn leik á hcimavelli og einn á úti- velli. Efstu liðin i deildinni, I.iverpool, Arsenal og Leeds, verða mest i sviðsljósinu og i dag leika liðin erfiða leiki. Leikmenn Arsenal fara til Birmingham og leika þar á St. Andrews, þá fer Leeds til Manchester og leikur þar á Old Trafford og má segja að það sé leikur dagsins. Liverpool þarf ckki aö ferðast, þvi að liðið fær Coventry i heimsókn á Anfield Itoad. A annan i jólum, skreppa leikmenn Liverpool til Sheffield og leika þar gegn Unit- ed á Bramall Lane. Sama dag fær Arsenal nágrannana Norwich i hcimsókn og Leeds fær New- castle til sin. Þetta verður erfitt prógram hjá liðunum, eins og öllum liðum Englands og það má búast við óvæntum úrslitum. Liðin, sem leika fyrri leikina á útivelli, geta tekið þvi frekar rólega á annan i Frank McLintock, fyrirliði Arsenal, var keyptur frá Leicest- er i október 1964 á 80 þús. pund. Ilann hefur verið fastur leikmað- ur hjá liðinu siðan og var kosinn knattspyrnumaður ársins 1971 I Englandi. McLintock hefur leikið fimm sinnum til úrslita á Wemb- ley, þrisvar i bikarkeppninni og tvisvar i deildarbikarnum. Að- eins einu sinni hefur hann verið i sigurliði á Wembley, það var 1971, þegar Arsenal vann Liver- pool 2:1 i bikarkeppninni. Hann lék tvisvar með Leicester i bikar- úrslitum, en liöið tapaði fyrir Tottenham 0:2 1961 og Man. Utd. 196.1 1:3. Þá hefur hann leikið tvisvar i deildarbikarnum á Wembley og tapaði i bæöi skiptin. Arsenal—Leeds 0:1 1968 og Arsenal—Swindon 1:3 1969. jólum, þvi að þá fá þau, leikmenn liðanna, sem koma i heimsókn, ferðaþreytta. En nú skulum við lita á þá leikmenn, hjá toppliðun- um þremur, sem fá nóg að gera um helgina, leikmennirnir eru flestir mjög þekktir og hafa þeir leikið fjöldann allan af landsleikj- um og úrvalsleikjum, enda reyndir leikmenn og ungir og efnilegir leikmenn innan um. En litum þá á liðin þrjú: Arsenal var stofnað 1886 og heimavöllur félagsins heitir Highbury, staðsettur í norður- London. Framkvæmdastjóri félagsins heitir Bertie Mee og leikmenn Arsenal, sem verða i eldlinunni um jólin, eru eftirtaldir og innan sviga, eru þau lönd sem þeir hafa leikið landsleik fyrir: Bob Wilson Bob McNab Pat Rice Frank McLintock Jeff Blockley Peter Story Eddie Kelly Alan Ball John ltadford Rey Kcnncdy. Charlie Gcorgc. Sammy Nelson George Armstrong. (Skotland). (England). (N-írland). (Skotland). (England). (England). (Skotland). (England). (England). (irland). beir Kennedy og George, eru fastir leikmenn i enska landslið- inu 23 ára og yngri, en Arm- strong, hefur leikið með þvi. Eins og sést þá hafa allir leikmenn Arsenal leikið með landsliðum og ýmsum úrvalsliðum. Liverpool var stofnað 1892 og heimavöllur félagsins heitir Anfield Road, staðsettur i hafnar- borginni á vesturströnd Eng- lands, Liverppol. Framkvæmda- stjóri félagsins heitir Bill Shankiy og leikmenn Liverpool, heita: Kay Clemence Chris Lawler Alex Lindsay. I.arry Lloyd Tommy Smith Emlyn Hughes Phil Boersma. Peter Cormack Kevin Keegan Steve Heighway John Toshack Peter Thompson (England). (England). (England). (England). (England). (Skotland). (England). (irland). (Welsh). (England). Liverpool-liðið er mjög ungt og efnilegt lið, sem hefur á aö skipa mjög góðum leikmönnum, sem hafa verið i sviðsljósinu á yfirstandandi keppnistímabili. Leeds var stofnað 1920 og heimavöllur félagsins