Tíminn - 28.12.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.12.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 28. desember 1972. IDAC er fimmtudagurinn 28. desember 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavík og Kópavog. Sími 11100. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sóiarhringinn. Simi 81212. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Siglingar Skipaútgerð rikisins. Esja fer frá Reykjavik i kvöld vestur um land til Isafjarðar. Hekla ler frá Reykjavik i kvöld vest- ur um land til Raufarhaínar með viðkomu á Austfjarðar- höfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. Áramótaferðir i Pórsmörk. Verða 30. og 31. des. komið heim á nýársdag. Farseðlar á skrifstofunni. F'erðafélag ts- lands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Tilkynning llalnarljarðarkirkja. Jóla- söngvar og jólatónleikar i kvöld, fimmtudagskvöld kl. 8,30. Sóknarprestur. Andldt Sigtryggur Kristinsson frá Núpi verður jarðsunginn i dag.fimmtudaginn 28. des. kl. 13.30., Irá Kossvogskirkju. Ilans verður getið siðar i is- lendingaþáttum Timans. Stórmót i bridge eru árlegur viðburður á Majorka og þau sækja margir helztu spilarar heims — venjulega spilað i október og nóvember. Hér er spil, sem kom fyrir þar i keppni 1968. * 1087654 V G7 ♦ 'A9753 * ekkert A KD2 A enginn V D86 V A9432 ♦ D4 ♦ G862 * K10864 * ÁDG9 A ÁG93 V K105 ♦ K10 * 7532 Spilið kom fyrir i leik sveitar heimsmeistarans Avarelli og sænskrar sveitar. Á öðru borðinu voru Nevil og Molin N/S gegn Frendo-Le Dentu A opnaði á 2 Hj. og S sagði 1 sp. V sagði 2 gr. og N 3 L!! Dobl i A og tvö pöss. Nú komu 3 Sp. i N og sú sögn gekk til V. Hann sagði 3gr., en N gaf sig ekki og sagði 4 sp. Vestur doblaði, en enginn vegur var að hnekkja spil- inu. A hinu borðinu fóru Avarelli og Pabis Ticci i N/S i 5 sp. gegn 5 L Austurs. Þá var ekki hægt að vinna, og Vestur doblaði auðvit- að. Verkalýðsfélag Keflavíkur 40 ára í dag Klp—Reykjavik. I kvöld heldur Verkalýðs og sjó- mannalelag Keflavikur upp á 40 ára aímæli félagsins með hátið- arfundi i Félagsbió i Keflavik, en i dag eru 40 ár Iiðin siðan félagið var stofnað. Er mörgum gömlum Keflvikingum sá dagur minnis- stæður, þvi stofnun félagsins þennan dag kostaði mikil átök. Á hátiðarfundinum, sem hefst kl. 21,00 i kvöld, verður margt á dagskrá. Hann hefst með ræðu formanns félagsins, Karls Stein- ars Guðmundssonar. Þvi næst flytja gestir ávörp, en meðal þeirra verða Björn Jónsson for- seti ASl og Jón Sigurðsson for- maður Sjómannasambands Is- lands, en hann var i Keflavik, þegar mestu átökin voru i sam- bandi við stofnun félagsins árið 1932. Þá mun Björn Th. Björnsson listfræðingur tala um alþýðulist á Islandi og sýna skuggamyndir. Karl Einarsson mun flytja gaman- þátt og söngtrióið Litið eitt flytja söng og gamanvisur.og að lokum munu nokkrir gamlir félagar verða heiðraðir. 1 sambandi við afmælið verður opnuð málverkasýning i sal Iðnaðarmanna. Sýnd verða verk úr listasafni ASI eftir 10 lands- kunna listamenn. Þá verður af- mælisdansleikur i veitingahúsinu Stapa annað kvöld,og mun hljóm- sveitin Haukar leika fyrir dansi. Laus staða Staða birgðavarðar hjá Rafmagnsveitum rikisins i Reykjavik er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. Umsóknir um stöðuna ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannadeild fyrir 15. janúar n.k. Rafmagnsveitur rlkisins Starfsmánnadeild Laugavegi 116 REYKJAVÍK Sérfræðingur Staða sérfræðings við taugalækningadeild Landspitalans er laus til umsóknar. Staðan er fjórði hluti starfs. Staðan veitist frá 1. febrúar 1973. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 23. janúar n.k. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 22. desember 1972 Skrifstofa rikisspitalanna Á skákmóti i ZUrich 1958 kom þessi staða upp i skák Bhend, sem hefur hvitt og á leik, og Henne- berger. 16. Bxb5! — axb5 17. Rxb5 — Dc6 18 Rd6+ — Kd8 19. Rxf7-I-Ke8 20. Rd6+— Kd8 21. Rd4 — Dd5 22. - Hc7 23. R6b5 og svartur IfRÍMERKI — MYNT Kaup — sala Skrifið eftir ókeypis vörulista. Frímerkj amiðstöðin Skólavörðustíg 21 A| Reykjavík .iii— QH S5HI Jólatrés- skemmtun Jólatrésskemmtun Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður Laugardaginn 30. des. næst komandi á Hótel Sögu og hefst klukkan 2.30. Jólasveinn kemur og börnin fá jólaglaðning. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30 og á afgreiðslu Timans, Bankastræti 7. Miðarnir kosta kr. 225. Fólk er vinsamlegast beðið um að koma með sem nánast rétta upphæð fyrir aðgöngumiðana. Það flýtir fyrir afgreiðslunni, þar sem erfiðleikar geta skapazt vegna skorts á skiptimynt. + Eiginkona min og móðir okkar Auðbjörg Úndina Sigurðardóttir Vegamótum II, Seltjarnarnesi verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. desember kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á liknarstofnanir Jón ólafsson. Guðbjörg Maria Hannesdóttir, Anna Hannesdóttir. Þökkum samúð og vinsemd við fráfall eiginkonu og móður Hallbjargar Guðmundsdóttur Sigtúni 25, Selfossi Skúli B. Ágústsson börn og tengdabörn. Móðir okkar Ingiriður Kr. Helgadóttir fyrrverandi ljósmóðir frá Ketilsstöðum verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 28. þessa mánaðar kl. 3 e.h. Blóm og kranzar eru afbeðnir, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á að láta líknar- stofnanir njóta þess. Börn hinnar látnu. Hjartans þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Guðrúnar M. Jónsson. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði Landakotsspitala. Karl Jónsson, læknir, og fjölskylda. Jarðarför mannsins mins Sigurðar Jónssonar frystihússtjóra, Borgarnesi, verður gerð frá Borgarneskirkju laugardaginn 30. desember kl. 14.00 Bflferð verður frá Umferðarmiðstöðinni sama dag kl. 8,30. Guðrún Jónsdóttir. Eiginmaður minn Guövarður Guðmundsson frá Syðri-Brekkum, Skagafirði andaðist aðfaranótt 25. desember að Sólvangi, Hafnarfirði Margrét Jónasdóttir. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Einar Karl Magnússon skipstjóri, Sléttahrauni 15, Hafnarfirði lézt að heimili sinu að morgni 25. desember. ólina S. Júliusdóttir. börn, tengdabörn og barnabörn Innilega þökkum við öllum sem vottuðu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Sigmundar Kr. Ágústssonar, Grettisgötu 30, Magnea Bjarnadóttir, Bjarni Sigmundsson, Guðný Bergsteinsdóttir og dætur Agúst Sigmundsson og börn Hörður Sigmundsson, Guðrún Þórðardóttir og börn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.