Tíminn - 24.12.1972, Blaðsíða 21

Tíminn - 24.12.1972, Blaðsíða 21
Sunnudagur 24. desember 1972 l'ÍMINN 21 Vif> óskuin þessum brúðhjón- uin til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttak- endur i „Brúðhjónuin mánað- arins" en i mánaðarlok verður dregið uni það, hver þeirra hrúðlijóna. seni mvnd hefur hir/.t af hér i blaðinu i þessu sambandi. verða valin „Brúð- lijón mánaðarins.” Þau. sem liappið lireppa, geta fengið vörur eða fariniöa fyrir tutt- ugu og finim þúsund krónur lijá einhverju eftirtalinna fyr- irtækja: Hafiðjan — Iíaftorg. Ilúsgagnaver/lunin Skeifan. Ilúsgagna verzlun Keykja vík- ur, Feröaskrifstofan Sunna, Kauplélag Reykjavikur og ná- grennis, (iefjun i Austur- stræti, Dráttarvélar, SÍS raf- húð, Valluisgögn. Húsgagna- iiölliii, Jón I.oftsson, Iðnverk. Ilúsgagnahúsið, Aiiðhrekku (»:!. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð.ef þau vilja kynna sér efni blaðsins, en að þeim tima liðnum geta þau ákveðið, hvort þau vilja gerast áskrifendur að blaöinu. Siðasta sunnudag birtust einn- ig hrúðhjónamyndir. No 40: Þann 9,des. voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af séra Olafi Skúlasyni, Vilborg Jó- hannsdóttir og Reynir Sverrisson. Heimili þeirra er að Þverbrekku 2. Kóp. Studió Guðmundar Garðarstræti. No 43: Laugardaginn 11. nóv. voru gefin saman i hjónaband i Bústaða- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni, Erla Kristin Bjarnadóttir og Yngvar Árni Sverrisson. Heimili þeirra er aö Huldulandi 46. Reykjavik. Ljósm. Gunnars Ingi- mars. Suðurveri. No 44: Laugardaginn 11. nóv. voru gefin saman i hjónaband i Árbæjar- kirkju af séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni, Jóhanna Þorláksdóttir og Yngvinn Gunnlaugsson. Heim- ili þeirra er að Langholtsvegi 102B, Reykjavik. Ljóm. Gunnars Ingimars Suðurveri. No 45: 18. nóvember voru gefin saman i hjónaband af séra Ólafi Skúla- syni, Elin Kristin Helgadóttir og Benedikt Garðarsson, Heimili þeirra er að Vesturgötu 51b, Reykjavik. (Ljósm. Gunnars Ingimars, Suðurveri) No 40: Þann 16. des. voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni. Ungfrú Ásta Egilsdóttir og Axel Smith. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 74 Rvk. Studió Guðmundar. No 41: Þann 9. des. voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, Sigrún Páls- dóttir og Gisli Guðmundsson. Heimili þeirra er að Starhaga 6. Rvk. No 47: Þann 9. des voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni Ungfrú Kristin Márusdótir og Daniel Guðmundsson. Heimili þeirra er að Grundarstig 19 Rvk. Studió Guðmundar. No 42: Þannl5,des. voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Thoraren- sen, Kristbjörg Magnúsdóttir og Axel Axelsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.