Tíminn - 28.12.1972, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.12.1972, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 28. desember 1972. TÍMINN ar n er um fyrstu sýningu flokksins. Dómarnir eru mjög lofsamlegir, ekki hvað sizt þar sem fjallað er um hlut Rannveigar. „Án efa er Rannveig Sigurson máttarstoð leikflokksins. Auk þess að stjórna sýningunni og semja suma þættina leikur hún sjálf og bregð- ur sér i hin ýmsu gerfi jafn auð- veldlega og að skipta um kápu", segir i einni umsögninni, og aðrar eru á lika lund. — „Skotar eru góðir áhorfendur og áhugi á leikhúsunum er mik- ill", segir Rannveig. „Ég held að fólk sé að vera leitt á að hlusta á útvarp eða horfa á sjónvarp og aðsóknin að leikhúsunum vex að sama skapi. Skotar eru lika lifs- glatt fólk og hafa mjög gaman af að lyfta sér upp og skemmta sér. — Hvað er nú framundan hjá þér? — Ég fer utan eftir áramótin, þvi að við förum að æfa undir nýja sýningu. Siðan þurfum við að æfa fyrir Edinborgarhátiðina, sem verður haldin i ágúst og september, en þar kemur flokkurinn okkar fram. Siðan er óráðið hvað ég tek mér fyrir hendur. Ég er nu búin að vera bú- sett erlendis i tuttugu ár og vildi llinti leikflokksins The Masqueraders. gjarna komast heim, ef mér byð- ist starf tengt leiklistinni, sem ég gæti fellt mig við. — Það er ein spurning að lok- um. Okkur Islendingum dettur gjarna fyrst i hug, þegar talað er um svona starfsemi: hvernig fer það að bera sig fjárhagslega? — Það er allt of langt mál að fara að útskýra það, fjármál eru svo flókin. Að endingu skal þess getið, að Royal Academy of Dramatic Art and Music sæmdi Rannveigu æðsta heiðursmerki sinu, þegar hún lauk þar leiklistarnámi sinu. Svo sem sjá má er Paul Turner ekki meö neina fýlu út f lifiö og til- veruna. Timamynd: Róbert. Ég fyrir mitt leyti er algjörlega sammála ykkar málstað, og hið sama held égtað megi segja um þorra Englendinga semum málin hugsa á annað borð. Þegar lífs- hagsmunir einnar þjóðar rekast á við hagsmuni brots annarrar, held ég, að ekki sé hægt að taka aðra afstöðu, auk þess sem stöðva verður rányrkju i hverri mynd, sem hún birtist. Hér fellum við Páll talið, enda er hann á förum heim til sin, þar sem hann mun dveljast yfir jólin, en i janúar biða hans próf við háskólann sinn þar, þvi að vera hans hér er aðeins þáttur i námi hans bar. Þakklátur fyrir spjallið kveð ég þennan lffsglaða Englending og óska honum góðrar ferðar og heimkomu. Enn höldum við áfram með upptalningu jólafrimerkjanna; það skal tekið fram vegna fyrir- spurna, að blokkir eru aðeins taldar sem eitt merki i upptaln- ingu. Gibraltar. 