Tíminn - 28.12.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.12.1972, Blaðsíða 4
TÍMINN Kimmtudagur 28. desember 1972. a2Q Poppgrúppa til Rússlands Itlood, Sweat and Tears kann að verða fyrsta ame- riska poppgrúppan, sem heimsækir Rússíand. Orgel- leikari grúppunnar, Larry Willis, hel'ur sagt, að þeir haf'i mjög mikinn áhuga á þessu og hai'i gert áætlanir i þessu sambandi. Hugmyndin kom upphaflega fram hjá Carolyn nokkurri Smith, framleiðanda amerisks útvarp.sþáttar, sem kallaður er „Vóice of America Youth Show", en hún lor i sex mánaða ferðalag um Sovét- rikin, þar sem henni barst i'jöldi fyrirspurna um ame- riskar rokk-grúppur og þá sér- staklega ,,BST". i fyrrnefnd- um þætti var siðan sérstök dagskrá með BST, sem send var út til Sovétrikjanna. Croshy, Stills & Nash hafa aftur slegið sér saman og munu væntanlega laka upp plótu i janúar næstkomandi og í'ara siðan i hljómleikaferða- lag. Er það áreiðanlega mórg- um gleðiefni að eiga von á enn einni plötu með þeim félögum. Fyrir tveim árum eða svo naut grúppan geysivinsælda, en svo skildu þeir félagar og hösluðu sér völl i poppheimin- um hver i sinu lagi. Enn gefst aödáendum kost- ur á að sjá goðið Jimi heitinn Hendrix, þvi hann gerði kvik- mynd skömmu fyrir dauða sinn i lyrra.og er hún nú sýnd i Los Angeles og viðar i USA. Heitir hún r.Kainbow Itridge" eða „liifröst" á gamalli og góðri islenzku. Ilafa dómar gagnrýnenda og annarra verið henni mjóg óhagstæðir. og segja.að hún sé drepleiðinleg. Ilins vegar selst mjög vel á myndina, enda þótt Hendrix komi ekki l'yrir i henniifyrr en el'tir klukkutima eða svo, en það er 20 minútna kafli með honum og hljómsveit hans, líxp.eriénci', á hljómleikum á Ilawai, þar sem myndin er raunar öll tekin. l->eir,sem sáu „W.oodstock", minnast Hendrix I'yrir l'rábær lög hans og leik þar. Tbe .lackson Kive njóta mikilla vinsælda um þessar mundir og hafa nýlokið geysivelheppnuðu hljóm- lcikalorðalagi uiii liandarikin. AI.R'K COOPEK, alheimspopparLog djöfladýrkandi m.m., hélt upp- tekniim hætti, er hann kom fram á hljómleikum i Glasgow fyrir skömmu. Aheyrendur ætluðu hreint að tryllast, þegar Cooper óð um sviðið með slönguna sina i hlykkjum utan á sér og sveiflandi sverði. „Upp-meikaður" öslaði hann um og réðst jafnvel á hljómsveitarmeð- limina með ópum og óhljóðum. Af þekktum lögum hans má nefna ..School's out", sem notið hefur geysivinsælda. Piparkarl i lioston arfleiddi af öllum eigum siiuim þær þrjár konur, sem höfðu neitað bónorði hans. — Kg skulda þeim hamingj- una og friðinn, sem ég hef orðiö aðnjótandi i Iifinu, skrifaði hann i erfðaskrána. -fílc*^ — Itakið á honum er ekki i lagi. læknir. Kg þarf aö gera allt fyrir hann: Kara i búöir, skúra gólfin, búa um rúmin.... — llvers vegna giftistu hon- um ekki, spurði móðirin, — Hann sem alltaf er svo góöur við þig og hugulsamur. — I>að er einmitt það, svaraði dóttirin. — Kg vil nefnilega, að liann haldi áfram að vera góður (ijí hugulsamur. DENNI DÆAAALAUSI Við vorum, að hugsa um að skreppa til hans Nonna frænda i sveitinni. Þar er nóg af tæru vatni, hreinu lofti, og hreinum skýt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.