Fréttablaðið - 18.07.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 18.07.2004, Blaðsíða 34
Sonur Pierce Brosnan var handtek- inn á dögunum fyrir þjófnað á far- símum. Christopher Brosnan, 32 ára, var á næturklúbbi þegar lögreglan mætti og fór með hann á lögreglustöð í Lundúnum. Christopher var sleppt lausum gegn tryggingu. Pierce Brosnan ættleiddi Christopher og systur hans Carlottu þegar hann kvæntist móður þeirra, Cassöndru Harris. Hjónabandið þótti afar ást- ríkt en Cassandra lést eftir erfiða baráttu við krabbamein. Fyrr á þessu ári var Christopher boðaður á lög- reglustöð vegna þjófnaðar á hand- tösku í lestarvagni. Hann svaraði ekki þeirri kvaðningu og á nú yfir hö- fði sér kæru vegna þess máls. ■ Kvikmyndaleikkonan unga Mary-Kate Olsen ætlar að framlengja dvöl sína á meðferðar- stofnun um í það minns- ta tvær vikur. Talsmaður hennar segir að með- ferðin hafi gengið mjög vel en stúlkan vilji ein- faldlega ná sér betur og ganga þannig úr skugga um að hún verði tilbúin til að takast á við skólann og lífið þegar hún kemur út. Mary-Kate sem lék síðast í gamanmyndinni New York Minute á móti tvíburasystur sinni Ashley Olsen innritaði sig á meðferðar- stofnun í Utah í síðasta mánuði vegna lystarstols en einhverjum sögum fer af meintri eiturlyfaneyslu sem á að vera rót vandans. Hún mun vera í góðum málum þessa dagana en vill sem sagt bara vera alveg viss. Poppgyðjan Britney Spears ætlar aðjátast unnusta sínum Kevin Fed- erline við mjög svo há- tíðlega og glæsilega at- höfn á lúxushóteli í Beverly Hills í nóvemb- er. Þetta þýðir að Britn- ey mun ganga í það heilaga tvisvar á þessu ári en fyrra hjónaband- ið entist að vísu aðeins í sólarhring og hefur verið skrifað á helberan fíflagang. Þessi 22 ára gamla blómarós er á fullu að undirbúa brúðkaupið og nýtur fulltingis móður sinnar, hennar Lynne og sérstaks brúðkaupsskipulegg- janda á borð við þann sem Jennifer Lopez lék í The Wedding Planner. Kunnugir segja að brullaupið muni ekki kosta undir 1.8 milljónum dollara en Britney ætlar meðal annars að sérpanta túlípana frá Amsterdam fyrir litlar 180.000 dollara. ■ 26 18. júlí 2004 SUNNUDAGUR THE CHRONICLES OF RIDDICK kl. 8 og 10.30 B.I.12 Kl. 8 og 10 B.I. 16SÝND Kl. 6, 8 og 10 FRUMSÝNING SÝND kl. 2 og 10 MORS ELLING kl. 6 HARRY POTTER 3 kl. 3 og 5.30 AROUND THE WORLD IN 80 DAYS kl. 3 og 8 SÝND kl. 3, 5 og 7 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 3, 5, 7, 9 og 11 M/ENSKU TALI kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 SÝND kl. 9 B.I. 14 SÝND kl. 3, 8 og 10 Sigurvegari CANNES og EVRÓPSKU KVIKMYNDA- VERÐLAUNANNA. bráðfyndið meistarastykki „Dásamlega áhrifamikil og fyndin!“ - Donald J. Levit, FILM THREAT „Guðdómlega fjarstæðukennd gamanmynd!“ - Peter Howell, TORONTO STAR" "Ansi fyndin mynd, uppfull af myndlíkingum og húmor." -Ó.Ö.H., DV SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 3.30, 5,45, 8 og 10.30 Frábær rómantísk gamanmynd með Kate Hudson úr How to lose a guy in 10 days og John Corbett úr My big fat Greek wedding Frá leikstjóra Pretty Woman HHH Kvikmyndir.is HHH H.L. Mbl. HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH Kvikmyndir.com PÉTUR PAN kl. 1.50 og 3.50 DAY AFTER TOMORROW kl. 2.30, 5.15 SÝND kl. 2, 3, 5, 6, 8, 9 og 11 SÝND Í LÚXUS kl. 2.30, 5.30, 8.30 og 11.30 B.I. 12 ára Frá framleiðendum Runaway Bride og Princess Diaries Í GAMANMYNDINNI SÝND kl. 3, 5,30 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 M/ENSKU TALI SÝND kl. 2, 4, 6 og 8 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 6, 8 og 10 M/ENSKUTALI 26 þúsund gest i r á 9 dögum HHHHH SV MBL „Afþreyingarmyndir gerast ekki betri.“ HHHHH ÞÞ FBL „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant.“ HHHH ÓÖH DV „Tvímælalaust besta sumar-myndin.“ f i i t i t i. i . l t t llí illj t. í l l t t i . HHHH kvikmyndir.is HHHH S.V. Mbl. HHHHH„Allt er vænt sem vel er grænt.“ K.D. Fbl. STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA STÆRSTA GRÍNMYNDALLRA TÍMA STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA STÆRSTA GRÍNMYND ALLRA TÍMA I Í Í I I Í Í Í HHH1/2 kvikmyndir.is HHH Ó.H.T. Rás 2 Tom Hanks er einhver útsmognasti, klárasti, færasti og mest heillandi afbrota- snillingur sem nokkru sinni hefur REYNT glæp aldarinnar. CHRONICLES OF RIDDICK kl. 10.15 B.I. 12 BESTA SKEMMTUNIN HHHH kvikmyndir.is HHHH S.V. Mbl. HHHHH„Allt er vænt sem vel er grænt.“ K.D. Fbl. HHH1/2 kvikmyndir.is HHH Mbl. 3 barnalegir menn - 3 börn - 3falt gaman! Léttgeggjuð grínmynd. F R U M S Ý N I N G ■ FÓLKFRÉTTIR AF FÓLKI Sonur Bonds handtekinn 34-35 (26-27) bíó 17.7.2004 21:53 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.