1967 (2) 1968 (2) 1969 (3) 1970 (1) 1971 (2) Gilbert & Ellis eyjarl969 (2) 1970 (3) 1971 (3) Bretland.l966(2) 1967 (3) 1968 (3) 1969 (3) 1970 (3) 1971 (3) Guernsey. 1970 (4) 1971 (4) Grikkland.1970 (3) Grenada.1968 (4) 1969 (4) 1970 (8) 1971 (5) Guyana.1967 (2) 1968 (4) 1969 (4) 1970 (4) 1971 (4) Haiti. 1954 (2) 1970 (2) 1971 (3) Ungverjaland. 1941 (1) 1943 (3) 1970 (2) írland. 1960 (2) 1971 (2) italia. 1970 (2) 1971 (2) Jórdania. 1970 (4) Júgóslavía. 1966 (6) Kórca. 1957 (3) 1958 (3) 1960 (3) 1965 (2) 1967 (2) 1968 (2) 1969 (2) 1970 (1) Liberia. 1970 (7) Liechtenstein. 1965 (3) 1970 (1) 1971 (1) Malawi. 1964 (4) 1966 (4) 1967 (4) 1968 (4) 1969 (5) 1970 (5) 1971 (4) Mali. 1970 (3) Malta. 1964 (3) 1965 (3) 1966 (3) 1967 (3) 1968 (3) 1969 (3) 1970 (3) 1971 (3) Mónakó. 1971 (3) Monserrat. 1968 (4) 1969 (3) 1970 (4) 1971 (4) Brezku Nýju Hebrides eyjar. 1970 (2) 1971 (2) Frönsku Nýju Hebrides eyjar. 1970 (2) 1971 (2) Nýja Sjáland. 1960 (1) 1961 (1) 1962 (1) 1963 (1) 1964 (1) 1965 (1) 1966 (1) 1967 (1) 1968 (1) 1969 (2) 1970 (3) 1971 (3) Nikaragúa. 1970 (10) Niger. 1971 (3) Niue. 1967 (1) 1969 (1) 1970 (1) 1971 (1) Norfolk eyjar. 1960 (1) 1961 (1) 1962(1) 1963(1) 1964 'Cl) 1965(1) 1966 (1) 1967 (1) 1968 (1) 1969 (1) 1970 (1) 1971 (1) Perú. 1965 (3) 1969 (3) 1970 (2) 1971 (3) Filippseyjar. 1967 (2) 1968 (3) Rússland. 1960 (1) Rúanda.1965 (6) 1968 (1) 1969 (1) 1970 (1) 1971 (1) St. Kitts-Nevis-Anguilla. 1968 (4) 1969 (4) 1970 (3) St. Lucia.1967 (2) 1968 (4) 1969 (4) 1970 (4) 1971 (4) St. Pierre & Miquelon. 1941 (30) 1962 (1) St. Vincent. 1970 (4) 1971 (4) Samóa.1968 (4) 1969 (4) 1970 (4) 1971 (2) San Marino. 1968 (3) Seychelles. 1971 (3) Singapore. 1971 (1) Spánn. 1955 (1) 1956 (1) 1959 (1) 1960 (3) 1961 (1) 1962 (4) 1963 (1) 1964 (1) 1965 (1) 1966 (1) 1967 (1) 1968 (1) 1969 (2) 1970 (1) 1971 (2) Súdan. 1964 (3) Súiinam. 1966 (1) Sviþjóð.1971 (7) Sviss. 1945 (12) 1958 (1) 1965 (1) 1966 (4) 1967 (3) Togo. 1968 (6) 1969 (1) 1970 (6) 1971 (6) Tokelau eyjar. 1969 (1) 1970 (1) Trinidad & Tobago. 1970 (5) 1971 (4) Turks & Caicos eyjar. 1969 (4) 1971 (6) Bandarikin. 1962 (1) 1963 (1) 1964 (3) 1965 (1) 1966 (1) 1967 (1) 1968 (1) 1969 (1) 1970 (5) 1971 (2) Efri Volta.1970 (2) Páfagarður.1959 (3) 1960 (3) 1961 (3) 1962 (3) 1963 (3) 1964 (3) 1965 (3) 1966 (3) 1967 (4) 1968 (3) Venezúela. 1965 (1) 1966 (1) 1967 (1) 1968 (1) 1969 (2) 1970 (1) 1971 (2) Þá er þessari upptalningu lokið samkvæmt áreiðanlegum heims- verðlistum yfir frímerki, og er þetta ekki svo litið safn, þegar á allt er litið. nú getur hver og einn tekið sig til og farið að gæta að, hvað hann á af jólafrimerkjum (ekki jólamerkj- um ),og reynt að fylla upp i skb'rð- in, sem á vantar. Sigurður H. Þorsteinsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.