Tíminn - 28.12.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.12.1972, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 28. desember 1972. TtMINN 3 „Fljótlegra að nefna bæi þar sem ekkert varð að” Enn um Brekkukot Stp—Reykjavík Þaö er ef til vill að bera i bakka fullan lækinn aö minnast á Brekkukotið, og þó. Vitað er, að almenningur biður þess með mikilli eftirvæntingu að sjá myndina, svo að sjálfsagt er að veita honum þær upplýsingar, sem tök eru á. Við slógum þvi á þráðinn til Jóns bórarinssonar i lista- og skemmtideild sjónvarpsins og inntum hann eftir þvi, hvað liði frágangi myndarinnar og hvenær islenzkir sjónvarpsáhorfendur mættu búast við að sjá hana. Sagði Jón, að nú væri verið að leggja siðustu hönd að frágangi myndarinnar úti i Hamborg. Ef ekkert yrði enn til tafar, yrði hún sýnd i islenzka sjónvarpinu um mánaðamótin janúar/feb- rúar. Verður hún sýnd i tveimur hlutum, að likindum mánu- dagana 22. og 29. janúar, eða 29. jan. og 5. febr. I þýzka sjónvarp inu verður myndin að likindum sýnd 28. og 30. janúar. Ef mönnum er ekki kunnugt um það nú þegar, þá má geta þess, að tónlistin með myndinni er eftir Leif Þórarinsson, en auk þess koma að sjálfsögðu fyrir þau lög, sem eru i sögunni, Alfakóngurinn o.fl. Klp—Reykjavik. „Mér sýnist skátarnir og önnur félagasamtök vera að taka yfir þessa flugeldasölu fyrir áramótin, þvi verzlununum, sem hafa selt þessa vörujækkar með hverju ár- inu.” Þetta sagði Brynjólfur Karlsson.eldvarnaeftirlitsmaður, er við höfðum samband við hann i gær til að fá vitneskju um hversu margir staðir hefðu fengið leyfi til að selja flugelda fyrir þessi ára- mót hér á Reykjavikursvæðinu, en sala þeirra hófst i gær. Brynjólfur hefur m.a. það starf með höndum, að leggja blessun sina yfir þá staði, þar sem seldir eru flugeldar og aðrir skrauteldar fyrir áramótin, og sagði hann okkur, að i þetta sinn hefðu verið veitt 89 leyfi og væri það 14 leyfum færra en i fyrra en hæst hefði talan komizt i 107 leyfi árið þar áður. „Þetta svæði.sem við höfum með að gera, nær frá Kópavogi Sakadómsrannsókn er hafin vegna hvarfs 22 vixla,sem hurfu frá Smjörliki hf. nokkru fyrir jól. Samanlögð upphæð vixlanna er 1,6 millj. kr. Einn vixlanna er kominn i leitirnar, en sá, sem hefur hann undir höndum.neitar að afhenda hann, nema hann fái 50 þús. kr. fyrir viðvikið. Er það lögfræðingur, sem hefur vixilinn, en hann segir, að leigubilstjóri hafi fengið sér hann og vill fá fundarlaunin fyrir umbjóðanda sinn. Vixillinn, sem hér um ræðir, er upp á 480 þús kr. Samþykkj- andi vixilsins er Hagkaup, en Smjörliki h.f. útgefandi. Er þetta næsthæsti vixillinn af þeim 22, sem voru i bunkanum,sem hvarf. 18. des. sl. var innheimtu- maður, sem vinnur hjá Smjörliki h.f. rændur utan við útibú Búnaðarbankans við Rauðarár- — Ég held, að það sé fljótlegra að telja þá bæi, þar sem engar skemmdir urðu i ofviðrmu fyrir jólin, heldur en þá , þar sem eitt- hvað fór úrskeiðis, sagði Páll Lýðsson i Litlu-Sandvik. Viðlíka svör gætu menn víða gefið á þeim slóðum, bæði sunnan lands og norðan, þar sem veðrið varð óskaplegast. — Ég get nefnt, hvernig þetta var hér og á næstu bæjum, hélt Páll áfram. Hér i Litlu-Sandvik fauk þriðjungur þaks af fjörutiu kúa fjósi og hesthús brotnaði; i Stóru- Sandvik fór þak af húsi, þar sem stunduð er vikuriðja, i Eyði-Sand- vik fauk fjárhús, i Kaldaðarnesi þak af skemmu, þar sem meðal annars voru raftöflurnar og mjaltavélamótor, á Disarstöðum heygalti. —• A Villingavatni i Grafningi fauk þak af