Fréttablaðið - 24.07.2004, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 24.07.2004, Blaðsíða 14
Nýr vetrarbæklingur frá Icelandair ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 25 37 0 0 7/ 20 03 Sólríkur ævintýrastaður fyrir fólk á öllum aldri. Orlando er miðsvæðis í Florida og þangað flýgur Icelandair fjórum sinnum í viku í haust og vetur. Á Orlandosvæðinu eru yfir 350 verslanir og verslanamiðstöðvar og ógrynni frægra skemmtigarða og annarra áhugaverðra staða, t.d. Walt Disney World, Universal Studios, Sea World, Wet n´ Wild o.m.fl. Ekki langt frá Orlando eru sælureitirnir St. Petersburg Beach, Bradenton og Sarasota, Sout Beach, Fort Lauderdale, Ft. Myers og Daytona Beach. Sérferðir Töfrandi vetrarbirta Pétursborgar, golfparadísin Palm Springs í Kaliforníu, Cabos San Lucas í Mexíkó, Sælkeraferð til Washington í tengslum við Food and Fun hátíðina, lúxusferð til Grand Bahamas. Sérferðir Icelandair eru fjölbreyttar og heillandi hver á sinn hátt, þar sem munaður og ógleymanleg upplifun eru í boði á hagstæðu verði. Heimsborgir og sælureitir 5000 Ferðapunktar upp í pakkaferð Handhöfum Vildarkorts VISA og Icelandair býðst nú að nota 5000 Ferðapunkta, jafnvirði 5000 kr., sem greiðslu upp í pakkaferðir Icelandair. Gildir til 1. september. Kynntu þér fjölbreytta ferðamöguleika og frábært verð í nýja vetrarbæklingnum eða á icelandair.is Frábært verð til Orlando í vetur. Dæmi: Notaðu 5000 ferðapunkta upp í pakkaferð að jafnvirði 5.000 kr. Flug og gisting í viku - Orlando Verð frá 42.888 kr. á mann* Gisting á Best Western Plaza á mann í herbergi m.v. 2 fullorðna og 2 börn. Ferðir 30. nóv. - 7. des., 11.-18. jan, 24.-31. jan. Innifalið: Flug, gisting í 7 nætur, flugvallarskattur, þjónustugjald og eldsneytisgjald. * Þegar þú notar 5000 ferðapunkta upp í pakkaferð á mann. Hafið samband við söluskrifstofur Icelandair eða við Fjarsölu Icelandair í síma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 9-17, laugard. kl. 9-17 og á sunnudögum kl. 10-16). út í heim 14-15 Augl-opna 23.7.2004 18:43 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.