Tíminn - 28.12.1972, Síða 15

Tíminn - 28.12.1972, Síða 15
Fimmtudagur 28. desember 1972. TÍMINN 15 Ending rafeinda- kerja aðeins 3 ár 10 ker, sem tekin voru úr sambandi í álverinu, komin í gang að nvju PÓ—Reykjavik A fimmta timanum i gær var búift að taka i notkun 10 ker af þeim 84, seni stöðvuðust i raf- magnsleysinu i álverinu i Straumsvik. Var vonazt eftir, að kerin tækju við sér hvert af öðru i nótt og i dag og næstu daga. Ragnar Halldcfrsson, forstjóri tslenzka álfélagsins, sagði i gær, að þrjú rafeindaker væru mikið skemmd, þó misjafnlega mikið skemmd, og einu þeirra kynni að vera hægt að bjarga með frekari aðgerðum, en hin yrði að fóðra á ný. Annars er litið hægt að segja um, hve mikið tjónið á álverinu verður, fyrr en búið er að reyna að koma i kerjunum i gang. Þá fyrst kemur i ljós, hve mikið tjónið verður. Þó svo að ljóst sé, að tjónið i ál- verinu getur skipt tugum milljóna, þá má benda á það, að rafeinda- kerin endast ekki nema þrjú til fjögur á, og er þegar búið að skipta um nokkur ker i ker- skálanum. Þar sem nokkur hluti kerjanna, sem stöðvuðust i raf- magnsleysinu.var orðinn gamall, þá er ekki vist, að beint tjón i álverinu verði eins mikið og ef um ný ker hefði verið að ræða. Þegar rafmagnið fór á fimmtu- dagskvöldið, voru t.d. fjögur ker ekki i gangi, þar sem skipta átti um þau á næstunni. 180 milljónir ?rab™ha1ld hæðin yrði lækkuö um 95 milljónir kr. og fasteignagjöldin um 86 milljónir. Þessar tillögur þýddu það, að ekki þyrfti að bæta 10% álagi á útsvörin við álagningu á næsta ári og að ekki yrði lagt 50% álag á ibúðarhúsnæðið og ibúðar- húsalóðirnar. Á móti þessari tekjulækkun gerðum við tillögu um, að útgjöld yrðu lækkuð með þvi að draga úr rekstrarkostnaði og lækka fjárveitingar til gatnagerðar. — Yfirleitt heyrast þær raddir, þegar lagt er til.að dregið sé úr framkvæmdum, að slikt sé vafa- samt, þar sem framkvæmdanna er jafnan brýn þörf? — Vissulega hlýtur það að vera matsatriði hverju sinni, hve langteigi að ganga i framkvæmd- um. Við teljum hins vegar, að Holdaungar Hef til sölu hænuunga af holdakyni. Uppl. i sima 99-6434. >. ?!» ■■■■-. Við veljum imntal —* það borgar sig *■ miníal - OFNAR H/F. <• Síðumúla 27 ♦ Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 BILALEIGA HVJSRFISGÖTU 103 VWSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsveínvagn VW 9 manna - Landrover 7manna pegar næg atvinna er, eins og nú, eigi opinberir aðilar að draga úr þeim framkvæmdum, sem ekki eru beinlinis bráðnauðsynlegar. A það má einnig benda, að fram- kvæmdir eru settar saman úr fleiri þáttum en fjármagninu einu saman. Um þessi áramót eru t.d. um 100 milljónir króna af gatna- og holræsafé þessa árs, sem af ein- hverjum ástæðum hafa ekki verið notaðar á árinu,og flytjast þvi yfir á næsta ár. Við teljum skattlagningu Reykjavikurborgar hjá borgar- búum vissulega nægilega, þótt ekki sé verið að strekkja við að bæta álagi á útsvör og fasteigna- gjöld til þess eins að flytja siðan stórar fjárfúlgur milli ára og láta dýrtiðina þannig rýra fram- kvæmdamátt þessara peninga. — Hvernig