beitarhúsahlöðu, sagði Páll Þorláksson á Sandhóli i ölfusi, og fylgdi þakinu um niutiu sentimetra breið brún ofan af steinstéypuveggjum. Munu þar hafa verið steypuskil, er vegg- irnir brotnuðu. Litið var af heyi i hlöðu, þvi að illa varð að henni komizt i sumar vegna bleytu. upp i Mosfellssveit og frá Sel- tjarnarnesi austur að Geithálsi. A þessu svæði er sýnilegt.að félaga- samtök, eins og t.d. Hjálparsveit skáta, Kiwanis, Skógræktarfélög og iþróttafélög eru að taka yfir þessa sölu,” sagði Brynjólfur. „Maður heyrir það á verzlunar- mönnum og einnig sést það vel á umsóknunum um söluleyfi, sem bárust okkur. Ég þori ekki að segja hversu mörg þessara 89 leyfa eru i höndum slikra félaga- samtaka, en þau eru anzi mörg og mun fleiri en i fyrra”. Samkvæmt lögum má aðeins selja flugelda og aðra skrautelda á timabilinu frá 27. desember til 6. janúar og var þvi fyrsti sölu- dagur i gær. Samkvæmt upplýsingum, sem við öfluðum okkur, var salan heldur dræm i gær, en venjulega glæðist hún sið- ustu dagana og nær hámarki á gamlársdag. stig, eins og sagt var frá i blaðinu á sinum tima. Var þrifin taska af manninum, sem i voru peningar, bankabók og eitthvað af skjölum. Siðar hafðist upp á ræningjanum, en hann var drukkinn.er hann stal töskunni,og man ekkert. Hins vegar er haldið.að vixlarnir hafi verið i töskunni,þegar henni var rænt, en þó er það ekki alveg öruggt, en vixlana átti að leggja inn á reikning i Útvegs- bankanum. Gengið var frá vixlunum á skrifstofu Smjörlikis h.f. á mánu- dag, eða sama daginn og inn- heimtumaðurinn var rændur. Voru vixlarnir settir i umslag, en enginn mun vera öruggur um að hafa fengið innheimtumanninum vixlana.og sjálfur er hann ekki viss um,að þeir hafi verið i tösk- unni. A fimmtudag fer einhvern i Aftur á móti voru i henni nokkrir fóðurbætispokar og rifnuðu þeir i tætlur. Viða annars staðar i Grafningi fuku járnplötur af þökum. Hér i ölfusinu urðu sums staðar miklir skaðar, hélt Páll áfram. 1 Arnarbæli fuku plötur af fjósi.og hlaða brotnaði til grunna. 1 Króki fauk helmingur af annarri hlið á hlöðuþaki, á Egilsstöðum allt járn af fjósi, og á Ingólfshvoli fór nokkuð af þaki ibúðarhúss; á Sandhóli fuku plötur af þaki gamals ibúðarhúss, sem þá var tjóðrað við dráttarvél. A Mæri fauk heyhlaða, plötur af ibúðar- JI—Mývatnssveit Aðfaranótt siðastliðins föstu- dags urðu talsverðir skaðar af völdum óveðursins, sem gekk yfir landið, i Mývatnssveit. Þakplötur fuku af húsum á nokkrum stöðum i sveitinni, og einnig urðu nokkrir heyskaðar. Þá kom það fyrir, að tveir bilar, sem voru á ferð þegar hvassast var,fuku út af vgginum. Annar billinn var á ferð i Mývatnsheiði, þegar hann tókst á loft með einum stormsveipnum, og fauk billinn um það bil 10 metra. Billinn lenti á hliðinni á hjarnskafli og skemmdist hann litið við það. Ekki hafði billinn fyrr stöðvast en að önnur vind: hviða kom og feykti hún bilnum 20 metra eftir skaflinum. Stp—Reykjavik Tvö hundruð og fjörutiu manns eiga þess kost að fara til ferða- mannaparadisarinnar Miami á Florida, úr skammdeginu is- lenzka „i sólskin og kókosmjólk”, með Flugfélagi Islands i vetur. Floridaskaginn er.eins og kunn- ugt er, afar veðursæll staður og má geta þess, að hann liggur á svipaðri breiddargráðu og Kanarieyjar. Miami er sérlega vinsæll staður fyrir ferðamenn ekki sizt yfir veturinn, þar sem hægt er að stunda sólina, sjóinn og aðrar lystisemdir i rikum mæli. Hér verður um 11 daga ferðir að ræða og eru brottfarardagar ráð- gerðir 25. janúar og 5. marz. Verður flogið með