Tíminn - 28.12.1972, Qupperneq 11

Tíminn - 28.12.1972, Qupperneq 11
Fimmtudagur 28. desember 1972. TÍMINN n Umsjón Alfreð Þorsteinsson „Iðraþytur" og ,,50 mílur sæl í háskólakeppninni f I I — íslenzku námsmennirnir unnu körfuknattleikskeppni skólans annað árið í röð íslenzkir stúdentar i Osló hafa staðið sig afburðavel i körfuknattleiks- og knatt- spyrnukeppni við Háskólann i Osló. M.a. urðu þeir sigurveg- arar i körfuknattleikskeppni, sem lauk rétt fyrir jól, en alls tóku 35 lið þátt i keppninni. Grimur Friðgeirsson, sem stundar nám við Tækniskól- ann i Osló, dvelst hér um þess- ar mundir i jólaleyfi, og innt- um við hann frétta af iþrótta- lifi islenzku stúdentanna, en Grimur hefur tekið þátt i keppni þeirra. Sagði Grimur, að islenzku námsmennirnir legðu einkum áherzlu á körfuknattieik og knattspyrnu. Arangurinn i körfuknattleik hefði verið sér- lega góður, þvi að þetta væri i annað sinn, sem islenzka liðið sigraði i háskólakeppninni. Meðal leikmanna i körfu- knattleiksliðinu eru Erlendur Baldursson og Sævar Guð- jónsson, sem báðir eru kunnir fyrir þátttöku i körfuknattleik á islandi. Er við spurðum Grim um nafn islenzka körfuknattleiks- liðsins, brosti hann og sagði, að það héti Iðraþytur. Væri norsku stúdentunum engin skýring gefin á þessu heiti, en þeir héldu, að nafnið væri eitt- hvað tengt iþróttum. ,,Hins vegar heitir knattspyrnulið okkar einfaldlega „50 milur” og hefur vakið mikla athygli”, sagði Grimur. I fyrra hafnaði liðið i 3.-4. sæti, en þátttökulið- in voru milli 40 og 50 talsins. Hins vegar gekk ekki alveg eins vel i keppninni, sem lauk fyrir jólin, en þá hafnaði liðið i 6. sæti, en keppt er i innanhúss knattspyrnu. Einn aðalmað- urinn i knattspyrnuliðinu er Kári Kaaber, en hanh hefur leikið með Viking, eins og kunnugt er, og er afar mark- sækinn. Grimur sagði, að fljótlega eftir áramótin hæfist iþrótta- keppni aftur við Háskólann i Osló, og vonuðust Islending- arnir til að geta varið titil sinn i körfuknattleikskeppninni. — alf. Grimur Friðgeirsson > Lítið um óvænt úrslit í Englandi Að vanda voru háðar tvær um- ferðir i brezku knattspyrnunni um jólin, og gekk á ýmsu i leikj- unum, sem voru leiknir á Þor- láksmessu og á annan i jólum. Forystuliðið i 1. deild, Liverpool fékk eitt liðanna i deildinni öll fjögur stigin i jólaleikjunum. Liverpool náði i tvö stig, er það sigraði Coventry 2-0 á laugardag á útivelli.og á annan i jólum sigr- aði það Sheff. Utd. með 3-0. Sex lið Arsenal, Leeds, Stoke, Totten- ham, Wolves, WBA hlutu þrjú stig. Orslitin i jólaleikjunum voru ekki óvænt.nema hvað Man. Utd. átti skinandi leik á móti Leeds á Þorláksmessu og siðan lélegan leik á móti Derby á öðrum i jól- um, en báða þessa leiki lék Manchester Utd. undir stjórn hins nýja framkvæmdastjóra Tommy Docherty. Fulham—Millvall 1-0 Hull—Middlesbro 3-1 Luton—Sheff. Wed. 0-0 Oxford—Brighton 3-0 Portsmouth—Swindon 1-1 QPR—Orient 3-1 Sunderland—Huddersfieldfrestað Nottm.Forest 24 Middlesbrough 24 Á Þorláksmessu þessi: urðu úrslit 1. deild Birmingham—Arsenal 1-1 Chelsea—Everton 1-1 Leicester—C. Palace 2-1 Liverpool—Coventry 2-0 Manch. Utd,—Leeds 1-1 Newcastle—Manch. City 2-1 Norwich—Wolves 1-1 Southampton—West Ham 0-0 Stoke—Derby County 4-0 Tottenham—Sheff. Utd. 2-0 WBA—IpswichTown 2-0 2. deild Brighton—QPR Burnley—Oxford Cardiff—Sunderland Huddersfield—Hull Middlesbro—Luton Millvall—Carlisle Nottm.For.