Fréttablaðið - 21.07.2004, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 21.07.2004, Blaðsíða 35
27MIÐVIKUDAGUR 21. júlí 2004 ■ TÓNLIST SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 HHHHH HHHHH HHHH HH HH HH HHH Ó.H.T. Rás 2 BESTA SKEMMTUNIN SÝND kl. 8 Frábær rómantísk gamanmynd með Kate Hudson úr How to lose a guy in 10 days og John Corbett úr My big fat Greek wedding Frá leikstjóra Pretty Woman Frá framleiðendum Runaway Bride og Princess Diaries Í GAMANMYNDINNI Úr smiðju Jerry Bruckheimers (Pirates of the Caribbean, Armageddon, The Rock) kemur hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SÝND kl. 5.30, 8 og 10.40 B.I. 14 SÝND kl. 6 HHH1/2 kvikmyndir.is Þær eru illgjarnar. Hún er ný. Og fljótlega fær hún alveg nóg af þeim. SÝND kl. 10.15 B.I. 12 MEÐ HINUM EINA SANNA OG OFURSVALA VIN DIESEL Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is THE DAY AFTER TOMORROW kl. 8ETERNAL SUNSHINE kl. 5.40, og 8 SUDDENLY 30 kl. 5.40 og 10.30THE PUNISHER kl. 10.20 B.I. 16 SÝND kl. 5, 7, 9 og 10.30 HHHHH SV MBL „Afþreyingarmyndir gerast ekki betri.“ HHHHH ÞÞ FBL „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant.“ HHHH ÓÖH DV „Tvímælalaust besta sumar-myndin.“ HHHh kvikmyndir.com „Ekki síðri en fyrri myndin.“ i i i i. i . l llí illj . í l l i . i i . i í i i i . 3 0 þ ú s u n d g e s t i r á 1 2 d ö g u m FRUMSÝND EFTIR 2 DAGA GODSEND SÝND kl. 10 B.I. 16 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 HHHHH SV MBL „Afþreyingarmyndir gerast ekki betri.“ HHHHH ÞÞ FBL „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant.“ HHHH ÓÖH DV „Tvímælalaust besta sumar-myndin.“ HHHh kvikmyndir.com „Ekki síðri en fyrri myndin.“ i i i i. i . l llí illj . í l l i . i i . i í i i i . 30 þúsund gestir á 12 dögum SÝND kl. 2, 4, 6 og 8 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI HHHHH„Allt er vænt sem vel er grænt.“ K.D. Fbl. HHHH kvikmyndir.is HHHh kvikmyndir.com HHHH S.V. Mbl. HHHH DV TOPP- MYNDIN Í USA FRUMSÝND EFTIR 2 DAGA TOPP- MYNDIN Í USA Ný plata frá Smith Spítaladvölin verður löng Ný plata frá tónlistarmanninum Elliott Smith verður gefin út 19. október, einu ári eftir að hann fannst látinn í íbúð sinni í Los Angeles, aðeins 34 ára að aldri. Platan heitir From a Basement on the Hill og hefur að geyma fimmtán lög sem flest hafa ekki heyrst áður. Smith vakti hvað mesta athygli þegar hann var til- nefndur til Óskarsverðlauna árið 1997 fyrir lagið Miss Misery úr myndinni Good Will Hunting. ■ Talsmenn söngkonunnar Court- ney Love segja að hún muni þurfa að dveljast á spítala fram yfir næstu mánaðamót. Söngkonan átti að mæta í rétt- arsalinn á föstudaginn þegar dæma átti í einu af þremur málum hennar. Dómari málsins samþykkti að fresta dómsúrskurðinum fram til 6. ágúst þar sem söngkonan er á spítala. Hún gaf þó út þá fyrir- skipun að ef Love skyldi yfirgefa sjúkrahúsið þá þyrfti hún að hafa samband við sig innan 24 klukku- stunda. Lögfræðingar hennar hafa ekki viljað gefa fjölmiðlum upplýsingar um hvar söngkonan er en segja að spítalinn sé á aust- urströnd Bandaríkjanna. Málið sem átti að kveða upp dóm í er kæra sem Love fékk á sig í október síðastliðnum eftir að hafa verið handtekin fyrir utan heimili fyrrverandi kærasta síns. Hún hafði þá brotið rúðu heima hjá honum og ætlaði inn í húsið, án samþykki hans. Love var þá grunuð að vera undir áhrifum lyfseðilsskyldra lyfja, án þess að geta reitt fram lyfseðil. ■ ELLIOTT SMITH Vakti athygli fyrir persónulega texta sína og lágstemmd lög. ■ FÓLK COURTNEY LOVE Nú lítur út fyrir að veikindi Courtney Love séu alvarlegri en gefið var upp í fyrstu. 34-35 (26-27) Bíó 20.7.2004 20:35 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.