Tíminn - 28.12.1972, Qupperneq 14

Tíminn - 28.12.1972, Qupperneq 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 28. desember 1972, & ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Maria Stúart Þriöjasýning i kvöld kl. 20 Lýsistrata sýning föstudag kl. 20 María Stúart Fjórða sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. JŒYKIAVÍKDRj Fló á skinni Frumsýning föstudag 29. desember kl. 20.30 Önnur sýning laugardag 30. desember kl. 20.30 Þriðja sýning, nýjársdag kl. 20.30. Leikhúsálfarnir, sýning nýjársdag kl. 15.00 Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. TÍMINN ER TROMP MP % . m* (iliUlUili KAIU. (.s(:oir/M.u.i)i:.\ A'fOa-oya- S Þif.r »tGi’"t"4i 0"U'N in<tRITT0Nw Heimsfræg og mjög vel gerð ný verðlaunamynd um einn umdeildasta hers- höfðingja 20. aldarinnar. t april 1971 hlaut mynd þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezta mynd ársins. Mynd, sem allir þurfa að sjá. Bönnuð börnum innan 14 ára. ATH. Sýndkl. 5 og 8.30. Hækkað verö. Orðsending frá Verkamannafélaginu Dagsbrún og Sjómannafélagi Reykjavikur Jólatrés- skemmtun é fyrir börn félagsmanna verður haldin i Lindarbæ dagana 2. 3. og 4. janúar og hefst kl. 3e.h. Sjómannafélagið 2. janúar. Dagsbrún 3. og 4. janúar. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félaganna frá og með 28. desember Nefndirnar. Ii| ÚTBOÐ Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir i Fellunum 6. hluta. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 11. janúar n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 Erum fluttir að Fellsmúla 26 fjórðu hæð. — Inngangur um vesturdyr. Almenna verkfræðistofan h.f. Simi 38590 Stúlka óskast til simavörzlu og afgreiðslustarfa, vélrit- unarkunnátta æskileg. Umsækjendur komi til viðtals i skrifstofuna kl. 9-12 næstu daga. Vita- og hafnarmálaskrifstofan, Seljavegi 32. Tónabíó Sími 31182 HOFFfVlAfM JON VOIGHT aJu • 7 e -jn | Heimsfræg kvikmynd.sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Arið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahand- ritið. Myndin hefur allsstaðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem íætur mann ekki i firði” (Look Magazine), „Ahrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times). „Afrek, sem verðskuldar ölí verðlaun, svo vel unnið, að þar er á ferðinni listaverk svo frá- bært, að erfitt er að hrósa þvi eins og það á skilið” (New York Post). „John Schlesinger hefur hér gert frábæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aðdáun á sinn hrjúfa, sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stórkostlegir” (Cosmopolitan Magazine). Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: Dustin Hoffman — Jon Voight, Sylvia Milis, John McGiver ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára Áfram Hinrik (Carry on Henry) tmton Sprenghlægileg ensk gamanmynd, sem byggð er að nokkru leyti á sannsögu- legum viðburðum. tslenzkur texti Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims, og Kenneth Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti Heimsfræg kvikmynd: Æsispennandi og mjög vel leikin, ný, amerisk kvik- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: JANE FONDA (hlaut „Oscars-verðlaun- in” fyrir leik sinn i mynd- inni) DONALD SUTHERLAND. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 SlMT 1893« Ævintýramennirnir (You Can’ t Win ’Em All) tslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum um hernað og ævintýra- mennsku. Leikstjóri Peter Collinson. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Charles Bronson, Michele Mercier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Frjáls sem fuglinn íslcnzkur texti Þessi bráðskemmtilega lit- kvikmynd með barna- stjörnunni Mark Lester. Sýnd kl. kl. 10 min. fyrir 3. Bör Börsson, jr. Norsk mynd eftir samnefndri sögu. Toralf Sandö, Ásta Voss, J. Holst-Jensen leikstjórar: Kund Herger og Toralf Sandö Sýnd kl. 5.15 og 9.00. Lukkubíllinn Bráðskemmtileg banda- risk gamanmynd i litum. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchcock. Frábærlega gerð og leikin og geysi- spenr.andi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er nú sýnd við metaðsókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. tslenzkur texti Sýnd kl.' 5 og 9. Verð aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuð börnum innan 16 ára. hofnarbíó sími 16444 Jóladraumur ALBEJUnhMO EBHHEVAMS ■nl KEMMETH AVORE »'«o Lnr«r«« M*«<**' • »»»■■* 0»-rðCö>-Ö» Su ■nd AIECQUIMNESS Sérlega skemmtileg og fjörug ný ensk-bandarisk gamanmynd með söngvum, gerð i litum og Panavision. Byggð á samnefndri sögu eftir Charles Dickens, sem allir þekkja, um nirfilinn Ebeneser Scrooge, og ævin- týri hans á jólanótt. Sagan hefur komið i islenzkri þýðingu Karls Isfeld. Leikstjóri: RONALD NEAME tslenzkur texti Mynd fyrir alla fjölskyld- una. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.