þotum F.I. og komast 120 farþegar i hvora ferð. Kostnaður er áætlaður um 30.000 kr. og er þá innifalið fargjald, gistiverð og morgunverður. Gist Smjörliki hf. að gruna, að vixlarnir séu ekki komnir inn á reikninginn i Útvegsbankanum. Haft var samband við bankann og mikið rétt. 1,6 millj. kr. i vixlum höfðu ekki komið fram i bankanum og aldrei verið lagðir inn á reikninginn þar. Var nú farið að leita að vixlunum i skrif- stofu Smjörlikis h.f. og I bankanum, en hálftima effcir að blaðanna var saknað og leitin hófst hringdi lögmaður og sagðist hafa i sinum fórum vfxil upp á 480 þús. kr. og vildi fá 50 þús. kr. Er þetta næsthæsti vixillinn og var inni i miðjum bunkanum.og vilja nú starfsmenn Smjörlikis h.f. fá að vita hvort leigubilstjór- inn, sem fann vfxilinn, viti ekki eitthvað um alla hina vixlana. Að minnsta kosti vilja þeir fá þennan eina afhentan, þar sem hér er um stolið.verðmæti aö ræða og vilja þvi ekki greiða fundarlaun. húsi i Gljúfurholti, fjósi i Krossi og fjárhúsi á Völlum, fjárhús fauk á Vötnum,og á Litla-Landi fór helmingur af annarri hlið fjár- húsþaks. Auk þessa skemmdist fjöldi heyvagna og annað fleira. Þessi upptalning gefur nokkra hugmynd um, hvilikt veðrið var i ölfusi. I Vogsósum i Selvogi fauk hluti af þaki á sambyggðu fjósi og fjár- húsi, og tveir heyvagnar ónýttust, báðir stórir og þungir. Það er til marks um veðurhæð, að annar þeirra þeyttist yfir girðingu og fauk sextiu metra vegalengd. Bilstjórinn, Asmundur Jónsson á Hofsstöðum, var einn i bilnum og meiddist hann ekkert við flug- ferðirnar. Þegar billinn stöð- vaðist loksins, fór Asmundur út úr honum,og tók hann þegar til við að moka undan hjólum bilsins og með þvi tókst Asmundi að koma bilnum á réttan kjöl. Siðan ók Asmundur bilnum heim til sin eins og ekkert hefði i skorizt. Simalinur i Mývatnssveit slitn- uðu i veðrinu.og var simasam- bandslaust i sveitinni daginn eftir. A jólanótt var fegursta veður i Mývatnssveit, logn og bliða, og auð jörð. I gær, þriðjudag, snjóaði aftur á móti nokkuð, og er nú jörð orðin alhvit. verður á góðum hótelum, þar sem aðbúnaður er allur til fyrirmynd- ar. F.I. mun veita nánari upplýsingar um þessar ferðir sið- ar. Hauskúpa Bormanns? NTB—Frankfurt. Þann 8. desember sl. fannst hauskúpa undir aðaljárnbrautar- stöð i Berlin.og hefur v -þýzkur tannlæknir nú skýrt frá þvi, að Martin Bormann hafi sjálfur á sinum tima pantað hjá sér gullbrú þá, sem er i hauskúpunni. Einnig fundust i hauskúpunni glerflfsar, sem taldar eru leifar af eiturhylki, sem nazista- foringjarnir báru jafnan á sér, ef til þyrfti að gripa. Símahappdrættið Dregið var i Simahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra i skrifstofu borgarfógeta laugardaginn 23. desember. Vinningsnúmer eru: PEUGEOT-bifreið 304 árgerð 1973 kom á nr. 32046. VW FASTBACK-1600 árgerð 1973 kom á nr. 30764. 70 aukavinningar: vörur eftir frjálsu vali,, hver að upphæð 10.000 krónur. Svæðisnúmer: 91-11260, 91-12626, 91-12852, 91- 13392, 91-15691, 91-16473, 91-18097, 91-19022 91-20106 91-22022 91-26017 91-26038 91-30147 91-30823 91-30975 91-32210 91-33474 91-35304 91-35389 91-35422 91-36234 91-38198 91-38983 91-43239 91-43333 91-43336 91-43788 91-43986 91-51434 91-52268 91-53193 91-66253 91-81485 91-81598 91-81723 91-82664 91-82800 91-82872 91-82898 91-82996 91-83410 91-83908 91-83925 91-83941 91-85166 91-85167 91-85541 91- 86066 91-86068 91-86204 92-02584 92- 07457 92-07459 92-08155 93-01162 94-03050 94-03801 95-05199 96-11467 96-12164 96-12165 96-12396 