Fréttablaðið - 18.07.2004, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 18.07.2004, Blaðsíða 35
Töffarinn Colin Farrell er orðinnhundleiður á því að vera úthróp- aður sem „vondur strákur“ í fjölmiðl- um í Los Angeles fyrir það eitt að drekka slatta, blóta hressilega og stunda kynlíf af miklum móð með mörgum konum. Hann segist ekki sjá neina ástæðu til að hætta að drekka, rífa kjaft og stunda skyndi- kynni og bendir á að fjölmiðlarnir ættu frekar að átta sig á að hann sé ekki vondi strákurinn. „Bara vegna þess að ég fæ mér nokkra bjóra, eins og tíðkast heima á Ír- landi, og sef hjá þá er ég allt í einu orðinn vondi gaur- inn. Ég veit hins vegar að ég er ekki einn af vondu strákun- u m . H i t l e r v a r vondur s t r á k - ur, ekki ég.“ Saksóknari í Los Angeles segir aðsamfélaginu stafi hætta af rokk- skessunni Courtney Love og fer fram á að hún verði hneppt í gæslu- varðhald. Viðskipti Love við réttvísina hafa verið ansi skrautleg í gegnum tíðina og nú síðast skrópaði hún í mikilvægt réttarhald sem halda átti yfir henni vegna eiturlyfjamála. Love átti að koma fyrir dómara á fertugs- afmælisdegi sínum á föstudaginn en lét ekki sjá sig þar sem hún er á spí- tala. Saksóknari hefur því farið fram á að Love reiði fram 400.000 dollara tryggingu þar sem hún sé ekki ein- ungis hættuleg heldur sé einnig mik- il hætta á að hún leggi á flótta. Leikkonan Whoopi Goldberg varrekin, sem talsmaður megrunar- hjálparfyrirtækisins Slim-fast, eftir að hún gerði stólpagrín að George W. Bush á fjáröflunarkvöldverði fyrir John Kerry. Orð- bragðið sem hún not- aði um forsetann þótti ekki smekklegt enda fyrir neðan beltisstað. Goldb- erg er þó ekki af baki dottin og seg- ist vel geta haldið áfram að segja það sem henni sýnist þó hún sé ekki talsmað- ur megrunarfyrirtæk- is sem hafi ákveðið að létta buddu hennar fyrir að seg- ja meiningu sína. 27SUNNUDAGUR 18. júlí 2004 SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ára GODSEND kl. 10 B.I. 16 SÝND kl. 2, 4, 6 og 8 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI SÝND kl. 3, 5, 7, 9 og 10.30 B.I. 12 ára Kl. 3, 5.40 og 8 Kl. 3 og 8 Kl. 5.40 og 10.30 Kl. 10.20 B.I. 16 Frábær rómantísk gamanmynd með Kate Hudson úr How to lose a guy in 10 days og John Corbett úr My big fat Greek wedding SÝND kl. 12, 3, 5.30 og 8 SÝND kl. 12, 3 og 5.30 M/ÍSLENSKU TALI HHH Kvikmyndir.is HHH H.L. Mbl. HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH Kvikmyndir.com SÝND kl. 12, 3, 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 10 B.I. 12 MEAN GIRLS kl. 8 og 10.30 Frá leikstjóra Pretty Woman Í GAMANMYNDINNI Frá framleiðendum Runaway Bride og Princess Diaries HÁDEGISBÍÓ 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12um helgar í Sambíóum Kringlunni H H HH 26 þúsund gest i r á 9 dögum 26 þúsund gest i r á 9 dögum HHHHH SV MBL „Afþreyingarmyndir gerast ekki betri.“ HHHHH ÞÞ FBL „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant.“ HHHH ÓÖH DV „Tvímælalaust besta sumar-myndin.“ f i i t i t i. i . l t t llí illj t. í l l t t i . HHHHH SV MBL „Afþreyingarmyndir gerast ekki betri.“ HHHHH ÞÞ FBL „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant.“ HHHH ÓÖH DV „Tvímælalaust besta sumar-myndin.“ f i i t i t i. i . l t t llí illj t. í l l t t i . MEÐ HINUM EINA SANNA OG OFURSVALA VIN DIESEL Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur HHHH kvikmyndir.is HHHH S.V. Mbl. HHHHH„Allt er vænt sem vel er grænt.“ K.D. Fbl. STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA STÆRSTA GRÍNMYND ALLRA TÍMA I Í Í I I Í Í Í SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SUMARSINS! Frá framleiðan- da Spiderman l i i HHH S.V. Mbl. HHH Ó.H.T. Rás 2 BESTA SKEMMTUNIN HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH S.V. Mbl. HHH SkonrokkHHHH "Stílhreint snilldarverk" HP Kvikmyndir.com ■ SJÓNVARP Á dögunum var tilkynnt um tilnefn- ingar til Emmy verðlaunanna. Þætt- irnir um Sópranó fjölskylduna fengu flestar tilnefningar í flokki framhaldsþátta, eða alls 20 tilnefn- ingar. Þrátt fyrir að leikarar þáttanna hafi unnið til verðlauna hefur þátt- urinn ekki enn verið valinn besti framhaldsþátturinn. Aðdáendur þáttaraðarinnar vona að breyting verði á þessu þegar verðlaunin verða afhent 19. september í Los Angeles. Skæðasti keppinautur The Sopranos er talinn vera West Wing eða Vesturálman sem hefur fjórum sinnum unnið verðlaun sem besti framhaldsþátturinn. Eina þáttaröð- in sem hefur fimm sinnum hampað aðalverðlaununum er Frasier sem ekki er lengur á dagskrá. Flestar tilnefningar þetta árið hlaut sjónvarpsmyndin Angels in America, en alls hlaut myndin 21 til- nefningu. Al Pacino, Meryl Streep og Emma Thompson eru meðal leik- ara. Helst kom á óvart að sjónvarps- myndin The Reagans hlaut sjö tiln- efningar en miklar deilur urðu um myndina fyrir og eftir sýningar. Íhaldsmenn í Bandaríkjunum brugðust illa við henni og sögðu hana draga upp neikvæða mynd af forsetanum. Reyndar kom fátt á óvart í tiln- efningum, en Emmy verðlaunin hafa verið gagnrýnd fyrir að þar sé stöðugt verið að tilnefna og verð- launa sama fólkið. ■ TÓNÝ SÓPRANÓ Þættirnir sem segja frá andlegum hremmingum bófaforingjans sópuðu að sér Emmy tilnefningum. Þættirnir hafa unnið til fjölda leikara- verðlauna á síðustu árum en enn vantar styttu fyrir bestu þáttaröðuna. Menn gera sér vonir um að það breytist í haust. RONALD REAGAN Umdeildir þættir um ævi Reagan hjónanna fengu sjö tilnefningar. Sópranós með 20 Emmy tilnefningar FRÉTTIR AF FÓLKI 34-35 (26-27) bíó 17.7.2004 21:55 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.