brást meirihlutinn við þessum tillögum? — Breytingatillögur okkar við rekstrarliði fjárhagsáætlunarinn- ar voru allar felldar með átta at- kvæðum ihaldsins. Hins vegar voru tillögur okkar um hækkað framlag til strætisvagnanna og framlag vegna kaupa á þriðja Spánartogaranum til bæjarút- gerðarinnar samþykktar, enda hafði borgarráð orðið sammála um þær fjárveitingar. — Þú minntist áðan á aðrar til- lögur, sem þið hefðuð flutt. — Þær tillögur voru flestar stefnumarkandi og fjölluöu um ýmsa þætti i starfsemi borgar innar, m.a. áætlanir um skipulag, endurskoðun á umferðarkerfi gamla bæjarins, umhverfisvernd, byggingamál, útrýmingu heilsu- spillandi húsnæðis, undirbúning að byggingu elliheimilis, undir- búning að stofnun fjölskyldu- heimilis fyrir einhleypinga og fl. Þá fluttum við tillögu um, að viðurkenndu hagræðingarfyrir- tæki yrði falið að endurskipu- leggja allan rekstur borgarinnar og einnig aðra til tillögu um,að uppsetning reikninga borgarinn- ar yrði breytt frá þvi.sem nú er. Þessum tillögum var ýmist vis- að frá eða til nánari athugunar einhverra aðila,nema tillögunni um umhverfisverndina, sem var samþykkt. — Verða miklar hækkanir á gjöldum milli ára? — Tekjur hækka um 450 milljónir króna, þar af útsvörin um tæpar 300 milljónir og verða skv. áætluninni 1375 milljónir. Framlag til framkvæmda, ann- arra en gatna og holræsa, sem hækkaði við gerð siðustu fjár- hagsáætlunar um 100% eða úr 300 i 600 milljónir, hækkar nú i 770 milljónir eða um rúm 30%. Séu reikningar borgarsjóðs og fyrirtækja og stofnana borgarinn- ar lagðir saman.kemur i ljós, að velta þeirra i heild er um 5000 milljónir króna. Framhald' af bls. 7. velli sovézk-bandariskra sam- skipta á þeirri forsendu, að á kjarnorkuöld verði þau ekki byggð á öðru en friðsamlegri sambúð. Ræðumaður benti á, að eitt af markmiðum þeirra viðræðna um gagneldflauga- vopn, sem áfram er haldið, sé að finna leiðir til að breyta bráðabirgðasambandi i endanlegan samning. RÆÐUMAÐUR lýsti yfir þvi, að möguleiki séá, að stiga ný stórskref i þróun sovézk- bandariskra samskipta. Og það ber að leggja skýra áherzlu á það, að margt er háð þvi, hvernig til tekst á næst- unni og einkum um friðargerð i Vietnam. Sovétrikin hafa borið fram hugmynd um sköpun sam- eiginlegs öryggiskerfis i Asiu. L. I. Brézjnef lagði á það áherzlu, að staðhæfingar um að tilgangurinn með þessari tillögu væri sá að umkringja Kina væru ástæðulausar. Sovétrikin gerðu ráð fyrir þvi, að Kina yrði aðili að sliku kerfi með jöfnum rétti á við aðra. L. I. Brézjnef hvatti allar stjórn- ir til að halda áfram viðleitni til að semja um afvopnun og tilkynnti, að Sovétrikin væru reiðubúin til að semja við hvaða kjarnorkuveldi, sem væri um gagnkvæmar skuld- bindingar um að hafna vald- beitingu og þá notkun kjarn- orkuvopna. Flugeldamarkaður ; V TRAKT0RAR vinna hraðar vinna betur Bændur Ætlið þiö að endurnýja. Hafið þið sótt um lán til Stofnlána- deildarinnar fyrir árið 1973 vegna væntanlegra traktorkaupa? Hringið, timinn er naumur og við aðstoðum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.