Tíminn - 28.12.1972, Side 4

Tíminn - 28.12.1972, Side 4
4 TtMINN Kimmtudagur 2S. desember 1972. AUl'K COÖPEIt, alheimspopparLog djöfladýrkandi m.m., hélt upp- teknum hætti, er hann kom fram á hljóinleikum i Glasgow fyrir skömmu. Áheyrendur ætluöu hreint aö tryliast, þegar Cooper óð um sviðið með slönguna sina i hlykkjum utan á sér og sveiflandi sverði. „Upp-meikaður" öslaði hann um og réðst jafnvel á hljómsveitarmeð- The Jaekson Kive njóta mikilla vinsælda uin þessar mundir og hafa nýlokið geysivelheppnuðu hljóm- limina með ópuin og óhljóðum. Af þekktum lögum hans má nefna leikal'erðalagi um Itandarikin. „Sehool's out”, sem notið liefur geysivinsælda. Poppgrúppa til Rússlands Ulood, Sweat and Tears kann að verða fyrsta ame- riska poppgrúppan, sem heimsækir Rússland. Orgel- leikari grúppunnar, Larry Willis, hefur sagt, að þeir hafi mjög mikinn áhuga á þessu og hali gert áætlanir i þessu sambandi. Hugmyndin kom upphaílega l'ram hjá Carolyn nokkurri Smith, framleiðanda amerisks útvarpsþáttar, sem kallaður er „Voiee ol' America Youth Show”, en hún fór i sex mánaða ferðalag um Sovét- rikin, þar sem henni barst Ijöldi fyrirspurna um ame- riskar rokk-grúppur og þá sér- staklega ,,BST”. í fyrrnefnd- um þætti var siðan sérstök dagskrá með BST, sem send var út til Sovélrikjanna. Crosby, Stills & Nash hala aftur slegið sér saman og munu væntanlega taka upp plötu i janúar næstkomandi og l'ara siðan i hljómleikaferða- lag. Er það áreiðanlega mörg- um gleöiefni að eiga von á enn (únni pliilu með þeim félögum. Kyrir tveim árum eða svo naut grúppan geysivinsælda, en svo skildu þeir fölagar og hösluðu sér völl i poppheimin- um hver i sinu lagi. Enn gefst aðdáendum kost- ur á að sjá goðið Jimi heitinn Hendrix, þvi hann gerði kvik- mynd skömmu fyrir dauða sinn i fyrra.og er hún nú sýnd i Los Angeles og viðar i USA. Ileitir hún „Kuinhow Bridge” eða „Bifröst" á gamalli og góðri islenzku. Hafa dómar gagnrýnenda og annarra verið henni mjög óhagstæðir og segja.að hún sé drepleiðinleg. llins vegar selst mjög vel á myndina, enda þótt Hendrix komi ekki lyrir i henni.fyrr en eftir klukkutima eða svo, en það er 20 minútna kafli með honum og hljómsveit hans, Ex|i('i i(‘iie(‘, á hljómleikum á llawai, þar sem myndin er raunar öll tekin. L>eir,sem sáu „Woodstock ”, minnast Ilendrix lyrir Irábær lög hans og leik þar. 1 IMiTTTlillliliH WEH/r- ■. I’ahhi, livað varð af ístruniii á þér? Piparkarl i Boston arfleiddi af öllum ('iguin sinuin þær þrjár kouur, scni liöfðu neitað bónorði hans.— Kg skulda þeim hamingj- una og friðinn, sem ég hef orðið aðnjótandi i lifinu, skrifaði hann i erfðaskrána. — Bakið læknir. K lianii: Ka búa um i á lionum er ekki i lagi, g þarf aö gera allt fyrir ra i búðir, skúra gólfin, UlllÍII.... — Ilvers vegna giftistu hon- um ekki, spurði móöirin. — llann sem alltaf er svo góður við þig og liugulsamur. — I>aö er einmitt það, svaraði dóttirin. — Kg vil nefnilega, að liaiiu lialdi áfram að vera góöur og hugulsamur. DENNI DÆMALAUSI Við vorum, að hugsa um að skreppa til hans Nonna frænda i sveitinni. Þar er nóg af tæru vatni, hreinu lofti, og hreinum skýt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.