—Blackpool Orient—Portsmouth Preston—Bristol City Sheff. Wed.—Aston Villa Swindon—Fulham A annan i jólum urðu úrslit þessi: Staðan er nú þannig: 1. deild Liverpool 24 15 6 3 48 26 36 Arsenal 25 14 6 5 34 24 34 Leeds 24 13 7 4 45 25 33 Ipswich 24 10 9 5 33 25 29 Tottenham 24 10 6 8 33 28 26 Wolves 24 10 6 8 37 35 26 Derby 24 11 4 9 31 36 26 West Ham 24 9 7 8 42 33 25 Newcastle 23 10 5 8 36 31 25 Chelsea 24 8 9 7 33 30 25 Coventry 24 9 6 9 24 25 24 Manch. City 24 9 5 10 34 36 23 Everton 24 8 6 10 26 25 22 Southampton 124 6 10 8 23 26 22 Norwich 24 8 6 10 24 36 22 Stoke 24 6 7 11 38 38 19 WBA 24 6 7 11 24 32 19 Birmingham 25 5 9 11 30 41 19 Sheff.Utd. 23 7 5 11 22 34 19 C. Palace 23 5 8 10 25 31 18 Leicester 23 5 7 11 24 33 17 Manch. Utd. 24 5 7 12 22 38 17 2. deild Burnley 23 12 10 1 38 21 34 Q.P.R. 23 11 9 3 42 28 31 Aston Villa 23 10 8 5 26 22 28 Oxford 24 11 5 8 31 23 27 Blackpool 24 10 7 7 37 29 27 Luton 23 10 7 6 31 25 27 Fulham 23 8 9 6 32 27 25 Sheff. Wed. 25 9 7 9 40 37 25 Preston 24 9 7 8 24 27 25 Hull 24 8 8 8 35 30 24 Bristol City 24 8 8 8 29 30 24 Carlisle Swindon Millwall Portsmouth Huddersfield Sunderland Cardiff Orient Brighton 23 24 24 24 22 21 22 24 24 8 29 31 24 8 21 27 24 9 38 29 23 8 32 35 22 11 30 29 21 11 24 32 19 8 20 27 19 8 26 32 18 11 27 35 18 8 11 21 31 18 9 1 25 51 13 Rvíkurmót í Minni-bolta Reykjavikur-mót i Minni-bolta 1972 hefst i janúar. Þátttöku- tilkynningar berist fyrir 5. janú- ar. Hverju félagi er heimilt að senda fimm tiu manna lið og taka skal fram hvort um er að ræða ellefu ára þátttakendur eða tólf ára. Ef nægjanleg þátttaka fæst.þá keppa ellefu ára drengir sér,en ella með tólf ára. Þátttökugjald fyrir hvert tiu manna lið er kr. 250.00 og sendist með þáttt.tilk. i Box 864. Jafnframt skal hvert félag til- nefna fimm menn til dómara- starfa við mótið. Visast nánar til bréfs,sent for- mönnum deildanna, um nánari tilhögun og skilyrði sett af stjórn K.K.R.R. Fréttatilkynning frá K.K.R.R. Það er ný ja pillan frá Nóa sem eykur ánægjuna Flestir HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI 1. deild Arsenal—Norwich 2-0 Coventry—WBA 0-0 C. Palace—Southamþton 3-0 Derby—Manch. Utd. 3-1 Everton—Birmingham 1-1 Ipswich—Chelsea 3-0 Leeds—Newcastle 1-0 Manch. City—Stoke 1-1 Sheff. Utd.— Liverpool 0-3 West Ham-Tottenham 2-2 Wolves-^Leicester 2-0 2. deild Aston Villa—Nottm. For. 2-2 Blackpool—Burnley 1-2 Bristol City—Cardiff 1-0 Carlisle—Preston 6-1 P- StaKVNNING ' t dag og á morgun frá kl. 14-18. Guðrún Ingvarsdóttir, húsmæðrakennari kynnir m.a. ostafondue o.fl. osta- rétti tilvalda fyrir samkvæmisboð. Ókeypis bæklingar og nýjar uppskriftir. ■4’ ) > ' I og smjörbúðin - Snorrabraut 54

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.