Fréttablaðið - 18.07.2004, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 18.07.2004, Blaðsíða 20
4 ATVINNA Netbókhald.is óskar eftir að ráða kerfis- eða tölvunarfræðing. Hugbúnaðurinn sem um ræðir er skrifaður í Java og notar JDBC til þess að hafa samskipti við gagna- grunn. RMI er notað í samskiptum á milli miðlara og biðlara. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að hafa reynslu af forritun í Java umhverfinu. Einnig reynslu af eftirfarandi Java tækni: • JDBC • JSP • JFC/Swing • RMI • XML Reynslu af SQL fyrirspurnarmáli er nausynleg. Einnig þarf viðkomandi að geta séð um IIS vefþjón og Microsoft Exchange póstþjón. Fagleg og sjálfstæð vinnubrögð. Áhugavert starf fyrir metnaðarfullan einstakling. Umsóknir sendist Fréttablaðinu merkt „Netbokhald.is 1506“ eða á netfang gk@netbokhald.is fyrir 20 júlí. Kennarastaða Laus er til umsóknar við skólann ein staða réttindakennara á yngra stigi. Umsóknarfrestur til 20. júlí. Þórshöfn á Langanesi er 450 manna samfélag á norðausturhorni landsins og í grunnskólan-um eru um 60 nemendur. Samgöngur við Þórs-höfn eru mjög góðar þar sem flogið er 5 sinn-um í viku milli Þórshafnar og Akureyrar og áætlunarbifreið er 5 sinnum í viku á sömu leið. Allar nánari upplýsingar veita Arnar Einarsson, skóla- stjóri, í símum 468 1164 og 468 1465 og formaður skólamálaráðs, Siggeir Stefánsson, í símum 468 1404 og 894 2608. Jarðvélar ehf. Óska eftir vönum mönnum með meirapróf og vinnuvélaréttindi. Einnig verkstjórum og mæling- armönnum sem fyrst tekið er á móti umsóknum að Bakkabraut 14, 200 Kópavogi. Einnig er hægt að senda umsóknir á heimasíðu jardvel- ar.is eða með tölvupósti jardvelar@jardvelar.is Nánari upplýsingar eru veittar í síma 564-6980. Vantar starfsfólk Erum að opna nýjan Nings veitingastað á Stór-höfða við Gullinbrú og leitum því að starfsfólki í eftirtalin störf: • Rekstrarstjóra. • Vaktstjóra. • Afgreiðslufólk í sal. • Bílstjóra. • Fólk í þrif. Við leitum að traustu og reglusömu fólki með góða þjónustulund. Um er að ræða full störf, hlutastörf, dagvinnu og/eða vaktavinnu. Reynsla æskileg. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri. Umsóknareyðublöð á www.nings.is Nánari upplýsingar um störfin veitir Hilmar í síma 588 9899. ÚTBOÐ Fasteignastofa Reykjavíkurborgar: Knattspyrnufélag Reykjavíkur, gervigrasvöllur, jarð- vinna 1. áfangi. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 27. október 2003 kl. 10:00, á sama stað. Knattspyrnufélagið Fram, gervigrasvöllur, jarðvinna 1. áfangi. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 23. október 2003 kl. 10:00, á sama stað. Reglubundið viðhald brunaviðvörunarkerfa í 19 grunnskólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október, gegn 5000.- kr. skilatrygg- ingu Opnun tilboða: 28. október 2003 kl. 10:30, á sama stað. Gatnamálastofa Reykjavíkurborgar: Götusalti 2004 - 2008, EES-útboð. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 4. desember 2003 kl. 11:00, á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík Sími 570 5800 – Bréfsími 561 1120 Netfang: isr@rhus.rvk.is http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun F.h. Fasteignastofu Reykjavíkur- borgar: Gervigrasvellir í Reykjavík 2004 – Flóðlýsing. Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupastofnunar, frá og með 20. júlí 2004, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 6. ágúst 2004 kl. 11:00, á sama stað. 10276 Laugarnesskóli – jarðvinna fyrir viðbyggingu og stækkun bílastæða. Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupastofnunar, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 29. júlí 2004, kl. 11:00 hjá Innkaupast- ofnun. 10353 F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur: Stúfholt - endurnýjun götu. Útboðsgögn verða seld á 3.000 kr. á skrifstofu Inn- kaupastofnunar, frá og með 20. júlí 2004. Opnun tilboða: 29. júlí 2004 kl. 14:00, hjá Innkaupa- stofnun. 10354 Nánari upplýsingar um verkið eru hjá Innkaupast- ofnun Reykjavíkur sjá, : / w.reykjavik.is/innkaupastofnu Trésmiðir Vegna mikilla verkefna framundan óskum við eftir að ráða trésmiði í mótauppslátt og almenna trésmíði. Samhentir hópar í mótauppslætti æskilegir. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu fyrirtækisins www.risehf.is. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Ris ehf í síma 544 4151 eða hjá Sigurfinni í síma 693 3340. Sölustjóri Vegna aukinna umsvifa óskar Radío Reykjavík eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan sölustjóra til starfa. Vinsamlega sendið inn skriflega umsókn merkta „Sölumaður“ fyrir 21 júlí. nk. Umsóknir sendist til: Radio Reykjavík Fákafeni 11 108 Reykjavik eða á tölvutæku formi á sigurvin@radioreykjavik.is. Einnig uppl í síma 5512500 / 8970900. Grunnskólinn í Grindavík lausar kennarsstöður Við skólann eru laus til umsóknar eftirfarandi störf: • bekkjarkennsla á yngsta stigi • sérkennsla og fagstjórn í sérkennslu á yngsta- og miðstigi • íþróttakennsla • starf námsráðgjafa, 75% starf Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 660-7307, netfang gdan@ismennt.is. Umsóknarfrestur er til 30. júlí. Skólastjóri GRINDAVÍKURBÆR Atvinna á Austurlandi Óskum eftir vönum mönnum á vörubíl – trailer – gröfu – jarðýtu – og veghefil, einnig duglegum verkamönnum. Umsækendur eru vinsamlega beðnir um að skila skriflegri umsókn, sem senda má á fax 471-2744/ E-mail jhliddal@centrum.is Upplýsingar gefur Jón í síma 892-4614 og Fjóla í síma 861-1006. Jón Hlíðdal ehf Lyngási 5-7, 700 Egilsstöðum. REYKJAVÍK Vantar staff 1. Fullt starf í verslun og gjaldkera 2. Fullt starf í veitingasal 3. Hlutastörf í veitingasal 4. Hlutastörf í eldhúsi LOVE ALL SERVE ALL Upplýsingar gefur Elís á staðnum, Mánudag og þriðjudag milli 14,00 og 16,00 eða á hardrock@hardrock.is ÚTBOÐ 20-23 (04-07) Allt Smáar 17.7.2004 17:03 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.