Tíminn - 28.12.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.12.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Fimmtudagur 28. desember 1972. BÆNDUR Við seljum: Fólksbíla, Vörubila, Dráttarvélar, og allar geröir búvéla. BÍLA, BATA OG VERÐBRÉFASALAN. Vio Miklatorg. Simar IH675 og 18677. VERDLAUNAPENINCAR VERDLAUNACRIPIR FELACSMERKl Magnúm E. Baldvlnsson lauR.vcii 12 - Slml 22104 MISTÖK 1. DES. 1972. A hátið stúdenta i Háskólabiói 1. des. sl. var skörulega talað og stórmannlega á málum haldið!! Það stóð ekki á fullyrðingum, en minnaskeyttum rökin! Kjörorðið var: „Gegn hervaldi, gegn auð- valdi". En þótt „tónninn" þarna væri lengi einstefnu-kenndur, er þó vitað, að i þeim stóra hópi, sem þarna var saman kominn, var margur, sem fullan vilja hefði á að safna auði fyrir sig og öðlast valdið, sem fjármunum fylgir, margir, sem finna, að á íslandi er ekki um neitt herveldi að ræða. Og i hópnum hafa verið margir, sem ekki teldu ráðlegt að hverfa á stundinni úr NATO, og vafasamt jafnvel að visa úr landi — að svo komnu máli — erlendu setuliði, þótt að jafnaði sjáist ekki mikil- vægi þess. Og að telja svo að lokum öfgafullar tiJlögur einróma samþykktar með sæmilegu lófa- taki, — eftir að tilkynnt hafði Orðsending til kaupgreiðenda frá Gjaldheimtunni í Reykjavík Eftir álagningu opinberra gjalda i júli mánuði 1972, sendi Gjaldheimtan bréf til allra kaupgreiðenda i Reykjavik, þar sem m.a. var eftirfarandi málsgrein; „Veröi kaupgreiðandi valdur að þvl nicfi vanskilum á geymslufé, að gjaldandi fái kröfu um dráttarvexti, verður kaupgreiðandi gerður ábyrgur fyrir greiðslu þeirra, auk þess sem bent er á, að sllk vanskil varöa refsingu samkvæmt hegningarlögum." Þeir kaupgreiðendur, sem enn hafa ekki gert full skil á gjöldum og dráttarvöxtum vegna starfsmanna þurfa að gera það fyrir áramót, ef þeir vilja firra sig ábyrgð samkvæmt reglum sem að framan er lýst. Reykjavik 27. des. 1972 Gjaldheimtustjórinn. verið, að þær yrðu bornar undir atkvæði, — slikt verður að teljast fráleit ósvifni! Var kannski hættuleg atkvæðagreiðslan? Og svo átti að kóróna verkið með þvi að láta fundarmenn syngja Internationalen, sem i hugum mikilshluta þjóðarinnar er baráttusöngur hinna róttækustu (og hafði verið útbýtt prentuðum textanum), en úr þeirri kórónu varð bara götótt skotthúfa! Söngurinn varð lélegri en aumur, virtust geta verið 10-20 manns að raula, og sumir kunnu jafnvel ekki lagið, þótt liklega færu rétt með textann prentaðan! Við, sem sátum hlustandi við útvarpstækin, sáum i anda straum fólksins út, nokkrar hræður eftir raulandi og texta- blöðin i hundraðatali um stóla og gólf! Okkur virtist þetta nú hálf- gerður rassskellur á þá, sem fyrir þessari einstæðu einstefnu- hátið stóðu, og ekki óverð- skuldaður! beir kunna liklega ekki söngva og ljóð eins og t.d. „Ég vil elska mitt land" eða „Island, ögrum skorið", — eða ekki munað slikt i svipinn. TRÚLOFUNAR. HRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sondum um allt land. HALLDÓR Skólavörðustíg 2 'mi imi»n««*miM Gumíin MJSTAltTTAUðCHAeUt AUSTUlSTtXTI « SlUI IIJM lllllllllll H' Vélritunar- og hraðritunarskólinn Notið fristundirnar: Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o.fl. Úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtlmar. Upplýsingar og innritun I sima 21768. HILDIGUNNUR EGGERTSDOTTIR - Stórholti 27 - Simi 21768 Gullverðlaunahafi — The Business Educators'Association of Canada. Snjókeðjur til sölu á flestar stærðir hjólbarða Gerum við gamlar snjókeðjur Setjum keðjur undir bíla FUÓT OG GÖÐ AFGREIDSLA GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 I raun og veru vildi vist hver Islendingur, þjóðin 611, lifa ein i sinu landi, vildi vita öruggan frið milli allra þjóða, vildu aldrei hafa samþykkt hersetu, — þótt frá vinaþjóð sé — i okkar landi, eða vita af innrás herveldis i smáriki til að kúga til hlýðni og lama vilja fólksins til að hugsa, tala og breyta sem frjáls þjóð i frjálsu landi. En við ráðum svo litið við gang heimsmálanna, enda vafa- söm hæfni okkar i þviefni. Skákin á taflborði heimsmálanna er i fullum gangi. A taflborði þvi er islenzka þjóðin aðeins litið peð, en á einu peði veltur stundum um sigur eða tap , — eða jafntefli. „En Islendingar viljum vér allir vera", og 1. desember er minnis- verður dagur i sögu Islendinga og á að vera hátiðisdagur allrar þjóðarinnar, og þess eru fjöl- miðlarnir skyldugir að minnast. Akureyri lO.des. '72. Jónas i „Brekknakoti". i URvdi ^! ÚROGSKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON ^ SKÖWVÖRÐUSTÍG8 BANKASTRÆTI6 «*»18S88>18600 Lokað 29. desember vegna vaxtareiknings. Opið 2. janúar 1973. Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis. Sl'NE-SÍNE-SlNE Sérstakur fundur um lánamálin verður haldinn i Stúdentaheimilinu v. Hringbraut i dag fimmtudaginn 28. desember kl. 20.00. Mikilvægt að þeir sem eru heima i jólafrii mæti. Stjórnin. '**'.\ >*A. <C';: SPENADYFA OG JUGURÞVOTTALOGUR {•','¦}.'. Joðofór blandað i lanolin er áhrifarikt gegn bakterium, sem valda ':¦'¦¦ .;:'S júgurbólgu og þvi heppilegt til daglegrar notkunar i baráttunni ;*£!_,; :"";'; gegn júgurbólgu, sem vörn gegn skinnþurrki og til hjálpar við ;?.:''.' >.-5.i læknlngu sára og fleiðra á spenum. "«•;•; •%,'tf ______________________________________________________________ ;CV NOTKUNARREGLUR Til spenadýfu. Útbúið lausn. sem samanstendur af Orbisan a6 1 hluta og vatni að 3 hlutum. Fyllið plastglasið að % og dýfið spenunum i strax eftir að hver kýr hefur verið mjólkuð og munið að baeta naegilega ört i glasið. ••'••.'• '.i í-J.i i i *.*..>• l:''."'.i •'• :.'Ji Til júgurþvotta. Útbúið lausn. sem samanstendur af 30 g (ca. tvær matskeiðar) af Orbisan og 12 litrum vatns, og þvoið júgur og spena kýrinnar fyrir mjaltir úr þessari lausn, en við ráðleggj- um eindregið notkun sérstaks klúts fyrir hverja kú eða notkun einnota pappirsþurrku. Til sérstaks þvottar spenahylkja. Útbúið lausn, sem samanstend- ur af 30 g (ca. tvær matskeiðar) af Orbisan og 12 litrum vatns. Dýfið spenahylkjunum i lausnina og hristið þau i lausnínni i a m.k. 30 sekúndur, áður en þér mjólkið hverja kú ORYGGI Orbisan spenadýfa og júgurþvottalogur er viðurkennt af hinu op- mbera eftirliti með sóttvarnarefnum i Bretlandi. Engrar sérstakr- ar varúðar er þörf fynr þá, sem með efmð fara. Svo framarlega sem þetta joðefni er blandað með vatni samkvæml fyrirmælum og borið á spena mjólkurkua strax að mjöltum loknum, er notkun þess til júgurbólguvarna algerlega hættulaus fyrir mjolkurneyt- endur É m Beecham Animal Health products MANOR ROYAL, CRAWLEY, SUSSEX. ENGLAND UMBOÐSMAÐUR: G. ÓLAFSSON H.F., REYKJAVlK ^'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.