Tíminn - 29.12.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.12.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 29. desember 1972 ?iÞJÓÐLElKHllSIO Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20 María Stúart Fjórða sýning laugardag kl. 20 Fimmtasýning fimmtudag 4. jan. kl. 20 Sjálfstætt fólk sýning föstudag 5. jan. kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Fló á skinni frumsýning i kvöld kl. 20.30 Uppselt 2. sýning laugardag kl. 20.30 Uppsclt 3. sýning Nýársdag kl. 20.30 Leikhúsálfarnir sýning Nýársdag kl. 15.00 Fló á skinni 4. sýning miðvikudag kl. 20.30 rauð kort gilda 5. sýning fimmtudag kl. 20.30 blá kort gilda Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Ævintýramennirnir (You Can’ t Win ’Em All) islenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum um hernað og ævintýra- mennsku. Leikstjóri Peter Collinson. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Charles Bronson, Michele Mercier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 4. janúar kl. 20.30. Stjórnandi og einleikari Yladimir Askenazy Efnisskrá'. Mo/.art: Sinfónia nr. 35 (Ilaffner), Pianókonsert nr. 23 i A-ddr Pianókonscrt nr. 20 i D-moil. Aðgöngumiðar eru seldir i bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2 og i bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Askriftarskirteini gilda ekki að þessum tónleikum. 1111 Sí N FÓN í UH LjOMSVEIT ÍSLANDS |||H RÍKISl TVARPIÐ Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar nú þegar til starfa við taugalækningadeild Landspitalans. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160, og á staðnum. Reykjavik, 28. desember 1972 Sknfstofa rikisspitalanna. 50°/o ódýrari M^AN og frí ferð til Þýzkalands Man verksmiðjurnar hafa gert okkur boð um að selja fyrir sig notaðar MAN bifreiðir. Bifreiðar þessar eru yfirfarnar og i góðu ástandi. Fri ferð fyrir væntanlega kaupendur verður farin 14. janúar. BERGUR LARUSSON HF., Armúla 32. Sími 81050. Tónabíó Sfmi 31182 HOFFIVlAfM IMÍ Heimsfræg kvikmynd.sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Arið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahand- ritiö. Myndin hefur allsstaðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i firði” (Look Magazine). „Ahrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times). „Afrek, sem verðskuldar öll verðlaun, svo vel unnið, að þar er á ferðinni listaverk svo frá- bært, að erfitt er að hrósa þvi eins og það á skilið” (New York Post). „John Schlesinger hefur hér gert frábæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aödáun á sinn hrjúfa, sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stórkostlegir” (Cosmopolitan Magazine). Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: Dustin Hoffman — Jon Voight, Sylvia Milis, John McGiver ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára Áfram Hinrik (Carry on Ilenry) tmron Henry Sprenghlægileg ensk gamanmynd, sem byggð er að nokkru leyti á sannsögu- legum viðburðum. islen/kur texti Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims, og Kcnneth Williams. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 9 tslenzkur texti Heimsfræg kvikmynd: Æsispennandi og mjög vel ieikin, ný, amerisk kvik- mynd i litum og Panavision, Aðalhlutverk: JANE FONDA (hlaut „Oscars-verðlaun- in” fyrir leik sinn i mynd- innij DONALD SUTHERLAND. Bönnuð innan 14 ára- Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný mynd eftir ,,5”-bók: Fimm komast i hann krappan Sérstaklega spennandi, ný, kvikmynd i litum, gerð eft- ir „fimm-bókinni”, sem hefur komið út i isl. þýð- ingu. íslenzkur texti sýnd kl. 3 (ÍIÍOIMÍIÍ KAHL C.SCOTT/MALDKN ói-.- -jc S P-H’v'- B'ið'e, in'TAITOjX” Heimsfræg og mjög vel gerð ný verðlaunamynd um einn umdeildasta hers- höfðingja 20. aldarinnar. I april 1971 hlaut mynd þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezta mynd ársins. Mynd, sem allir þurfa að sjá. Bönnuð börnum innan 14 ára. ATH. Sýndkl. 5 og 8.30. Hækkað verö. Bör Börsson, jr. Norsk mynd eftir samnefndri sögu. Toralf Sandö, Ásta Voss, J. Holst-Jensen leikstjórar: Kund Herger og Toralf Sandö Sýnd kl. 5.15 og 9.00. VEUUM ISLENZKT-/plV ÍSLENZKAN IÐNAP Bráðskemmtileg banda- risk gamanmynd i litum. islcnzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchcock. Frábærlega gerð og leikin og geysi- spennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er nú sýnd við metaðsókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. íslenzkur texti Sýnd kl.i 5 og 9. Verð aðgöngumiða kr. 125,- Bönnuð börnum innan 16 ára. hofnorbíú síifii IB444 Jóladraumur MBEKTnfttlO EDIThEVAMS ■nd KENI1ET11/nORE Rcxíoir* iun*r*>*** vd AlZXOUflÍMESS Sérlega skemmtileg og fjörug ný ensk-bandarisk gamanmynd með söngvum, gerð i litum og Panavision. Byggð á samnefndri sögu eftir Charles Dickens, sem allir þekkja, um nirfilinn Ebeneser Scrooge, og ævin- týri hans á jólanótt. Sagan hefur komið i islenzkri þýðingu Karls tsfeld. Leikstjóri: RONALD NEAME tslenzkur texti Mynd fyrir alla fjölskyld- una. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.