96-21916 96-41395 96-41524 98-01308 98-01337 98-01341 98-01443 99-03210 Alvarlegt mál Slit Búrfellsiínunnar nú fyrir hátiðarnar er mjög alvarlegt áfall I raforku- málum islendinga. Þessi at- burður olli miklu tjóni og óþægindum I mestu önnum jóla und ir bú nings ins og milljónatjóni i álverinu. En þetta tjón og þessi óþægindi, sem nú eru afstaðin vegna dugnaðar og þrautseigju þeirra manna, sem lögðu nótt við dag til að tengja línuna, eru smáræði I samanburði við þá tilhugsun, að siikir atburðir eigi eftir að endurtaka sig oft, þ.e. að linumannvirkin séu of veik fyrir islcnzka vetrarveð- ráttu. Þessi atburður er enn uggvænlegri fyrir það, aö hér er ekki um einstakan atburð að ræða og þetta gerist eftir að búið er að fara yfir alla linuna að sumarlagi og styrkja hana. Menn spyrja Ifka að vonum, hvort nýja linan, sem verið er að leggja, sé hönnuð með sama styrkleikastuðli og þessi, sem slitnaði? Bréf raforkuráðherra Með þetta i huga eru við- brögð raforkuráðherra rétt. Hann hefur skrifað Lands- virkjunarstjórn bréf og krafizt skýringa og rannsóknar á þessum málum öllum. 1 bréfi ráðherrans segir m.a.: „Vegna þess öngþveitis, sem hlotizt hefur af stálturna- broti og sliti á aðalorkuveitu Suðvesturlands, nú að undan- förnu, og ólagi á varaaflstöð- inni við Straumsvik fer ráðu- neytið þess á leit við yður, að þvi verði gerð grein fyrir orsökum þessa, ekki sizt þar sem hér er ekki um einstætt tilvik að ræða, að þvf er varðar háspennulinuna. Virðist svo sem Búrfells- linan hafi i upphafi ekki verið hönnuð fyrir ísienzkar að- stæður að þvi er veðurfar snertir, þar sen hún nú bilar aftur og aftur eftir gagngera yfirferð og styrkingu á siðasta ári. Ráðuneytið óskar eftir skýr- ingu á þvi i hverju vansmið háspennulinunnar og ólag Straumsvikurstöðvarinnar liggur og hver beri ábyrgð á göllum þessara mannvirkja. Ennfremur fer ráðuneytið fram á, að stjórn Lands- virkjunar geri grein fyrir þvi, hverjar ráðstafanir verði gerðar til þess að tryggja sem bezt, að slikir atburðir endur- taki sig ekki”. Þrekmenni við Hvítá Mikið er i húfi, að nú þegar verði gerðar allar þær ráð- stafanir, sem komið gætu i veg fyrir, að slikir atburðir endur- taki sig. Virðist þegar ljóst af broti stálturnsins við Hvitá, að þessi mannvirki eru ekki nægjanlega traust á þeim stöðum, þar sem veðurhæð getur orðið mest að vetri. íbúar Suðvesturlands tóku þeim truflunum, sem urðu við jólaundirbúninginn, með jafnaðargeði ,og skömmtun rafmagns olli minni truflunum vegna þess að fólk sýndi þessum erfiðleikum fullan skilning og reyndi yfirleitt að fara að tilmælum orkuveit- anna um að draga úr allri raf- magnsnotkun, sem telja mætti umfram brýnustu nauðsyn. En harðvilji og þrek vinnu- flokksins, sem vann að bráða- birgðaviðgerð linunnar við Hvitá, tryggði það, að ibúar Suðvesturlands héldu jól án rafmagnstruflana. Þeim tókst að Ijúka viðgerðinni skömmu eftir að hátið gekk i garð. Erfiðast reyndist að koma lln- unni yfir Hvitá, og i lokatil- rauninni urðu menn að vaða með forvirinn siðasta spölinn yfir ána i jökulvatni upp undir hendur. Það voru þreyttir menn, sem héldu að þessu verki loknu til jólahalds, en siðasta lota viðgerðarinnar hafði þá staðið linnulaust I heilan sólarhring. —TK Skátar og önnur félaga samtök að yfirtaka flugeldasöluna? Stolinn víxill boðinn til sölu Lögfræðingur krefst fundar- launa fyrir stolinn víxil J.H Tveir bílar fuku út af veginum í Mývatnssveit Sólarferðir til Miami með F.í.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.