heitir Elland Road. Framkvæmdastjóri félagsins heitir Don Revie og leik- menn Leeds heita: David Ilarvey Paul Madeley Trevor Clierry. Billy Bremner Jackie Charlton Norman Hunter Peter Lorimer Allan Clarke Mick Jones Johnny Giles Eddie Gray Mick Bates. (Skotland). (England). (Skotland). (England). (England). (Skotland). (England). (England). (irland). (Skotland). Éins og sést þá er Leeds-liðið mjög sterkt og eru i því margir leikreyndir leikmenn, sem hafa leikið fjöldann allan af landsleikj- um. Þá eru i liðinu ungir og efni- legir leikmenn. Staðan i 1. deild er nú þessi: Liverpool 22 13 6 3 43:26 32 Arsenal 22 13 5 5 31:23 31 Leeds 22 12 6 4 43:24 30 Ipswich 22 9 9 4 30:23 27 Chelsea 22 8 8 6 32:26 24 Derhy 22 10 4 8 28:31 24 West llam 22 9 5 8 40:31 23 Newcastle 21 9 5 7 34:29 23 Tottenham 22 9 5 8 29:26 23 Coventry 22 9 5 8 24:23 23 Wolves 22 9 5 8 34:34 23 Man.City 22 9 4 9 32:33 22 Southampt. 22 6 9 7 23:23 21 Norwich 22 8 5 9 23:33 21 Everton 22 8 4 1 10 24:23 20 Sheff.Utd. 21 7 5 9 22:29 19 Tommy Smith, fyrirliði Liver- pool, liann hóf að leika með félag- inu í marz 1963, en hann kom til félagsins 1962. Hann var i öðru sæti i kosningunni um knatt- spyrnumann ársins f Englandi 1971. Birmingham 23 5 7 11 28:39 17 Stoke 22 5 6 1 1 33:37 16 C.Palace 21 4 8 9 21:29 16 WBA 22 5 6 11 22:32 16 Man.Utd. 22 5 6 11 20:34 16 Leicester 21 4 7 10 22:30 15 Efstu liðin i 2. deild: Burnley 21 11 9 1 35: 19 31 Blackpool 22 10 7 5 36: 23 27 QPR 21 9 9 3 37: :26 27 Aston Villa 21 10 6 5 22: 18 26 Nú um jólin veröa leiknar tvær umferðir i ensku knattspyrnunni og verða að sjálfsögöu toppliðin Arsenal, Leeds og Liverpool i eldlinunni og leika heima og heiman. Hér á eftir teljum við upp leikina i 1. deild og þá hclztu i 2. deild. 2!J. desember: 1. deild: Birmingham—Arsenal 2 Chelsea — Everton 1 Leicester—C.Palace X Liverpool—Coventry X Man.Utd.—Leeds X Newcastle—Man.City 1 Norwich—Wolves 1 Southamp.—WestHam X Billy Bremner, lyrirliði Leeds, var kosinn knaltspyrnumaður ársins 197« i Englandi. Ilann hóf að leika með Leeds i descmber 1959 og hefur leikið yfir 400 lciki með liðinu. Bremner sést hér á myndinni i úrslila- leiknum i deildarhikarnum 1968 á Wemhley, fyrir aftan hann sést Kad- ford, Arscnal. Stoke—Dcrliy 1 Sheff.Uld.—Livcrpool X Tottenh.—Sheff. I West llam—Tottcnhnm X WBA—Ipswich 1 Wolvcs—Leicester 1 2. deild: 2. deild: Brighton—QPR 2 AstonVilla—Nott.For. 1 Burnley—Oxford 1 Blackpool—Burnlcy 2 Nott. For.—Blackpool 2 QPR—Orient X Shcff. Wed.—Aston Villa 1 Eins og sjá má á þessari upp- talningu, þá hölum við til gamans 2(>. desember: spáð úrslitum leikjanua, og eltir 1. deild: þeirri spá má sjá, að Arscnal taki forusluna i 1. dcild mcð 35 stig, Arscnal—Norwich 1 siðan koma Livcrpool 34 og Lccds Coventry—WBA 1 33. i 2. dcild tckur Burnlcy nijiig C.Palacc—Southampt. 1 góða foruslu. Það vcrður gaman Derby—Man.Utd. 1 að sjá hvcrnig staðan vcrður cftir Everton—Birmingh. 1 jólalcikina, maður hcfur grun Ipswich—Chelsea 1 um, að það vcrði miklar l.eeds—Newcastle I brcytingar og margt mcrkilcgt Man.City—Stoke 1 cigi cftir að gcrast. Félagsbúningar íslenzku og ensku félaganna Félagsmerki, veifur og fánar AAyndir af öllum þekktustu brezku knattspyrnumönnunum og félögunum Póstsendum SPORTVAL ! Hlemmtorgi — Simi 14390

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.